Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 33
kaga- igju“ jn, þjálfari ÍBK aöi af markteig eftir fyrirgjöf Sig- þórs en Þorsteinn varði mjög vel. Eins og áöur sagöi voru Keflvík- ingar mun betri í fyrri hálfleiknum. Skagamenn komu hins vegar mun ákveönari til leiks eftir hlé og voru þá betri. Þeir voru heppnir hve mikiö Suöurnesjamennirnir voru upp viö markiö í fyrri hálfleiknum — ef þeir heföu náö aö skora, þó ekki heföi verið nema úr helmingi færa sinna, heföi róöurinn oröiö erfiður i síöari hálfleik fyrir meist- arana. i stuttu máli: Keflavíkurvöllur 1. deild, iÐK — fA 1:2 (0:1). Mark ÍBK: Einar Ásbjörn Ólafsson á 18. min. Mörk lA: Slguröur Halldórsson á 75. min. og Höröur Jóhannesson á 78. mín. Gul spjöld: Valþór Sigþórsson, iBK, og Skaga- mennirnir Guöjón Þóröarson, Höröur Jóhann- esson og Júlíus P. Ingólfsson. Dómari: Þorvaröur Björnsson og stóö hann sig vel í mjög ertiöum leik Heföl þó jafnvel mátt vera örlálari á spjöldln. Ahorfendur: 2.074 — og var stemmnlngin af- bragösgóö. Einkunnagjöfin: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 4, Guöjón Guöjóns- son 7, Óskar Færseth 6, Valþór Sigþórsson 7, Gísli Eyjólfsson 6, Siguröur Björgvinsson 6, Einar Ásbjörn Ólafsson 6, Magnús Garöars- son 6, Ragnar Margeirsson 7, Helgi Bentsson 6, Rúnar Georgsson 6, Sigurjón Sveinsson fvm.) lék of stutt. IA: Bjarní Sigurösson 7, Guöjón Þóröarson 5, Jón Áskelsson 6, Siguröur Lárusson 6, Slg- uröur Halldórsson 6, Höröur Jóhannesson 7, Karl Þóröarson 6, Júlíus P. Ingólfsson 6, Sig- þór ómarsson 6, Guöbjörn Tryggvason 6, Árni Sveinsson 6, Sveinbjörn Hákonarson (vm.) 6. — SH srs viö alda“ eftir tap gegn Þrótti Guömundur varöi meistaralega í horn. Hróplega gegn gangi leiksins skoraöi Þorsteinn Sigurösson svo sigurmark Þróttar á 87. mín. Hár bolti barst fyrir Þórsmarkiö og Þorsteinn skallaöi í bláhorniö. Óverjandi fyrir Baldvin Guö- mundsson markvörö. Þórsarar sóttu grimmt þann stutta tíma sem eftir var — Nói átti skalla sem bjargaö var af varnar- mönnum og er Helgi Kristjánsson dómari flautaöi til leiksloka fögn- uöu Þróttarar ákaft enda mikill heppnissigur í höfn. Ásgeir Elíasson þjálfari Þróttar sagöist auövitaö ánægöur meö sigurinn. „Þaö komu ágætir kaflar í þetta hjá okkur en í heildina var þaö ekki nógu gott. Þórsarar fengu mjög góö færi sem þeir nýttu ekki eins og t.d. þegar Bjarni komst í gegn." í stuttu máli: Akureyrarvöllur 1. deild Þór - Þróttur 0:1 (0:0) Mark Þróttar: Þorsteinn Sigurösson á 87. mín. Áminning: engin Áhorfendur 890 og fyigdust þeir meö leiknum í knattspyrnuveörl eins og þaö gerist best hér á landi. Sól, logn og blíöa. Dómari: Helgi Kristjánsson og var hann léleg- asti maöur vallarins. Einkunnagjöfin. Þór Baldvin Guömundsson 7, Sigurbjörn Viö- arsson 6, Jónas Róbertsson 7, Nól Björnsson 6, Óskar Gunnarsson 7, Halldór Áskelsson 7, Kristján Kristjánsson 5, Guöjón Guömunds- son 6, Bjarni Sveinbjörnsson 7, Óli Þór Magn- ússon 6, Árni Stefánsson 7, Einar Arason (vm) lék of stutt, Magnús Helgason (vm) lék of stutt. Þróttur Guömundur Erlingsson 8, Nikulás Jónsson 5, Kristján Jónsson 7, Björn Björns- son 6, Ársæll Kristjánsson 7, Pétur Arnþórs- son 6, Júlíus Júlíusson 5, Þorvaldur Þorvalds- son 5, Þorsteinn Sigurösson 6, Ásgeir Elías- son 7, Daöi Haröarson 5, Páll Ólafsson (vm) 4, Siguröur Hallvarösson (vm) lék of stutt. — AS Morgunblaölð/Júlíus. • Markiö sem færöi Skagamönnum sigurinn A Keflvíkingum é sunnudag — og trúlega einnig íslandsmeistaratitilinn i knattspyrnu f ér. Höröur Jóhannesson skoraöi markiö af stuttu færi. Sigþór Ómarsson étti langa fyrirgjöf yfir é Sveinbjörn Hékonarson, sem sést í fjarska, Sveinbjörn skallaöi til baka é Hörö sem var é auðum sjó og skoraði framhjé Gísla Eyjólfssyni, númer fimm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.