Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 17 Kirkjuritið er komið út ÚT ER komið Kirkjuritið, 2. hefti, 50. árgangur. Meðal efn- is er Sjónarhorn og hefur það að geyma ýmsar greinar um framtíðina og hvað hún ber í skauti sér. Mikið er fjallað um tölvur og það sem þeim teng- ist. Meðal höfunda eru Örn- ólfur Thorlacíus, Katrín Fjeld- sted og Eiður Guðnason. Af öðrum greinum í ritinu má nefna grein eftir sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson sem nefnist Kirknasamband Norðurlanda og grein eftir dr. Hjalta Hugason er nefn- ist Forleggjarinn á Hólum og fjallar hún um Guðbrand Þorláksson Hólabiskup. Útgefandi ritsins er Prestafélag íslands, ritstjóri er Halldór Reynisson guð- fræðingur og er ritið prent- að hjá GuðjónÓ hf. PIONEER íbílimv KP3230 Útvarpskassettutæki. LW/MW/FM steríó. KE4730 Utvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM Sjálfvirk endurspólun. Hraöspólun í báöar áttir. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. Fast stöðvaval. Verö Verð kr. 7.495,- stg. kr. 11.060,- stg. KE5230 Útvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM KE6300 Útvarpskassettutæki. LW/MW/FM steríó. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. „Loudness". Fast Quartaz-læstar stillingar. ,ARC“-móttökustillir. stöðvaval. Verð kr. 12.110,- stg. Sjálfvirkur stöövaleitari. Fastar stöövastillingar. „Loudness“. Verð kr. 15.695,- stg. BP520 Kraftmagnari. 2x20W. BP320 Kraftmagnari. 2x20W. GM-Kraftmagnari. 2x20W. Verð Verð kr. 5.400,- stg. Verö kr. 2.575,- stg. kr. 3.210,- stg. ol v\\' TS162Dx Hátalarar. 16 cm. TS106 Hátalarar. 10 cm. Passa i TS1655 Hátalarar. 16 cm. Niöur- Niöurfelldir, tvöfaldir, 40—20.000 flestar geröir bíla. Innfelldir eöa felldir þrefaldir. 30—20.000Hz. Hz, 20W. Verð kr. 990,- niöurfelldir. 50—60.000Hz. 20W. gow. Verö kr. 2.710,- Verð kr. 995,- KS *í TS1613 Hátalarar. 16 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. 20 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. „Cross-Axial", felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verö felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verð þrefaldir, niöurfelldir. 30— kr. 1.540,- kr. 2.960,- 21.000Hz, 60W. Verö kr. 4.650,- HUOMBÆR lill 11 HU OM • HEIMIUS* SKRIFSTOFUTŒ Kl HVERFISGÖTU 103 SiMAR 25999 & 17244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.