Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1984 35 Halla Halldórsdóttir, UNÞ 1,55 Krínglukaat drengja: 4 x 100 matra boðhlaup stúlkna: Halla S. Bjarnadóttir, HSK 1,50 m sek. Svanhildur Kristjónsdóttir, UMSK 1,45 Auöunn Guöjónsson, HSK 35,24 Sveit HSK 54,5 Jón B. Guömundsson, HSK 32,98 Sveit UMFK 58,3 100 m grindahlaup meyja: Matti Oswald Stefánsson, UMFK 31,80 Sveit UMSE 58,5 sek. Lárus Gunnarsson, UMFK 30,20 Sigrún Markúsdóttir, UMSK 17,6 Grétar Eggertsson, USVH 28,04 4 x 100 matra boöhlaup drengja: Guöbjörg Svansdóttir, ÍR 17,7 Jóhann Reynisson, FH 27,66 sek. Kristín Gunnarsdóttir, HSK 18,6 Rögnvaldur Ingvason, UMSE 27,52 A-sveit HSK 47,2 Berglind Bjarnadóttir, HSK 20,2 örn Kr. Arnarsson, HSK 25,85 Sveit UMSE 47,2 Kristín Sóley Björnsdóttir, USAH 21,0 Ásmundur Jónsson, HSK 21,84 Sveit UMSS 48,0 Una M. Lárusdóttír, USAH 21,2 Matthías B. Guömundsson, HSK 21,82 Sveit USAH 48,3 Sveit UÍA 48,4 100 m grindahlaup atúlkna: Kúluvarp atúlkna: Sveit HSÞ 49,7 sek. Hildur Haröardóttir, HSK 11,47 B-sveit HSK 54,6 Svanhildur Kristjánsdóttlr, UMSK 18,0 Svanborg Guöbjörnsdóttir, HSS 9,28 Berglind Erlendsdóttir, UMSK 18,2 Linda B. Guömundsdóttir, HSK 9,15 200 matra hlaup drengja: Linda B. Guómundsdóttir, HSK 19,0 Guórún Haraldsdóttir, HSK 8,95 sek. Sigrtöur Guöjónsdóttir, HSK 19,0 Halla Halldórsdóttlr, UNÞ 8,88 Engilbert Olgeirsson, HSK 24,5 María Siguröardóttir, FH 8,56 Jón Hilmarsson, UMFK 24,5 100 m gríndahlaup aveina: Sigriöur Guöjónsdóttir, HSK 8,32 Freyr Bragason, UMFK 24,6 sek. Dagný Páisdóttir, USAH 7,80 Arnar Snorrason, UMSE 24,6 Siguröur T. Valgeirsson, UMSK 16,4 Jón Birgir Guðmundsson, HSK 24,7 Gunnlaugur Karlsson, HSK 17,2 200 m hlaup stúlkna: Bjami Jónsson, UMSS 24,8 Agnar B. Guömundsson, USAH 17,3 sek. Árni Árnason, UMSE 24,9 Arnar Tryggvason, HSK 19,0 Svanhildur Kristjónsdóttlr, UMSK 25,9 Helgi Freyr Kristinsson, FH 25,1 Einar Páll Tamini, FH 19,2 Berglind Erlendsdóttir, UMSK 27,8 Egill Ólafsson, HSÞ 25,3 Sigríöur Guójónsdóttir, HSK 29,2 Auöunn Guöjónsson, HSK 25,4 Stangarstökk avaina: Anna Valdimarsdóttir, FH 29,2 m Stig eftir Stig eftir Heildar- Sveinn Jóhannsson, ÍR 2,80 Langstökk meyja: fyrri dag: seinní dag:stig: Einar Kristjánsson, ÍR 2,60 m HSK 143,5 194,0 337,5 Jón Arnar Magnússon, HSK 2,20 Hulda Ólafsdóttir, HSÞ 4,91 ÍR 44,0 85,0 129,0 Eva Slf Heimisdóttlr, iR 4.78 UMSK 60,5 57,0 117,5 Stangarstökk drangja: Súsanna Helgadóttir, FH 4,68 FH 50,0 60,0 110,0 m Sigrún Markúsdóttir, UMSK 4,67 UMSE 35,0 31,5 66,5 Auöunn Guöjónsson, HSK 3,00 Sigurbjörg Jóhannesdóttír, USVH 4,59 UÍA 35,5 27,0 62,5 Lúövík Tómasson, HSK 2,40 Kristin Gunnarsdóttir, HSK 4,57 UMFK 26,0 32,5 58,5 Jón B. Guömundsson, HSK 2,20 Ester Halldórsdóttir, HSÞ 4,44 USAH 22,0 30,0 52,0 G. Jóna örlygsdóttir, HSK 4,19 HSÞ 9,5 27,0 36,5 200 m hlaup meyja: Hjördís H. Ðackmann, Ármanní 4,16. USVH 11,0 15,0 26,0 sek. UMSS 6,0 16,0 22,0 Eva Slf Heimisdóttir, IR 27,4 800 metra hlaup drengja: UNÞ 8,0 11,0 19,0 Súsanna Helgadóttir, FH 28,1 mín. HSS 4,0 12,0 16,0 Guóbjörg Svansdóttir, ÍR 28,3 Ðessi Jóhannesson, ÍR 2.07,4 HSH 11,0 5,0 16,0 Sólveig Ása Árnadóttir, HSÞ 29,1 Garöar Sígurösson, ÍR 2.08,1 UÍÓ 0,0 2,0 2.0 Kristin Gunnarsdóttlr, HSK 29,3 Kristófer Helgason, UÍA 2.09,7 Ármann 0,0 1.0 1,0 Svana Huld Linnet, FH 29,6 Guöni Gunnarsson, UMFK 2.10,0 UMSB 0.0 0,0 0.0 Ragnheiöur H. Guöjónsdóttir, USVH 30,1 Gunnlaugur Skúlason, USVH 2.18,3 Birna Magnadóttir, UÍA 30,5 Baatu afrek einstaklinga: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, USVH 30,7 800 metra hlaup stúlkna: Svetnar Kristín H. Baldursdóttir, USVH 30,9 min. 300 metra grindahl.: Gunnlaugur Karlss., HSK Anna Valdimarsdóttir, FH 2.28,8 43,6 sek. 1.026 stig 100 m hlaup drengja: Elisabet Ólafsdóttir, FH 2.31,2 800 metra hlaup: Steinn Jóhannsson, ÍR sek. Laufey Hreiöarsdóttír, UMSE 2.38,2 2.06,2 mfn. 1.028 stig Bjarni Jónsson, UMSS 12,0 Suölaug Sveínsdóttir, UMFK hættl Drengir. Jón Hilmarsson, UMFK 12,2 300 m grindahl.: Sigurjón Valmundss , UMSK Freyr Bragason, UMFK 12,3 Spjótkast atúlkna: 42.3 sek. 1.016 stlg Sigurjón Valmundsson, UMSK 11,9 m Stúlkur: Hildur Haröardóttlr, HSK 36,64 100 m hlaup: Svanhildur Kristjónsd., UMSK Kringlukast sveina: Svanborg Guöbjörnsdóttir, HSS 33,94 12,3 sek. 1.015 stig m Halla Halldórsdóttir, UNÞ 32,74 Meyjar Siguröur T. Valgeirsson, UMSK 34,20 Línda B. Guömundsdóttir, HSK 30,32 Hástökk: Guöbjörg Svansdóttir, ÍR Magnús T. Jónsson, ÍR 30,24 Sigriöur Guöjónsdóttir, HSK 29,90 1,65 m 1.045 stig. Ólafur Guðmundsson, HSK 29,45 María Siguröardóttir, FH 27,26 Steingrímur Kárason, HSÞ 29,42 Páll Andrés Lárusson, ÍR 28,86 Kjartan Ásmundsson, HSK 28,10 Gísli R. Gíslason, ÍR 27,62 Jón Arnar Magnússon, HSK 27,00 Stefán Hrafnkelsson.UÍA 25,94 Gunnar Sigurösson, UMSE 24,62 Ólafur Ólafsson, UÍA 23,94 Guömundur Ragnarsson, USAH 21,88 200 metra hlaup svaina: sek. Guöni Stefánsson, UMSE 24,9 Agnar B. Guömundsson, USAH 25,2 Ólafur Guömundsson, HSK 25,5 Höröur Gunnarsson, HSH 25,6 Gunnlaugur Karlsson, HSK 25,8 Ólafur Jónsson, HSÞ 26,4 Jón Arnar Magnússon, HSK 26,5 Einar Freyr Jónsson, UMSB 26,6 Vignir Björnsson, ÍR 26,9 Björn Jensen, ÍR 27,8 Kjartan Ásmundsson, HSK 28,5 800 metra hlaup sveina: mín. Steinn Jóhannsson, ÍR 2.06,2 Friörik Steinsson, UMSS 2.06,5 Gunnlaugur Karlsson, HSK 2.08,4 Ingvar Ólafsson. HSK 2.09,4 Finnbogi Gytfason, FH 2.11,6 Eínar Tamini, FH 2.16,1 Vignir Björnsson, ÍR 2.18,3 Þröstur Ingvason, USAH 2.24,0 Björn Pótursson UÍÓ 2.26,4 Jónas Gunnþórsson, UMSB 2.40,5 Friöfinnur Sturluson, UÍÓ 2.42,3 Dagný Pétursdóttir, USAH Gestur: Unnur Siguröardóttir 100 metra hlaup svaina: ÚralHahlaup: Guöni Stefánsson, UMSE Ólafur Guömundsson, HSK Agnar B. Guömundsson, USAH Siguröur T. Valgeirsson, UMSK 100 metra hlaup meyja: Úrslitahlaup: Guöbjörg Svansdóttir, ÍR Eva Sif Heimisdóttir, ÍR Súsanna Helgadóttir. FH Sólveig Ása Árnadóttir, HSÞ 800 mstra hlaup meyja: Guörún Eysteinsdóttir, FH Súsanna Helgadóttir, FH Lilly Víöarsdóttir, UiA Anný Ingimarsdóttir, HSK Steinunn Snorradóttir, USAH Hulda Ingadóttir, UMSE Kristín H. Baldursdóttir, USVH Hulda Stefánsdóttir, HSÞ Ðerglind Bjarnadóttir, HSK Magnea Guöbjörnsdóttir, UÍÓ Rebekka Gunnarsdóttir, UÍÓ Ásdís Skúladóttir, UÍÓ Herdís Pálsdóttir, UÍÓ Langstökk stúlkna: 23,62 29,70 sek. 12,4 12,4 12,4 12,6 sek. 13,0 13.1 13,3 13,7 mín. 2.24.1 2.28.7 2.28,9 2.44,3 2.45.8 2.47.2 2.47.3 2.48.3 2.50.8 2.55.6 2.55.7 2.56,5 3.03,0 eRagnar Ólafsaon sveiflar kylfu •inni um helgina é Akureyri. Morgunblaöiö/Frlöþjófur. Ekki öruggt með Kempes Fré Bob Henneaay, fréttamanni Morg- unbiaösins í Englandi. Lou Macari var í gær réðinn framkvæmdastjóri hjé Swind- on. Hann mun einnig leika med lidinu — en hann hefur undanfarin ératug leikið með Manchester United. Ekki er enn öruggt hvort Argentínumaöurinn Mario Kempes mun skrifa undir sam- ning viö Tottenham Hotspur. Hann lék um helgina meö „heimsliðinu" gegn Cosmos í New York og mun dvelja þar um tíma í fríi. Cosmos hefur sýnt honum áhuga svo og Ros- ario í heimalandi hans, auk Tottenham, eins og Mbl. greindi frá. Peter Shreeves, fram- kvæmdastjóri Spurs, var mjög varkár er hann var spuröur um Kempes-máliö. „Kempes hefur æft meö okkur í nokkra daga — þetta er gott tækifæri fyrir mig til aö fylgjast með honum og einnig gott tækifæri fyrir hann til aö skoöa aöstæöur hjá okkur. Ég gæti hugsaö mér aö fá hann aftur eftir leikinn í New York — þannig aö hann gæti leikiö meö okkur í nokkrum æf- ingaleikjum." Þaö er vitað aö Kempes hef- ur áhuga á aö leika í Englandi og gangi hann til liös viö Spurs vill hann fá 40.000 pund í árs- laun og 15.000 i „bónus" aó auki. Kempes varö þrítugur fyrir nokkrum dögum — hann er ná- inn vinur Osvaldo Ardiles og er þaö talinn stór þáttur í því aö hann vilji fara til Tottenham. Ragnar vann stiga- mótið á Akureyri — Sigurður sigraði á Saab-Toyota-mótinu RAGNAR Ólafsson sigraði é stigamóti í golfi sam fram fór é Akureyri um helgina í blíðskap- arveðri. Ragnar lék 36 holurnar é 149 höggum. Ragnar er ( Golf- klúbbi Reykjavíkur. Siguröur Pétursson, GR, varö annar á 153 höggum, og þriöji Þórhallur Pálsson, GA, þriðji á 155. þrír uröu jafnir í 4.-6. sæti: Björgvin Þorsteinsson, GR, Sverrir Þorvaldsson, GA, og ívar Hauks- son, GR, á 156 höggum. Eins og sést á tölunum var keppni mikil og skemmtileg en Ragnar vann nokkuð öruggan sig- ur engu aö síöur. A Akureyri fór einnig fram um helgina Saab-Toyota-mót og sig- urvegari í karlaflokki án forgjafar varö Siguröur H. Ringsted, GA, á 156 höggum. Baldur Sveinbjörns- son GA varö annar á 159 og þriðji Skúli Skúlason, GH, á 163 högg- um. Meö forgjöf sigraði Gunnar Rafnsson, GA, á 138 höggum, annar varö Siguröur H. Ringsted, GA, á 142 og þriöji Baldur Svein- björnsson á 143. Aukaverö fyrir fæst pútt fyrri dag á seinni níu holum fékk Arni Bjarnason, hann púttaöi ellefu sinnum og á 18 holum seinni dag fékk Steingrímur Guöjónsson aukaverölaun fyrir fæst pútt, 25. Næstur holu fyrri dag varö Oddur H. Oddsson, Keili, en hann fór holu í höggi. Síöari dag fékk Magnús Bjarnason, GE, aukaverö- laun fyrir aö vera næstur holu í upphafshöggi — kúla hans var 5,37 m frá holu. Dregið í bikarnum Svanhildur Kristjánsdóttir, UMSK Halla Halldórsdóttir, UNÞ Guömunda Þorsteinsdóttir, HSK Sigríóur Guöjónsdóttir, HSK Linda B. Guömundsdóttir, HSK Halla S. Bjarnadóttir, HSK Þrístökk drengja: Dregið var í undanúrslit bikar- keppni Knattspyrnusambands fs- lands é laugardaginn og fór drétturinn fram ( beinni útsend- ingu í sjónvarpssal. Ekki er þó alveg hægt að segja til um hverjir leika saman því enn er einum leik lokið í étta liöa úrslitunum. Þaö er öruggt aö Fram og KR leika annan undanúrslitaleikinn og elnnig er öruggt aö Þróttur lelkur í hinum leiknum en þaö er ekki víst hverjir leika gegn þeim. Skaga- menn og Breiöablik eiga eftir aö leika í átta liða úrslitunum og verö- ur leikur þeirra i Kópavoginum á morgun. Þaö liö sem sigrar í þeirri viöureign leikur gegn Þrótti og fer sá leikur annaö hvort fram í Kópa- vogi eöa á Akranesi. Þessir tveir undanúrslitaleikir eiga aö fara fram þriöjudaginn 21. júlí og úrslitaleikurinn veröur síöan á Laugardalsvelli þann 26. ágúst. Jón B. Guömundsson, HSK Steinþór Kári Kárason, HSK Öm kr. Arnarsson, HSK Ásmundur Jónsson, HSK Heigi Freyr Kristinsson, FH Matthías B. Guðmundsson, HSK Spiótkast meyia: Jóna Petra Magnúsdóttlr, UlA Linda Bjðrk Loftsdóttlr. FH Lilja Magnusdóttir, USVH Dóra Björnsdóttir, iR Þórdís Ingvadóttlr, UMSE Guöbjörg Svansdóttlr, iR Guörún Benediktsdóttir, USVH Kristín isfeld, USVH 4 x 100 matra boötilaup avaina: A-sveit HSK Svelt iR B-sveit HSK 4 x 100 metra boöhlaup meyja: Svelt FH Sveit HSÞ Sveit iR Sveit HSK Sveit USAH m 5,20 4,92 4,47 4,35 4,34 4,19 m 12,80 12,77 12,55 12,10 11,98 11,90 33,76 30,70 28,18 21,47 20,24 18.18 17,79 17,41 sek. 49,5 50,1 53.4 sek. 54.1 54,4 55.1 56,8 60.1 •„Svakalegur hiti er þettel" Kylfingar gétu ekki kvartað yfir veðrinu fyrir noröan um helgina — ekki nema þé að það vaari allt of heitt til að spila. Hér er það Siguröur Pétursson, GR, sem skýlir sér fyrir sólinni undir handklæði. Morgunblaólö/Friöþjófur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.