Morgunblaðið - 09.08.1984, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1984
53
Edwin Moses hefur
um 15 milljónir á ári
Lo» Angelet, 7. ágútl. Frá Mrtmi Ragntrttyni, biaúamanni Morgunblaötint.
• Edwin Moses hefur drjúg laun
fyrir „áhugamennsku" sína í
íþróttum.
HVAÐ getur ólympíugull þýtt fyrir
íþróttamann? Það er Ijóst aö slíkt
getur haft gífurleg áhrif á Iff
íþróttafólksins svo ekki sé nú tal-
aö um þær miklu tekjur sem
íþróttafólkiö sem sigrar á Ólymp-
íuleikum getur unnið sér inn.
Þetta á sér í lagi við um banda-
rísku íþróttamennina og þeir
leggja ofurkapp á aö vera mikiö í
sviösljósinu og vinna til verö-
launa.
Áhugamennska og Ólympíuleik-
ar, fer þetta lengur oröiö saman?
Nei, þetta er fyrir löngu komið úr
böndunum. Því hefur veriö lýst hór
opinberlega yfir í blööum aö af-
reksmenn á borö viö Carl Lewis
hafi tekjur sem nema einni milljón
dollara á ári fyrir auglýsingastarf-
Nýtt aðsóknarmet
á Olympíuleikunum
Lot Angeltt, 7. ágútt. Frá Þörarni Ragnarttyni, Maöamanni Morgunblaötint.
ÞEGAR fimm dagar eru eftir af
Ólympíuleikunum í Los Angeles
hafa 3 milljónir 383 þúsund áhorf-
endur greitt aögang aö leikunum.
Allt stefnir í þaö aö nýtt áhorf-
endamet veröi sett á þessum
leikjum og hugsanlegt er aö
áhorfendatalan nái sex milljón-
um.
Á Ólympíuleikunum í Montreal
árið 1976 var fjöldi áhorfenda á
leikunum þrjár milljónir 195 þús-
und og þótti þaö vera gífurlega
góö aösókn.
f Moskvu var sagt aö áhorfenda-
talan heföi veriö um 3,5 milljónir
en aldrei fékkst staöfest hjá Sov-
éskum yfirvöldum hver hún raun-
verulega var og þeir létu jafnvel aö
því liggja aö áhorfendur heföu ver-
iö enn fleiri.
Ljóst er aö tekjurnar af aögöng-
umiöasölunni veröur mun meiri en
reiknaö haföi veriö meö. Síöastliö-
inn sunnudag keyptu 576 þúsund
áhorfendur sig inn á keppnisgrein-
ar þær sem fram fóru þann dag-
inn. Inn í þessu er ekki talinn sá
gífurlegi fjöldi fólks sem fylgst hef-
ur meö þeim greinum sem fram fór
á götum borgarinnar og útborgum
hennar.
Ef viö lítum á aösóknina í hinum
ýmsu greinum kemur í Ijós aó
knattspyrnan viröist enn vera í for-
ystu en frjálsíþróttirnar sækja á og
þaó er uppselt hvern einasta dag á
leikvanginn þar sem þær fara
fram. 811 þúsund áhorfendur hafa
sótt knattspyrnuleikina hér á leik-
unum sem af er. 429 þúsund hafa
sóö frjálsíþróttakeppnina, sem er
tiltölulega nýbyrjuð.
Áhorfendur sem borgaö hafa sig
inn á hjólreiöakeppnina eru orönir
229 þúsund, 226 þúsund hafa
fylgst meö kylfuknattleikskeppn-
inni og 215 þúsund manns hafa
séö körfuknattleikskeppnina.
Handknattleikinn hafa 23.446
áhorfendur séö og er þaö aö meö-
altali 4.689 á hverjum leik. Þessi
fjöldi veröur þaö teljast mjög gott
þegar haft er í huga aö handknatt-
leikur er ekki mjög hátt skrifaður í
bandarísku þjóölffi.
Island í 22. sæti
Lot Angtlm 8. ágútl. Fré Þórami Ragntrttyni, blaúamanni Morgunblaötint.
EFTIR aö sex umferóir eru búnar
í siglingakeppninni hér á
ólympíuleikunum á bátum 470
eru íslensku keppendurnir, þeir
Ólympíu-
nefndin
þakkar
ALÞJÓDA ólympíunefndin er svo
ánægð með alla framkvæmd
Ólympíuleikana í Los Angeles aö
hún keypti heilsíóuauglýsingu (
stærsta blaöi borgarinnar, Los
Angeles Times, þar sem hún
þakkar þeim 55.000 sjálfboöaliö-
um sem gert hafa þessa leika
mögulega. Einnig þakkar hún
íbúum Los Angeles fyrir frábæra
gestrisni og liólegheit. Þaó er
mjög óvenjulegt aó ólympíu-
nefndin þakki fyrir sig meö þess-
um hætti og hefur eflaust kostaö
sitt aö kaupa auglýsinguna, en
svo viróist aó nefndin hafi ekki
ráðiö sér af kæti vegna fram-
kvæmdar leikanna.
semi og íþróttakeppnir. Þá er þaö
ekkert leyndarmál, og þaö er gefiö
upp á viöskiptasíöum í blöðum
hér, aö frjálsiþróttamenn fá greitt
frá hinum stóru íþróttafyrirtækjum
sem framleiða íþróttavörur.
Vió skulum aöeins líta á tekjur
grindahlauparans fræga Edwin
Moses. Adidas-fyrirtækiö í Þýska-
landi greiddi honum hvorki meira
né minna en 162.500 dollara fyrir
aö keppa í Adidas-skóm og leyfa
fyrirtækinu aö auglýsa aö hann
notaöi vörur frá fyrirtækinu. Þá
fékk Moses 120.000 dollara fyrir
aö auglýsa hinar og þessar mat-
vörur.
Ljósmyndafyrirtækið Kodak
greiddi honum 40.000 dollara á
Gunnlaugur Jónasson og Jón
Pétursson, í 22. sæti.
I fyrstu keppninni komu jjeir inn
númer 18. í þeirri annari í 12. sæti
og er þaö besti árangur þeirra í
keppninni. Þriöja daginn voru þeir
dæmdir úr leik, í þeirri fjóröu komu
þeir aö landi í 24. sæti og í fimmtu
keppninni uröu þeir númer sextán
og í gær uröu þeir númer 22.
Þeir hafa alls 122 stig og eru
jafnir Mexíkó, ísland er þó i 22.
sæti en Mexíkó í 23. sæti. Næstir á
undan þeim eru Chile og Pakistan
og eru þessar þjóðir með 121 stig
þannig aö þaö munar aöeins einu
stigi. Næstir á undan Chiie eru
siglingamenn frá Taiwan meö 113
stig.
Spánverjar hafa forystu í sigl-
ingakeppninni á bátum 470.
• Joan Benoit
Joan Benoit:
Lagið úr Eld-
vagninum
við giftinguna
TITILLAGIÐ úr kvikmyndinni
„Chariots of Fire“ — Eldvagn-
inum, veröur leikiö í brúö-
kaupi Joan Benoit, bandarísku
stúlkunnar sem sigraöi (
maraþonhlaupinu á Ólympíu-
leikunum í LA. „Ég mun gifta
mig ( haust, og kærastinn
minn, Scott Samuelsson, baö
mig aó fá þetta leikið viö at-
höfnina.“
Benoít haföi neitað honum
um þaö fyrst er hann bar
hugmyndina upp viö hana —
„ekki nema ég standi mig vel á
Ólympíuleikunum," haföi hún
svarað. Og nú eftir aö hafa
sigraö og hlotiö gull á leikunum
getur hún ekki neitað bón hans.
Fyrst fariö er aö tala um gift-
ingar má bæta því viö aö tvær
aörar bandarískar frjálsíþrótta-
konur hafa hugsað sér aö
ganga í þaö heilaga á næst-
unni. Judi Brown, sem keppir í
400 metra grindahlaupi og
Mary Decker, sem keppir í
3000 metra hlaupi. Decker seg-
ist ætla aö giftast breska
kringlukastaranum Richard
Slaney á næsta ári.
síöasta ári fyrir auglýsingastarf-
semi og hann mun fá enn meiri
tekjur frá því fyrirtæki á yfirstand-
andi ári.
Auglýsingatekjur Edwin Moses
á árinu 1983 reyndust vera
457.500 dollarar sem sýnir aö
hann er ekki á fiæöiskeri staddur
peningalega frekar en svo margir
félagar hans.
Bandaríski blökkumaöurinn Carl
Lewis gengur svo langt í viöskipt-
um sínum aö hann veitir engin viö-
töl, hvorki viö blaöamenn eöa
sjónvarp, nema aö fá greitt fyrir
þaö. Flestar stærstu stjörnurnar í
frjálsum íþróttum hafa umboös-
menn sem annast öll þessi mál
fyrir þá og þegar í Ijós er komiö
hversu miklar tekjur þessar stjörn-
ur hafa veróur manni á aö spyrja
hvernig í ósköpunum standi á því
aö þessum mönnum sé leyft aö
keppa á leikum þar sem áhuga-
mennska á aö vera í fyrirrúmi.
Flestir spá því aö þetta komi til
meö aö breytast en spurningin sé
aöeins hversu langt sé ( þaö,
breytist þetta á næstu leikum eöa
þarf átta ár til aö ná fram þessum
breytingum. Ljóst er aö enginn
þessara manna og jafnvel enginn
íþróttamaöur sem keppir á Ólymp-
íuleikum er áhugamaöur. Þaö eru
þá kannski helst íþróttamenn frá
litlu þjóöunum, eins og islandi,
menn sem vinna langan og strang-
an vinnudag og þurfa síöan aö
sinna íþrótt sinni meö, sem eiga
erindi á Ólympíuleika.
„Knattspyrnan
fær of lítið pláss“
— segir Havelange, forseti FIFA
Lot Angeiet, 7. ágúst. Frá Þórarni Ragnarasyni, blaóamanni Morgunblaóaina.
FORSETI FIFA, Brasilíumaóurinn
Havelange, hefur skrifaö banda-
rísku ólympíunefndinni og jafn-
framt Alþjóðaólympiunefndinni
formlegt bréf þar sem hann
kvartar yfir því aö ekki sé nægi-
lega míkið gert úr knattspyrnu-
keppni Ólympíuleikanna. Einnig
reit hann persónulegt bréf til for-
seta Alþjóðaólympfunefndarinn-
ar, Antonio Samaranch, þar sem
hann sagði aö þaö væri hreint út
sagt ömurlegt hve blaöamenn og
sjónvarp geróu knattspyrnu-
keppninni lítil skil é þessum leik-
um.
„Hvergi í heiminum hefur veriö
komiö fram viö knattspyrnuna eins
og hér," sagöi Havelange í mjög
haröoröu bréfi sínu til ólympíu-
nefndanna. Þá kvartar hann yfir
þvr hversu lítiö sé sýnt í sjónvarpi
frá knattspyrnukeppni leikanna.
Nú hafa verið leiknir 26 knatt-
spyrnuleikir á Ólympíuleikunum og
þeir hafa dregiö til sín rúmlega
eina milljón áhorfenda og enn eru
eftir fjórir leikir. „Hvernig má þaö
vera aö knattspyrnan fær ekki
meira pláss i fjölmiðlum þegar
áhorfendur sýna slíkan áhuga á
þessari mjög svo vinsælu íþrótta-
grein?" segir Havelange aö lokum
í bréfi sínu.
Óvænt úrslit í
grindahlaupi karla
Bandaríkjamenn unnu tvöfald-
an sigur í 110 matra grindahlaupi
karla é Ólympíuleikunum é
sunnudaginn. Greg Foster, sem
veriö hefur ósigrandi ( þessari
grein í langan tíma, varö aö léta í
lægra haldi fyrir landa sínum
Roger Kingdom.
ÚRSLITIN:
1. Roger Kingdom, Bandartkjunum 13,20
2. Greg Foster, Bandaríkjunum 13,23
3. Arto Ðryggare, Finnlandi 13,40
Gallabuxur
á línuna!
Bandaríska fatafyrirtækíó
Levi’s, sem framleiddi aílan fatn-
aö é bandaríska ólympíuliöiö,
hefur ékveöió aö gefa öllum sig-
urvegurum é leikunum gallabux-
ur og eru þær ósköp venjulegar
nema hvað é þeim veröa tölur úr
22 karata gulli.
Kina vann kvennablakið
Lo» Angeles 8. ágúst. Frá Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni Morgunblaósins.
BANDARÍSKA kvennalióió (blaki,
sem staðiö hefur sig mjög vel í
blakkeppninni hérna, varö aö bíta
( þaó súra epli aö tapa fyrir mjög
sterku landsliði K(na f úrslita-
leiknum.
Urslit leiksins uröu þau aö Kína
vann í þremur hrinum, 16:14, 15:3
og 15:9. Kína fókk gullverölaunin,
Bandaríkin silfur en um þriöja sæt-
iö léku Japan og Perú. Japanir
töpuöu fyrstu hrinunni, 13:15, en
unnu næstu þrjár 15:13, 15:7 og
15:7. Suöur-Kórea vann Vestur-
Þýskaland í leiknum um fimmta
sætiö 15:10, 15:10 og 15:2.
4. Mark McKoy, Kanada
5. Tony HampbeH, Bandartkjunum
13,45
13,55
Bikarkeppni FRI
Laugardaginn 11. égúst fer
fram é Selfossi bikarkeppni FRÍ (
frjélsum íþróttum fyrir 16 éra og
yngri. Þaö er HSK sem er fram-
kvæmdaaóili mótsins og hefst
keppnin klukkan 13 é laugardag
og stendur eitthvaö fram eftir
degi.
Körfuboltinn:
Tvöfalt
hjá Banda-
ríkjamönnum
Los Angeles, 8. ágúst.
Mjög sterkt bandarískt körfu-
knattleiksliö kvenna sigraöi liö
Suöur-Kóreu meö nokkrum yfir-
buröum, 86:65 og unnu þar meö
sitt fyrsta ólympíugull ( körfu-
knattleik kvenna.
Bandarísku konurnar höföu
mikla yfirburöi í þessari keppni og
nú er einnig oröiö Ijóst aö liö
Bandaríkjanna i kariakörfuknatt-
leiknum mun sigra í þeirri keppni,
þeir hafa haft geysilega yfirburöi
en áttu þó lengi vel í erfiöleikum
meö Spánverja i gær.