Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 17

Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 17 Kirkjuritið er komið út ÚT ER komið Kirkjuritið, 2. hefti, 50. árgangur. Meðal efn- is er Sjónarhorn og hefur það að geyma ýmsar greinar um framtíðina og hvað hún ber í skauti sér. Mikið er fjallað um tölvur og það sem þeim teng- ist. Meðal höfunda eru Örn- ólfur Thorlacíus, Katrín Fjeld- sted og Eiður Guðnason. Af öðrum greinum í ritinu má nefna grein eftir sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson sem nefnist Kirknasamband Norðurlanda og grein eftir dr. Hjalta Hugason er nefn- ist Forleggjarinn á Hólum og fjallar hún um Guðbrand Þorláksson Hólabiskup. Útgefandi ritsins er Prestafélag íslands, ritstjóri er Halldór Reynisson guð- fræðingur og er ritið prent- að hjá GuðjónÓ hf. PIONEER íbílimv KP3230 Útvarpskassettutæki. LW/MW/FM steríó. KE4730 Utvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM Sjálfvirk endurspólun. Hraöspólun í báöar áttir. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. Fast stöðvaval. Verö Verð kr. 7.495,- stg. kr. 11.060,- stg. KE5230 Útvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM KE6300 Útvarpskassettutæki. LW/MW/FM steríó. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. „Loudness". Fast Quartaz-læstar stillingar. ,ARC“-móttökustillir. stöðvaval. Verð kr. 12.110,- stg. Sjálfvirkur stöövaleitari. Fastar stöövastillingar. „Loudness“. Verð kr. 15.695,- stg. BP520 Kraftmagnari. 2x20W. BP320 Kraftmagnari. 2x20W. GM-Kraftmagnari. 2x20W. Verð Verð kr. 5.400,- stg. Verö kr. 2.575,- stg. kr. 3.210,- stg. ol v\\' TS162Dx Hátalarar. 16 cm. TS106 Hátalarar. 10 cm. Passa i TS1655 Hátalarar. 16 cm. Niöur- Niöurfelldir, tvöfaldir, 40—20.000 flestar geröir bíla. Innfelldir eöa felldir þrefaldir. 30—20.000Hz. Hz, 20W. Verð kr. 990,- niöurfelldir. 50—60.000Hz. 20W. gow. Verö kr. 2.710,- Verð kr. 995,- KS *í TS1613 Hátalarar. 16 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. 20 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. „Cross-Axial", felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verö felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verð þrefaldir, niöurfelldir. 30— kr. 1.540,- kr. 2.960,- 21.000Hz, 60W. Verö kr. 4.650,- HUOMBÆR lill 11 HU OM • HEIMIUS* SKRIFSTOFUTŒ Kl HVERFISGÖTU 103 SiMAR 25999 & 17244

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.