Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 1. deild kvenna: Þórsarar í úrslit Þór hefur enn ðrugga for- ystu í B-riöli 1. deildar kvenna í knattspyrnu, en þrír leikir fóru fram á Akureyri um helg- ina í riölinum. Þór sigraöi Súl- una og Hött og KA sigraöi Súl- una. Á föstudag sigraöi KA Súl- una 5:0. Borghildur Freysdóttir og Þóra Úlfarsdóttir skoruöu tvö mörk hvor og Valgeröur Jónsdóttir eitt fyrir KA. Á laugardag mætti Súlan svo Þór og Þór sigraöi 5:1. Kolbrún Jónsdóttir geröi þrjú marka Þórs, Lauga Jónsdóttir og Þór- unn Sigurðardóttir eitt. Á sunnudag vann Þór svo svo Hött 4:1. Þórey Friöriksdóttir skoraöi tvívegis fyrir Þórsstúlk- urnar, Kolbrún Jónsdóttir og Valgerður Jóhannsdóttir einu sinni hvor. Þór er meö fullt hús stiga í riölinum — hefur hlotið 15 stig eftir 5 leiki, og á aöeins einum leik ólokiö, gegn KA. Þór er því kominn í úrslit 1. deildarkeppn- innar. Markatala liösins er 16:2. KA er í ööru sæti riöilsins meö 7 stig. Súlan hefur 3 stig og Höttur 1. MorgunbtaMÖ/Júlfus • Halldór Halldórsson, markvöröur FH, slssr frá í leiknum gegn ÍBÍ á laugardag. Pálmi Jónsson og Dýri Guömundsson viröast annars hugar en ísfiröingurinn ógnar lítiö. ísfirðingar klaufar að hirða ekki þrjú stig ísfiröingar voru klaufar aö fara ekki meö þrjú stig úr Hafnarfiröi á laugardag eftir viöureign sína viö FH 1 2. deildinni i knattspyrnu. Leiknum lyktaöi meö markalausu jafntefli, 0:0, en ísfiröingar voru mun ákveönari og fengu fleiri og hættulegri marktækifæri. Leikurinn í heild var heldur lítiö fyrir augaö — og ef bestu liö 2. deildar leika ekki betri knattspyrnu viröast þau hafa litiö upp í 1. deild aö gera. Miöaö viö þennan leik eru FH — ÍBÍ 0:0 öll 1. deildarliöin í ár betri en bestu liö 2. deildar — og leika markviss- ari og skipulegri knattspyrnu. Guömundur Magnússon fékk tvívegis góö færi til aö skora fyrir ísfirðinga í fyrri hálfleiknum — í bæði skiptin á markteig — fyrst vippaöi hann yfir markið, skaut síöan framhjá. Pálmi Jónsson skallaöi yfir úr eina marktækifæri FH í fyrri hálfleik. ísfiröingar sóttu stíft langtímum saman í síöari hálfleik og besta færi þeirra fókk bakvöröurinn Rún- ar Vífilsson er hann fékk knöttinn nánast fyrir opnu marki úti í miöj- um teig. Hann var ekki nógu snöggur aö átta sig og er hann skaut loks komst varnarmaöur á milli. Þrír leikmenn fengu gult spjald í leiknum: Jón E. Ragnarsson, Viöar Halldórsson og Ingi Björn Al- bertsson, allir í FH. Leikurinn var mjög haröur á köflum og haföi dómarinn, Geir Guösteinsson, alls engin tök á honum. Því miöur. Hann tók lítið á brotum í fyrri hálf- leiknum og hleypti því leikmönnum upp. — SH. Staöan í Z deild FH 11 7 3 1 23—8 24 Skallagrímur11 5 2 418—1417 Víöir 10 5 2 3 16—15 17 Njaróvík 11 5 2 4 11—10 17 Vöisungur 11 5 2 4 16—16 17 ísafjöróur 11 4 4 3 17—15 16 Siglufjöróur 10 4 3 3 12—11 15 Vastm.eyjar 9 3 4 2 12—10 13 Tindastóll 11 2 2 7 12—24 8 Einharji 11 0 2 9 7—20 2 FH-ingar hafa þvf ann nokk- uó örugga forystu og fátt virð- ist gata stöóvaó liðíö á leið sinni upp í 1. daild. Rauða spjaldið tvisvar á loft • Aöalbjörn Björnsson var rak- inn af velli um helgina. Borgnasingar sóttu þrjú stig austur á Vopnafjörö í 2. deildar kappnínni í knattspyrnu um helg- ina. Þair sigruóu haimamann (all- fjörugum laik maó einu marki gegn engu. Þaö var snemma í fyrri hálfleik sem Skallagrímur skoraöi markiö sem tryggöi þeim öll þrjú stigin. Guðjón og Grétar gerðu tvö mörk hvor á Húsavík Víóir garói góóa farð til Húsa- vrkur á laugardaginn. Lióió sigr- aöi Völsung þá 4:1 i 2. daiidinni i knattspyrnu, aftir aó staóan hafói vorió toð í hálfleík. Fyrri hálfleikurinn var jafn — Itö- in sóttu á víxl en tókst ekki aö skora þrátt fyrir ágætisfæri. Strax i upphafi siöari hálfleiks skoruöu Víöismenn svo tvívegis. Fyrst Grétar Einarsson meö skotl yst úr teignum og síðan Guöjön GuAmundsson meö skalla aftir íkð Straumiand, markvöáOtc hafði varið skot. Völsungur — Víöir 1:4 Jónas Hallgrímsson minnkaöi muninn fyrir heimamenn stuttu siöar meö marki af stuttu færi eftir fyrirgjöf Kristjáns Olgeirssonar. Leikurinn haföi veriö í jafnvægi fram aö þessu — en eins og í bik- arteiknum viö Fram á dögunum gáfu Völsungar alveg eftlr mUfitoa | Víöismenn fengu nægan aö athafna sig. Þriöja mark þeirra geröi Grétar Einarsson — hans annaö mark í leiknum — og var þaö sérlega glæsilegt. Þrumuskot hans af 25 metra færi skrúfaöist upp í samskeyti marksins. Gunnar Straumland átti ekki möguleika á aö verja þrátt fyrir snaggaralega tHraun. Guöjón Guömundsson geröi sitt annað mark og fjóröa mark Víöis nokkru síöar af stuttu færi. Sigur Víöis var því í höfn — kannski hefdur stórt miðað við gang leiks- ins, en stigin þrjú örugg. — Q48H Einherji — Skallagrímur 0:1 Þaö var Garðar Jónsson sem sá um aö skora þaö. Þetta varö eina mark leiksins þrátt fyrir aö bæöi liöin heföu átt nokkur tækifæri til aö skora fleiri mörk. Þaö tókst þeim ekki og leiknum lauk þvi meö sigri Skallagríms. Dómari leiksins haföi i nógu aö snúast allan leikinn og undir lok hans varö hann aö sýna tveimur leikmönnum rauöa spjaldið III- ræmda. Þaö voru þeir Ólafur Jó- hannesson úr Skallagrtmi og Aðal- björn Björnsson úr Einherja sem fengu aö yfirgefa völlinn áöur en leiknum lauk. Ólafur þjálfaö* eitt sinn Einherja og þeir Aóotbjprn þekkjast þvi vel og höföu géðar gætur hvor á öörum allan |öjK1nn. Þeirri viöureign lauk rrlBfl. að þeir urðu samferða f i leikurinn var úti. Slakt í Njarðvík UMFN — Tindastóll 1:1 Njaróvík og Tindastóll geróu jafntefli, 1:1, ( 2. deildinni ( knattspyrnu í Njaróvík á sunnu- dag í daufum og lélegum leik. Njarövíkingar sóttu mun meira allan tímann en Tindastóll var samt sem áður fyrri til aö skora. A 13. mín. skoraöi Elvar Grótarsson. Hann fékk boltann út í teig, aö- þrengdur, en skaut snöggt viö- stööulaust neöst í markhornið. Mjög fallega gert. A 28. mín jafnaöi Björn Ingólfs- son fyrir heimamenn. Benedikt Hreinsson tók aukaspyrnu rétt inn- an vió miðju, alveg vió hliðarlínu, boltinn barst fyrir markiö þar sem Björn stökk hæst allra og skallaöi fallega í netiö. Njarövíkingar fengu urmul marktækifæra en þeir voru alltaf of ragir viö aö skjóta og ekki uröu mörkin fleiri. ÓT Tennismót: Úlfar vann — í undanúrslitum og vann svo mótið Tennisleikarar sátu ekki auð- um höndum um helgina heldur kepptu um fimmtíu þeirra á miklu tennísmóti sem fram fór vió Þrek- miðstöðina ( Hafnarfirði, svo- kallaö Þrek-Samvinnuferóir- tennismót. Keppt var í fveimur flokkum, fyrir vana og óvana. Úr- slit uröu þau að ( flokki vanra leikara sigraöi Úlfur Þorbjörns- son Árna Tómaa Ragnarsson í úr- slitaleik með nokkrum yfirburö- um, 6—0 og 6—1. j flokki vanra tennisleíkara var hörkuskemmtileg keppni. Christi- an Staub, sem hefur veriö ósigr- andi í tennismótum til þessa, varö nú aö láta sér lynda aö tapa fyrir Úlfi í undanúrslitunum. Úlfur sigr- aöi í skemmtilegum leik 7—6 og 6—1. Þess má geta hér aö Úlfur er aöeins 16 ára og greiniiegt aö þar er á feröinni mikiö efni. Árni Tómas Ragnarsson varö í ööru sæti en hann sigraöi marga erfiða andstæöinga í riölakeppn- ínni áöur en hann vann sér sæti t úrslitaleiknum. Hann vann meöal annars Kristján Baldvinsson 6—2 og 6—1 og má af þessu ráöa aö nú er aö koma meiri breidd í tenn- isíþróttina, því þeir Christian og Kristján hafa oftast ieikiö til úrslita á mótum sem þessum. Verölaunin i úrvalsflokki voru Sodastream-vél moð öllu tilheyr- andi þannig aö keppendur gátu svalaö þorsta stnum eftir erfiöa keppni. I B-flokki voru 28 keppendur og var keppnin þar ekki síöur skemmtileg en í hinum flokknum. Badminfon-menn settu mikinn svip á þennan flokk og þegar upp var staöiö kepptu tveir slíkir til úr- slita. Þorsteinn Páll Hængsson sigraði Indriöa Björnsson í úrsiita- leiknum 6—2, 6—7 og 6—4. Verölaunin í byrjendaflokki voru einstaklega glæsileg. ferö til Hol- lands á vegum Samvinnuferöa- Landsýnar, og þaó aru auövitað þeir sem gefa þnoai giæeitegu verölaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.