Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ1984 9 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. ’Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & GO Trésmiðir — Húsbyggjendur Spónaplöturnar og krossviöinn, sem þiö kaupiö hjá okkur getið þiö sagaö niöur í plötusöginni okkar og þaö er ókeypis þjónusta. Birkikrossviður Furukrossviöur Grenikrossviður Spónaplötur í öllum þykktum og stæröum, rakavaröar og eldvarö- ar spónaplötur. Akstur bifreiðar krefst athygli Verkföll engum til hagsbóta í Staksteinum í dag er vitnaö í viötal er Þjóöviljinn átti viö Guðmund J. Guömundsson, formann Dagsbrúnar, um upp- sögn kjarasamninga. Þar varar Guömundur J. mjög viö því aö fariö veröi út í verkfallsaögerðir, án þess aö samninga- leiöin sé reynd til þrautar. Þá er einnig vitnaö í leiðara íslendings á Akureyri þann 19. júlí síðastliðinn, er fjallaöi um ótta margra viö „alveldi SÍS“. „Uppsögn samninga ekki sama og verkfall“ „„Hjá Verkamaiuiasam- handinu erum við núna að vinna af miklu kappi við að fækka töxtum, það eru all- ar líkur á að þeir verði ekki nema fímm en með ýmsum breytingum þar á milli. Undirbúninjpirinn að okkar kröfugerð stendur sem hæst og við erum með tíða fúndi um það mál. Á fundi Dagsbrúnar i vikunni var mikill einhug- ur meðal manna um að segja upp samningum, enda vorum við búnir að ræða þau mál á tveimur fé- lagsfúndum áður og stjórn- in búin að leggja til upp- sögn og trúnaðarráðið sömuleiðis. Á þessum fé- lagsfundi lagði ég ríka áhershi á að sá fundur værí einungis haldinn til þess að ræða uppsögn samning- anna en ekki hvort — eða hvenær — yrði boðað til verkfalls. Þvert á móti lagði ég mikla áherslu á aö tíminn fram að 1. septem- ber yrði notaður eins vel og framast væri unnt til að reyna samningaleiðina til þrautar. Þetta hefi ég og Verkamannasambandið til- kynnt Vinnuveitendasam- bandinu og sagt þeim það reljalaust að við myndum taka það mjög óstinnt upp ef það yrði ekki gert Ef það hinsvegar gengur ekki, og við kynnum að þurfa að grípa til verkfalla þá tilkynnti ég það á fund- inum, að engin ákvörðun um verkfallsboðun yrði tekin fyrr en eftir að það mál yrði rætt ýtarlega á enn öðrum félagsfundi, sem tæki ákvörðun um hvort Dagsbrún færí í samninga. Ég legg áhershi á það, að þó félög sam- þykki að segja upp samn- ingum, þá er alls ekki veríð að ana beint út í verkfall. Á fundinum voru allir sam- mála um það. Á þetta vil ég leggja þunga áherslu," sagði Guð- mundur að lokum, „að þó samþykkt sé að segja upp samningum, þá er alls ekki verið að samþykkja verk- fall. I>að er einhugur í stjórn Dagsbrúnar og Verkamannasambanasins um að áður en til verk- fallsboðunar kæmi þá yröi það mál aftur rætt á félags- fundum áður en nokkur ákvörðun yrði tekin.““ Af þessum orðum Guð- mundar J. Guðmundsson- ar í Þjóðviljanum sl. laug- ardag er Ijóst að forystu- menn launþega telja sig ekki í stakk búna til að mæla með verkföllum í haust enda ættu þeir svo sem að vita að með verk- föllum er engum greiði gerður, sist af ölhi launþeg- um. Spurningin er hins vegar sú hvort Guðmundi J. takist að halda þeim ofstopamönnum niðrí, er kenna sig við Trotsky, og vilja breyta Dagsbrún i „baráttutæki byltingarínn- ar“ allra helst með sem hörðustu verkfalli. „Óttin við alveldi SÍS“ íslendingur á Akureyri gerír áhrif og völd Sam- bandsins, sem fyrst og fremst eru til komin fyrir tilstuðlan Framsókn- arflokksins að umtalsefni í leiðara sl. fimmtudag. Þar segir Björn Dagbjartsson, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins, meðal annars: „Til eru þeir sem halda að SÍS hafi hagnast vel á fiskvinnslu og sölu sjávar- afuröa. Satt er það að vísu að velgengni Sambandsins í Bandarikjunum og Bret- landi var haldiö mjög á lofti í lyrra, en hætt er við aö í þessum geira sé ekki allt sem sýnist A.m.k. hef- ur velgengni flskvinnslu- fyrírtækja Ld. á Patreks- firði og Djúpavogi eða Þor- lákshöfn ekki faríð sér- staklega hátt að undan- förnu. Veigamesta ástæðan fyrír auðsöfnun og út- þensh) Sambandsins nú er þó sennilega 13 ára sam- felld seta Framsóknar- flokksins í ríkisstjórn. Árangur af hagsmunapoti og miskunnarlausrí flokks- og SÍS-þjónustu framsókn- armanna í ráðuneytum, í ríkisstjórn og síðst en ekki síst í Framkvæmdastofnun er nú að skila árangrí. Það er ósanngjarnt að ætlast til þess að Sjálfstæð- isflokkurínn í ríkisstjórnar- samstarfl nú upphefji og svipti burtu i einni svipan þeim peningavöldum og viðskiptastöðu sem SÍS hefur tekist aö afla sér á meira en áratug — á lög- legan þó ef tU vUI siðlausan hátL Það er svo sem eðli- legt að menn séu orðnir tortryggnir og hræddir um það að framsóknarmenn f pólitískum áhrifastöðum hafl ekki nema eilí megin- markmið, þ.e. að sölsa auð og völd undir Sambandið. En menn mega ekki missa sjónar á þjóðfé- lagsmarkmiöum af ein- skærum ótta við SÍS. Menn mega ekki reyna að hindra það að ráðist sé að rótum óheilbrigðrar atvinnustarfsemi af hræðshi við það að Sam- bandið leggist á öll hræ af „fallit" fyrirtækjum. Glöggt dæmi um slíkan ótta er í sambandi við upp- gjör á nokkrum erfíöustu útgerðarfyrirtækjum lands- ins. Sambandsfyrírtæki eru stærstu aðilar í u.þ.b. helm- ingi þeirra skipa, sem lenda munu á uppboði skv. nýjustu reglugerö um skuldbreytingar útgerðar. Það er óheppilegt og óheil- brigt ef sjálfstæðismenn færu að reyna aö draga úr þvi að reghigerðinni verði framfylgL Þvert á móti CÍ það skylda þeirra aö sjá til þess að svo verði gerL Ottinn við SfS hjálpar Framsókn við að ganga á lagið og forðar Sambands- fyrirtækjum frá því að standa við eigin skuldbind- ingar. Það er ólíft í þræls- ótta SÍS-veldisins. Það verður að mæta útþenslu- stefnu þess af fullri hörku og taka frekar einhverjum áfolhim í eigin garði." TSíbamalkaDiilinn x&'1! {if11 s&Mttisgötu 12-18 i -í "T i ' rjimiwiti I —. Fiat 127 Super 1983 Grásans, ekinn 6 þús. Verö 180 þús. VW Jetta CL 1982 Grá-beis, ekinn 28. þús., útvarp og segul- band. Verð 270 þús. Fiat 131 Super Panor. 1982 Gullsanseraöur, eklnn 7 þús., powerstýrl, út- varp, segulband, litaö gler, rafmagnsrúöur. Verö 320 þús. Sklpti. Mazda 626 2000 1981 Brúnsans. stclnn 24 þús., 5 gira. Verð 280 þús. Bíll í sérflokki M. Benz 200 dísel 1974. Boddí og vél tekin í gegn. Gasdemparar, vegmælir o.fl. Tilboö. Skipti ath. Subaru 1800 4x4 1982 GraBnn, ekinn 44 þús., útvarp og segulband. Verö 335 þús. Daihatsu Charade 1980 Vinrauöur, ekinn 70 þús, útvarp. Verö 155 þús. Mazda 323 1300 1981 Silfurgrár, ekinn 64 þús., sjálfsk útvarp. Verö 235 þús. Ath.: í dag fást nýlegir bílar á greiðslukjörum sem aldrei hafa þekkst áður. Sýningarsvæðið er sneisafullt af nýlegum bifreið- um. Brúnsans, ekinn 25 þús., sjálfsk., útvarp. Verö 225 þús. Saab 99 GL11981 4ra dyra, blásans. Eklnn 37 þús. Verð 310 þús. Ford Bronco 1982 Hvítur, ekinn 30 þús., 6 cyt. vél, powerstýri, útvarp. Verö 950 þús. Volvo 245 GL 1980 Blár, 3 ekinn 70 þús. Sjálfskiptur. aflstýri, útvarp, segulband, sæti aftur i fyrir tvo og fl. Verö 360 þús. Honda Accord 1982 Ljósbrúnn, ekinn 24 þús. Sjálfskiptur, pow- erstýri, útvarp, segulband, sóllúga. Rafmagn i öllu Verö 390 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.