Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 21

Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 21 Borgarráð samþykkir smábátahöfn Snarfara: Hafnarsvæðið leigt til 25 ára LEIGUSAMNINGUR og úthlutun- arskilmálar varðandi smábátahöfn í Elliðavogi hafa verið samþykktir í borgarráði. Er hér um að ræða hafn- arsvæði vestan vesturáls Elliðaáa, land á fyllingu ásamt hafnarkví til rekstrar sportbátahafnar, sem Snar- fari, félag sportbátaeigenda, hefur fengið til umráða. 1 úthlutunarskilmálum er meðal annars kveðið á um að félagið Snarfari skuli öllum Reykvíking- um opið og að félagið setji sér samþykktir, sem háðar eru sam- þykki borgarráðs. Hafnarsvæðið er leigt til 25 ára og eru lóðarleiga og fasteignagjöld miðuð við álagn- ingu á íbúðarhúsnæði. Hafnar- svæðið skal vera almenningi opið til umferðar á meðan höfnin er starfrækt og varsla á svæðinu. Leigutaki skal hindra umferð á hafnargarðinum sem skilur á milli hafnarinnar og EUiðaánna á tíma- bilinu frá 15. maí til 15. september svo að göngur fiska í EUiðaánum truflist ekki. Um umferð á sjó gildir hafnarreglugerð Reykjavík- urhafnar og almennar siglinga- reglur. Til að fyrirbyggja hugsan- lega truflun á laxagengd skal um- ferð vélknúinna báta vera með- fram vesturlandinu. Þá eru ákvæði í úthlutunarskilmálum um almenna umgengni og að leigutaki skuli fjarlægja öll mannvirki, sem honum tilheyra á landinu, að leigutíma loknum. Þá er borgar- verkfræðingi heimilt að setja frekari skilmála. UMÖRYGGI INNLÁNSREIKNINGS MEÐÁBÚT ÁBÓT Á ÁBÓT OFAN Fé þitt er öruggt á Innlánsreikningi með Abót. Ábótin vex 1 samræmi við verðbólgustig hvers mánaðar og reikningurinn ber 3% vexti að auki. Þetta eru sömu vextir og bjóðast á verðtryggðum inn/ánsreikningum með 5ja mánaða bindingu. SÉRSTAÐAN HELST bérstaða Innlánsreiknings með Abót hebt, því þrátt fyrir þessa tryggingu getur þú teHið út af reiHningnum þegar þú wilt og haldið ósHertum öllum wöxtum sem þú hefur safnað. Enn skarar ÁJbótin tram úr. V_____/ ABOT Á VEXTI GULLS l'GILDI ÚTVEGSBANKINN BHN BANN • ðU. UÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.