Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1984 49 Reyðarfjörður: Fyrsta ættar- mót Stuðlaættar ReyAarfirði, 17. júlí. ÆTTARMÓT Studlaættar var hald- ið hér dagana 6. til 8. júlí. Þar komu saman 4—500 afkomendur hjón- anna Bóasar Bóassonar (f. 1855) og Sigurbjargar Halldórsdóttur (f. 1856) frá Stuðlum I Reyðarfirði. Þessi heiðurshjón eignuðust 11 börn og komust 10 upp. Árið 1974 voru afkomendur orðnir 590. Mótið hófst á Hallormsstað föstudagskvöldið 6. júlí. Á laug- ardagsmorguninn kom fjölskyldan saman við Reyðarfjarðarkirkju. Séra Davíð Baldursson flutti bæn og blómsveigur var lagður að minnisvarða um drukknaða sjó- menn. Að þessari athöfn lokinni var ekið inn í Stuðla. Þar flutti Hjalti Gunnarsson ávarp og bauð ættingjana velkomna. Bóas Em- ilsson lýsti örnefnum og staðhátt- um á æskuslóðunum. Þá flutti Kristín Jónasdóttir bæn og færði Reyðarfjarðarkirkju að gjöf borðfána unninn úr sex viðarteg- undum. Fáninn er gjöf til minn- ingar um þetta fyrsta ættarmót Stuðlaættar. Á Stuðlum var reist tjald og boðnar veitingar. Klukkan sex um kvöldið var sameiginlegt borðhald í Valaskjálf. Þar tóku margir til máls og var fólkið mjög ánægt yfir viðurgjörning öllum. Þarna borð- aði á fimmta hundrað manns. Að kvöldverði loknum var ekið inn í Atlavík og skemmti fólk sér vel við upprifjanir og söng. Eðvald B. Malmquist, skipuleggjandi móts- ins hafði samband við fréttaritara og sagði að burtfluttir ættingjar væru mjög stoltir og þakklátir fyrir það framtak sem frændur þeirra hér á Reyðarfirði hefðu sýnt í atvinnumálum á staðnum. — Gréta. Hluti ættingjanna við Búðareyrarkirkju á Reyðarfirði. Vegna vart sjáanlegra útlitsgalla seljum viö nokkra 340 I. ísskápa á einstöku veröi AÐEINS KR. 13.990.- HUÐM*HEIM!LIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Combi Camp—Benco E 10 ára COÍVIBICAJVIP ■ COÍVIBICAJVIPI COMBICAMP Verö 68488/48.560. Verö T8*86/69.700. í tilefni af 10 ára samstarfi Benco og Combi Camp gefum viö kr. 10.000 í afslátt af öllum 3 geröum tjald- vagna til mánaöarmóta. Einnig 10% afslátt af fylgihlutum. Verö 96466/86.800. iíi i'.n i '-í n ii iiin.i i Benco Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945 / 84077.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.