Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 21 Borgarráð samþykkir smábátahöfn Snarfara: Hafnarsvæðið leigt til 25 ára LEIGUSAMNINGUR og úthlutun- arskilmálar varðandi smábátahöfn í Elliðavogi hafa verið samþykktir í borgarráði. Er hér um að ræða hafn- arsvæði vestan vesturáls Elliðaáa, land á fyllingu ásamt hafnarkví til rekstrar sportbátahafnar, sem Snar- fari, félag sportbátaeigenda, hefur fengið til umráða. 1 úthlutunarskilmálum er meðal annars kveðið á um að félagið Snarfari skuli öllum Reykvíking- um opið og að félagið setji sér samþykktir, sem háðar eru sam- þykki borgarráðs. Hafnarsvæðið er leigt til 25 ára og eru lóðarleiga og fasteignagjöld miðuð við álagn- ingu á íbúðarhúsnæði. Hafnar- svæðið skal vera almenningi opið til umferðar á meðan höfnin er starfrækt og varsla á svæðinu. Leigutaki skal hindra umferð á hafnargarðinum sem skilur á milli hafnarinnar og EUiðaánna á tíma- bilinu frá 15. maí til 15. september svo að göngur fiska í EUiðaánum truflist ekki. Um umferð á sjó gildir hafnarreglugerð Reykjavík- urhafnar og almennar siglinga- reglur. Til að fyrirbyggja hugsan- lega truflun á laxagengd skal um- ferð vélknúinna báta vera með- fram vesturlandinu. Þá eru ákvæði í úthlutunarskilmálum um almenna umgengni og að leigutaki skuli fjarlægja öll mannvirki, sem honum tilheyra á landinu, að leigutíma loknum. Þá er borgar- verkfræðingi heimilt að setja frekari skilmála. UMÖRYGGI INNLÁNSREIKNINGS MEÐÁBÚT ÁBÓT Á ÁBÓT OFAN Fé þitt er öruggt á Innlánsreikningi með Abót. Ábótin vex 1 samræmi við verðbólgustig hvers mánaðar og reikningurinn ber 3% vexti að auki. Þetta eru sömu vextir og bjóðast á verðtryggðum inn/ánsreikningum með 5ja mánaða bindingu. SÉRSTAÐAN HELST bérstaða Innlánsreiknings með Abót hebt, því þrátt fyrir þessa tryggingu getur þú teHið út af reiHningnum þegar þú wilt og haldið ósHertum öllum wöxtum sem þú hefur safnað. Enn skarar ÁJbótin tram úr. V_____/ ABOT Á VEXTI GULLS l'GILDI ÚTVEGSBANKINN BHN BANN • ðU. UÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.