Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 33

Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 33
kaga- igju“ jn, þjálfari ÍBK aöi af markteig eftir fyrirgjöf Sig- þórs en Þorsteinn varði mjög vel. Eins og áöur sagöi voru Keflvík- ingar mun betri í fyrri hálfleiknum. Skagamenn komu hins vegar mun ákveönari til leiks eftir hlé og voru þá betri. Þeir voru heppnir hve mikiö Suöurnesjamennirnir voru upp viö markiö í fyrri hálfleiknum — ef þeir heföu náö aö skora, þó ekki heföi verið nema úr helmingi færa sinna, heföi róöurinn oröiö erfiður i síöari hálfleik fyrir meist- arana. i stuttu máli: Keflavíkurvöllur 1. deild, iÐK — fA 1:2 (0:1). Mark ÍBK: Einar Ásbjörn Ólafsson á 18. min. Mörk lA: Slguröur Halldórsson á 75. min. og Höröur Jóhannesson á 78. mín. Gul spjöld: Valþór Sigþórsson, iBK, og Skaga- mennirnir Guöjón Þóröarson, Höröur Jóhann- esson og Júlíus P. Ingólfsson. Dómari: Þorvaröur Björnsson og stóö hann sig vel í mjög ertiöum leik Heföl þó jafnvel mátt vera örlálari á spjöldln. Ahorfendur: 2.074 — og var stemmnlngin af- bragösgóö. Einkunnagjöfin: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 4, Guöjón Guöjóns- son 7, Óskar Færseth 6, Valþór Sigþórsson 7, Gísli Eyjólfsson 6, Siguröur Björgvinsson 6, Einar Ásbjörn Ólafsson 6, Magnús Garöars- son 6, Ragnar Margeirsson 7, Helgi Bentsson 6, Rúnar Georgsson 6, Sigurjón Sveinsson fvm.) lék of stutt. IA: Bjarní Sigurösson 7, Guöjón Þóröarson 5, Jón Áskelsson 6, Siguröur Lárusson 6, Slg- uröur Halldórsson 6, Höröur Jóhannesson 7, Karl Þóröarson 6, Júlíus P. Ingólfsson 6, Sig- þór ómarsson 6, Guöbjörn Tryggvason 6, Árni Sveinsson 6, Sveinbjörn Hákonarson (vm.) 6. — SH srs viö alda“ eftir tap gegn Þrótti Guömundur varöi meistaralega í horn. Hróplega gegn gangi leiksins skoraöi Þorsteinn Sigurösson svo sigurmark Þróttar á 87. mín. Hár bolti barst fyrir Þórsmarkiö og Þorsteinn skallaöi í bláhorniö. Óverjandi fyrir Baldvin Guö- mundsson markvörö. Þórsarar sóttu grimmt þann stutta tíma sem eftir var — Nói átti skalla sem bjargaö var af varnar- mönnum og er Helgi Kristjánsson dómari flautaöi til leiksloka fögn- uöu Þróttarar ákaft enda mikill heppnissigur í höfn. Ásgeir Elíasson þjálfari Þróttar sagöist auövitaö ánægöur meö sigurinn. „Þaö komu ágætir kaflar í þetta hjá okkur en í heildina var þaö ekki nógu gott. Þórsarar fengu mjög góö færi sem þeir nýttu ekki eins og t.d. þegar Bjarni komst í gegn." í stuttu máli: Akureyrarvöllur 1. deild Þór - Þróttur 0:1 (0:0) Mark Þróttar: Þorsteinn Sigurösson á 87. mín. Áminning: engin Áhorfendur 890 og fyigdust þeir meö leiknum í knattspyrnuveörl eins og þaö gerist best hér á landi. Sól, logn og blíöa. Dómari: Helgi Kristjánsson og var hann léleg- asti maöur vallarins. Einkunnagjöfin. Þór Baldvin Guömundsson 7, Sigurbjörn Viö- arsson 6, Jónas Róbertsson 7, Nól Björnsson 6, Óskar Gunnarsson 7, Halldór Áskelsson 7, Kristján Kristjánsson 5, Guöjón Guömunds- son 6, Bjarni Sveinbjörnsson 7, Óli Þór Magn- ússon 6, Árni Stefánsson 7, Einar Arason (vm) lék of stutt, Magnús Helgason (vm) lék of stutt. Þróttur Guömundur Erlingsson 8, Nikulás Jónsson 5, Kristján Jónsson 7, Björn Björns- son 6, Ársæll Kristjánsson 7, Pétur Arnþórs- son 6, Júlíus Júlíusson 5, Þorvaldur Þorvalds- son 5, Þorsteinn Sigurösson 6, Ásgeir Elías- son 7, Daöi Haröarson 5, Páll Ólafsson (vm) 4, Siguröur Hallvarösson (vm) lék of stutt. — AS Morgunblaölð/Júlíus. • Markiö sem færöi Skagamönnum sigurinn A Keflvíkingum é sunnudag — og trúlega einnig íslandsmeistaratitilinn i knattspyrnu f ér. Höröur Jóhannesson skoraöi markiö af stuttu færi. Sigþór Ómarsson étti langa fyrirgjöf yfir é Sveinbjörn Hékonarson, sem sést í fjarska, Sveinbjörn skallaöi til baka é Hörö sem var é auðum sjó og skoraði framhjé Gísla Eyjólfssyni, númer fimm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.