Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 49

Morgunblaðið - 06.12.1984, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉ FAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Fataúthlutun Uthlutun á fatnaöi veröur föstu- daginn 7. des. kl. 10—17 hjá Hjálpræöishernum, Kirkjustræti 2. Aöeins þennan eina dag fyrir jól. Hjálpræöisherinn Ódýrar bækur — Ljóömæii Ólinu & Herdisar & ódýr- ar bækur á Hagamel 42 s. 15668. I.O.O.F. 11 = 16612068’4 = M.A. I.O.O.F. 5 = 1661218V2 = Jóla- vaka □ Helgafell 59841267 VI — 2 ST.: ST.: 59841267 VII Góðtemplarahúsiö Hafnarfiröi Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 6. desember. Veriö öll vel- komin og fjölmenniö. Húsnefndin. Almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Einsöngur: Sólrún Hlööversdóttir. Ræöumaöur: Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 7. desember kl. 20.30 að Laufás- vegi 41. Bingó, félagsvist o.fl. Farfuglar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 9. desember Kl. 13: Gengiö á Úlfarsfell (295 m). Fararstjóri: Salbjörg Óskarsdóttir. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Óskilamunur frá ferö- um sumarsins eru á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag íslands \ V __2 / ourxur W Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30. Gústaf Jóhannesson og Halldór Vil- helmsson flytja biblíuljóö. Ath.: Konur eru einnig velkomnar á fundinn. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Jolafundur felagsins veröur haldinn í kvöld kl. 20.30 aö Hótel Hofi viö Rauöarárstig. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Útivistarferðir Skemmtikvöld Útiviatsr veröur laugard. 8. des. kl. 20 aö Hverf- isgötu 105. Jólahvaö? Mætum öll Miöar á skrifst. og viö inng. Sunnudagsganga 9. des. kl. 13: Slunkaríki — Óttarsstaöir. Áramótaferö í Þóramörk 29. des.—1. jan. 4 dagar. Vegna mjög mikillar aösóknar óskast pantanir staöfestar i siöasta lagi 20. des., ella veröa tarmiöar seldir öörum. Ath.: Ekkert gisti- pláss er laust i básum um ára- mótin nema fyrir farþega í ára- mótaferöinni. Sjáumstl Hvítasunnukirkjan Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad. Völvufell 11. Al- menn samkoma kl. 20.30. Sam- komustjóri Hafliði Kristjánsson. 15% staögreiöslu- afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi i úrvali. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Til sölu bátur 11—12 tonn byggður á Bátalóni. Báturinn er mikið endur- nýjaöur og í góðu ástandi. Hagstæð útb. og góö kjör. Upplýsingar í símum 91-12488 og 12460.________________________ Matkaupshillur til sölu. Uppl. í síma 10330 og 11783 eftir kl. 18, sími 27706. Klaufin Vestmannaeyjum Til sölu vel staðsett fyrirtæki í eigin húsnæði. Beinn innflutningur við erlenda framleiöend- ur síöastliðin 10 ár. Sala á húsnæöi eöa lang- tímaleigusamningur. Öll jóla- og vetrarvara tilbúin fyrir væntanlega kaupendur. Afhend- ing strax eöa um áramót. Tilboö óskast. Uppl. gefur Arnar H. Gestsson sími 91- 75234. I Kl ja u fi n | húsnæöi i boöi | Verslunarhúsnæði Gott verslunarhúsnæði við Ármúla á götu- hæð, auk lagerrýmis í kjallara, til leigu. Nafn og símanúmer sendist augld. Mbl. fyrir nk. laugardagskvöld merkt: „ H — 1470“. íbúð til leigu Til leigu 3ja herbergja íbúð í Bökkunum í Breiðholti frá 15. desember til 15. maí. Fyrir- framgreiösla. Tilboö merkt: „H — 77“ berist auglýsinga- deild Morgunblaösins. Til leigu við Ánanaust Til leigu 287 fm verslunar- og geymsluhús- næði á götuhæö í nýju og glæsilegu húsi. Mjög góð aðkeyrsla. Hentar vel fyrir hvers- konar heildsölu- eöa sérverslun. Til greina kemur að leigja húsnæöið í tvennu lagi. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA FF rEJ MARKAÐURINN 1 Óöinsgötu 4, •imar 11540 — 21700. Jón Guðmundw. aðlustj., Stefán H. BrynjóHu. •ðium„ L*ó E. Lðv* Iðgfr., Magnú* Guðiauguon Iðgfr. húsnæöi óskast Geymsluhúsnæði 400—600 fm með 5—6 m lofthæð óskast á leigu undir umbúöir. Má vera án hita jafnvel á bygg- ingarstigi en vel lokað og með góöri aö- keyrslu. Æskilegt á Ártúnshöfða en fleiri staðir koma til greina. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, sími 11390. | fundir — mannfagnaöir | Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður fimmtudaginn 6. des. kl. 20.30 í Domus Medica viö Egilsgötu. Séra Sólveig Lára Guömundsdóttir flytur jólahug- vekju. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur viö undirleik Guöna Þ. Guömundssonar. Tísku- sýning frá versluninni Olympía. Jólahapp- drætti. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Skíðadeild Ðreiðabliks Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks veröur haldinn miövikudaginn 12. desember kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Skíöadeildar. Félag tækniteiknara Félagsfundur í Félagi tækniteiknara veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum (stjórnarher- bergi) fimmtudaginn 6. des. kl. 20.30. Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga við FRV. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Atvinnusjúkdómar Almennur fræöslufundur verður haldinn í Egilsbúö, Hótel Loftleiöum, fimmtudag 6. desember kl. 18.00. Fundarefni: Atvinnusjúkdómar á íslandi. Doktor Vilhjálm- ur Rafnsson yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins. Kaffi. Námskeiðs- og fræðslunefnd LÍ og LR. tilkynningar Orösending til kaupmanna og innkaupastjóra frá Íslensk-Skandinaviska verslunarfélaginu sf. Þann 3. desember nk. opnar skrifstofa okkar í nýjum húsakynnum að Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. Lítiö inn eða hringið, því jólaleikföngin, Hell- as sælgætið og Baxter sultan eru komin og Fox’s kexið, Griesson, FDF og EDEL koma næstu daga. Alltaf kaffi á könnunni. Síminn er 686814. ýmislegt Trésmíðavinna Tökum að okkur allskonar trésmíöavinnu. bæði smá og stór verk. Gerum verktilboö ef óskaö er. Vanir og duglegir menn. Upplýsingar í síma 91-621674 á milli kl. 17 og 20 næstu daga. Mosfellssveit Sjalfslæéisfelag Mosfellinga heldur almennan félagsfund flmmtudag- inn 6. desember nk. kl. 20.30 í Hlégarði. Valdimar Indriöason alþingismaöur, formaöur sjávarútvegsnefndar mætir á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfin. Þingmönnum Sjálf- stæöisflokksins í Reykjaneskjördæml veröur ennfremur boöiö aö mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö mæta. Heimdallur Maður er nefndur: Framkvæmdastjóri Almenna Bókafé- lagsins ræöir um stöðu, stefnu og þróun i útgáfustarfsemi föstudaginn 8. des. 1984, kl. 20.30 I Valhöll. Heimdellingar hvattir til aö fjölmenna og aö taka meö sé gesti. Kristján Jóhannuon

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.