Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 t Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, JÓHANNA JÓNASDÓTTIR, Einarsnesi 54, lést i Borgarspítalanum föstudaginn 20. júlf. Bjarni Stefénsson, Vilborg Björgvinsdóttir, Jóhannes Sigurðsson, Birgir Björgvinsson, Edda Svavarsdóttir, Björk Björgvinsdóttir, Jón Barödal, Rannveig Guómundsdóttir. t Sambýliskona mín og móðir okkar, HULDA ÁGÚSTSDÓTTIR, Engihjalla 3, Kópavogi, lést í Landspítalanum, föstudaginn 20. júli. Jarðarförin verður auglýst siðar. Jón Meyvantsson, Hilmar Leifsson, Helgi Leifsson, Hildur Leifsdóttir, Sævar Leifsson. t GUNNAR ÆGIR TEGNER verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 25. júlí kl. 10.30. Aöstandendur. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og langafi, INGÓLFUR JÓNSSON, Hellu, sem lést 18. júli sl. veröur jarðsunginn frá Oddakirkju, Rangárvöll- um, fímmtudaginn 26. júli nk. kl. 14. Þeim sem vildu mlnnast hins látna er bent á líknarfélög. Eva Jónsdóttir, Guölaug Ingólfsdóttir, Garöar Ólafsson, Jón Ingólfsson, Ástríöur Jónsdóttir, Eva Garöarsdóttir, Ólafur Garöarsson, Ingólfur Garöarsson, Birna Garöarsdóttir, Ingólfur Jónsson, Magnús Jónsson, Garöar Steinn Ólafsson. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, AGNES PÉTURSDÓTTIR, Ljósheimum 12, veröur jarösungin frá Háteigskirkju, miövikudaginn 25. júlí kl. 3. Þórhildur Jónsdóttir, Guöjón Jónsson, Sigríöur Jónsdóttir, Anna Marfa Jónsdóttir, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaöur minn, sonur mlnn, faðir, stjúpfaöir, tengdafaöir og afi okkar, GUNNAR SIGURDUR ÁSTVALDSSON, Suóurgötu 53, Hafnarfirói, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, miövikudaginn 25. júlí kl. 3. Blóm og kransar afþökkuö. Þeim sem vildu mlnnast hans er góö- fúslega bent á samtök hjartasjúkra. Svanfríöur Eyvindsdóttir, Sigrfóur Benjamfnsdóttir, Eyvindur Gunnarsson, Steíndór Gunnarsson, Hrefna Halldórsdóttir, Katrín Gunnarsdóttir Johnson, John M. Johnson, Kolbeinn Gunnarsson, Anna Ásdís Björnsdóttir, Súsanna Gunnarsdóttir, Einar J. Herbertsson, örn S. Einarsson, Jóna R. Stígsdóttir, oq barnabörn. t Útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, KRISTÍNAR PÁLSDÓTTUR, Kaplaskjólsvegi 11, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 26. júlf kl. 13.30. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarsjóöi. Þórhildur Jónsdóttir, Kristfn Þóröardóttir, Magnús Axelsson, Jens Jónsson, Valdfs Kristmundsdóttir, Valur Páll Þóróarson, Erla Þóróardóttir og barnabörn. Kristbjörg Kristjáns- dóttir — Minning Móðursystir okkar, Kristbjörg Kristjánsdóttir, lést í svefni aðfaranótt sunnudagsins 15. júlí að heimili sínu, Höskuldsstöðum, þar sem hún hefur átt heima hjá Rósu systurdóttur sinni, síðan hún hætti búskap á Jódísarstöðum. Hún var dóttir hjónanna Elínar Aradóttur og Kristjáns Jóhann- essonar pósts, sem bjuggu að Jó- dísarstöðum í Eyjafirði. Krist- björg fæddist 9. september 1897. Okkur er kært að minnast Kristbjargar með þakklæti. Allt frá 4 ára aldri vorum við krakk- arnir send í sveit að Jódísarstöð- um, þar sem Kristbjörg gekk okk- ur í móðurstað. Kristbjörg var stórbrotinn persónuleiki og stóð í ýmsu í sveitinni. Hún tók þátt í leiklist og spilaði á kirkjuorgelið og söng með, svo að dæmi séu nefnd. Þó er okkur minnisstæðast hve einlæg, hugljúf og kát hún var ævinlega. Kristbjörg hugsaði vel um sína og nutum við systurbörn- in góðs af því. Það mætti skrifa langt mál um allt það góða sem Kristbjörg lét af sér leiða en þetta verður að nægja núna. Minning Kristbjargar er okkur svo kær að raunverulega fá engin orð því lýst. Við þökkum Kristbjörgu allar gömlu góðu stundirnar og kveðj- um hana með kæru þakklæti fyrir Svanhildur Gissurar- dóttir — Minningarorð Fædd 18. júní 1901 Dáin 16. júlí 1984 1 dag er lögð til hinstu hvílu móðursystir mín, Svanhildur Gissurardóttir. Hún fæddist 18. júní 1901 að Hvoli í ölfusi. For- eldrar hennar voru hjónin Jórunn Snorradóttir og Gissur Gott- skálksson. Á Hvoli, þar sem hún ólst upp, ríkti glaðværð og hressi- leiki, eiginleikar sem fylgdu henni alla tíð. Auk þess að vera bóndi og formaður f Þorlákshöfn, var Giss- ur afi organisti og söngmaður, sem gjarnan vakti börnin sín með söng og undirleik á sunnudags- morgnum. Um tvítugt fór Svanhildur að heiman til Reykjavíkur og lærði þá saumaskap auk dönsku. 22. júlí giftist hún Guðmundi R. Magn- ússyni bakarameistara og tók jafnframt við tveimur móðurlaus- um börnum hans, Margréti og Hirti. Þriðja barn hans, dóttirin Valgerður, ólst upp hjá móðurfor- eldrum sínum. Þau Svanhildur og Guðmundur eignuðust þrjú börn, Gissur, Elsu og Braga. Allt er þetta gift fólk, sem á sín börn og jafnvel barnabörn. Svona líður tíminn hratt, þó mér finnist á þessari stundu svo sárastutt síðan ég var smástelpa, sem beið eftir að leggja af stað í jólaboð til Svönu frænku. Það var árviss viðburður í um það bil tutt- ugu og fimm ár, að allt nánasta skyldfólkið var saman komið á Bræðraborgarstíg 5, heimili Svönu og Guðmundar, á jóladag. Okkur frændsystkinunum þótti það trú- lega sjálfsagt í þá daga, að þarna færi fram hin bezta skemmtun okkur til handa. Seinna hef ég hugsað til þess með aðdáun og virðingu, hve vel frænka mín und- irbjó þennan hátíðisdag. Einhver Konan mín. + HELGA JÓNSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 27. júlí kl. 13.30. Kristjén Jónason fré Hnffsdal. + Ástkær eiginkona min og systir okkar, GUDRÚN JÓNSDÓTTIR, Mjóuhlíö 16, andaöist í æfingastöö Landspítalans, Hátúni 10, laugardaginn 21. júlí 1984. Óskar Guölaugsson og systkini hinnar látnu fré Gilsfjaröarbrekku. t Útför sonar míns og bróöur, REINALDS REINALDSSONAR, Suöurgötu 83, Hafnarfiröi, er lóst 12. júlí, fer fram frá Kristskirkju, miövikudaginn 25. júlí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á minningarsjóö Kristskirkju. Þorbjörg Björnsdóttir, Valdimar Sveinsson. + Útför ástkærs sonar okkar, bróöur, unnusta og tengdabróöur, ÓLAFS EYJÓLFS GUÐMUNDSSONAR, Jörfabakka 28, fer fram í Kópavogskirkju, þriöjudaginn 24. júlí kl. 15. Guömundur Gissurarson, Hlldur Ottesen, Gissur Guðmundsson, Ásdís Ottesen, Þorgeröur Siguröardóttir, Jens Magnfreösson. skemmtilega æsku er við áttum á Jódísarstöðum. Gunnella og Steingrímur. fullorðinn tók að sér að leika jóla- svein, sem söng og fékk alla til að ganga í kringum jólatréð. Nú, jólasveinninn sá var gjarnan með poka á bakinu, sem börnin fengu að leita í. Þar voru pakkar með ýmislegu fallegu smádóti, sem við kunnum vel að meta. Ekki má gleyma glæsilegum veitingum og þar átti húsbóndinn líka hlut að máli. Þegar Guðmundur kom með ísinn, sem var eins og turn í lag- inu, var ekki laust við, að kliður færi um barnahópinn. Fullorðna fólkið spilaði púkk, svo sem vera bar á jólunum. Lýsir þessi fram- takssemi vel rausn og myndarskap Svönu frænku. Það var alltaf gott að koma til Svönu og bar heimilið henni fag- urt vitni smekkvísi og snyrti- mennsku. Þá er ótalin handavinn- an hennar, sem prýddi heimilið. Segja má að hún hafi verið snill- ingur í höndunum, hvort sem var í útsaumi eða fatasaumi. Það er svo ótalmargt, sem kem- ur upp í hugann við andlát kærrar frænku minnar. Rifjast þá upp þeir mannkostir, sem mótað hafa lífsmáta hennar. Kemur mér fyrst í hug dugnaður hennar og hjálp- semi við sína nánustu og svo ótalmarga aðra. Hún var fróð- leiksfús og víðlesin, sjálfstæð í skoðunum og hreinskilin. Allt víl var henni fjarri skapi svo og sýnd- armennska öll. Áhugasöm var hún um menn og málefni, fylgdist vel með skyldfólki sínu og gladdist yf- ir velferð þess. Hún var hvarvetna aufúsugestur, sem bar með sér frískan blæ. Hún bjó í farsælu hjónabandi í fjörutíu ár, en manninn sinn missti hún 11. júlí 1968. Við þau umskipti kom sér vel félagslyndi hennar og dugnaður við að sækja mannamót og fara í ferðalög bæði innan lands og utan. Hún kvaddi þennan heim átta- tíu og þriggja ára að aldri. Hún naut góðrar heilsu þar til fyrir fáum árum, að vanheilsa gerði vart við sig. Ekki er ósennilegt, að hvíldin hafi verið henni kærkom- in, það var ekki hennar eðli að þurfa að halda að sér höndum og komast hvergi. Ég trúi því, að hún eigi góða heimkomu, svo samvizkusamlega sem hún innti hlutverk sitt af hendi. Blessuð sé minning hennar. Erla Ófeigsdóltir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.