Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉ FAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Fataúthlutun Uthlutun á fatnaöi veröur föstu- daginn 7. des. kl. 10—17 hjá Hjálpræöishernum, Kirkjustræti 2. Aöeins þennan eina dag fyrir jól. Hjálpræöisherinn Ódýrar bækur — Ljóömæii Ólinu & Herdisar & ódýr- ar bækur á Hagamel 42 s. 15668. I.O.O.F. 11 = 16612068’4 = M.A. I.O.O.F. 5 = 1661218V2 = Jóla- vaka □ Helgafell 59841267 VI — 2 ST.: ST.: 59841267 VII Góðtemplarahúsiö Hafnarfiröi Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 6. desember. Veriö öll vel- komin og fjölmenniö. Húsnefndin. Almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitn- isburöir. Einsöngur: Sólrún Hlööversdóttir. Ræöumaöur: Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 7. desember kl. 20.30 að Laufás- vegi 41. Bingó, félagsvist o.fl. Farfuglar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 9. desember Kl. 13: Gengiö á Úlfarsfell (295 m). Fararstjóri: Salbjörg Óskarsdóttir. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Óskilamunur frá ferö- um sumarsins eru á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag íslands \ V __2 / ourxur W Amtmannsstíg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30. Gústaf Jóhannesson og Halldór Vil- helmsson flytja biblíuljóö. Ath.: Konur eru einnig velkomnar á fundinn. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Jolafundur felagsins veröur haldinn í kvöld kl. 20.30 aö Hótel Hofi viö Rauöarárstig. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Útivistarferðir Skemmtikvöld Útiviatsr veröur laugard. 8. des. kl. 20 aö Hverf- isgötu 105. Jólahvaö? Mætum öll Miöar á skrifst. og viö inng. Sunnudagsganga 9. des. kl. 13: Slunkaríki — Óttarsstaöir. Áramótaferö í Þóramörk 29. des.—1. jan. 4 dagar. Vegna mjög mikillar aösóknar óskast pantanir staöfestar i siöasta lagi 20. des., ella veröa tarmiöar seldir öörum. Ath.: Ekkert gisti- pláss er laust i básum um ára- mótin nema fyrir farþega í ára- mótaferöinni. Sjáumstl Hvítasunnukirkjan Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad. Völvufell 11. Al- menn samkoma kl. 20.30. Sam- komustjóri Hafliði Kristjánsson. 15% staögreiöslu- afsláttur Teppasalan, Hlíöarvegi 153, Kópavogi. Sími 41791. Laus teppi i úrvali. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Til sölu bátur 11—12 tonn byggður á Bátalóni. Báturinn er mikið endur- nýjaöur og í góðu ástandi. Hagstæð útb. og góö kjör. Upplýsingar í símum 91-12488 og 12460.________________________ Matkaupshillur til sölu. Uppl. í síma 10330 og 11783 eftir kl. 18, sími 27706. Klaufin Vestmannaeyjum Til sölu vel staðsett fyrirtæki í eigin húsnæði. Beinn innflutningur við erlenda framleiöend- ur síöastliðin 10 ár. Sala á húsnæöi eöa lang- tímaleigusamningur. Öll jóla- og vetrarvara tilbúin fyrir væntanlega kaupendur. Afhend- ing strax eöa um áramót. Tilboö óskast. Uppl. gefur Arnar H. Gestsson sími 91- 75234. I Kl ja u fi n | húsnæöi i boöi | Verslunarhúsnæði Gott verslunarhúsnæði við Ármúla á götu- hæð, auk lagerrýmis í kjallara, til leigu. Nafn og símanúmer sendist augld. Mbl. fyrir nk. laugardagskvöld merkt: „ H — 1470“. íbúð til leigu Til leigu 3ja herbergja íbúð í Bökkunum í Breiðholti frá 15. desember til 15. maí. Fyrir- framgreiösla. Tilboö merkt: „H — 77“ berist auglýsinga- deild Morgunblaösins. Til leigu við Ánanaust Til leigu 287 fm verslunar- og geymsluhús- næði á götuhæö í nýju og glæsilegu húsi. Mjög góð aðkeyrsla. Hentar vel fyrir hvers- konar heildsölu- eöa sérverslun. Til greina kemur að leigja húsnæöið í tvennu lagi. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA FF rEJ MARKAÐURINN 1 Óöinsgötu 4, •imar 11540 — 21700. Jón Guðmundw. aðlustj., Stefán H. BrynjóHu. •ðium„ L*ó E. Lðv* Iðgfr., Magnú* Guðiauguon Iðgfr. húsnæöi óskast Geymsluhúsnæði 400—600 fm með 5—6 m lofthæð óskast á leigu undir umbúöir. Má vera án hita jafnvel á bygg- ingarstigi en vel lokað og með góöri aö- keyrslu. Æskilegt á Ártúnshöfða en fleiri staðir koma til greina. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, sími 11390. | fundir — mannfagnaöir | Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður fimmtudaginn 6. des. kl. 20.30 í Domus Medica viö Egilsgötu. Séra Sólveig Lára Guömundsdóttir flytur jólahug- vekju. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur viö undirleik Guöna Þ. Guömundssonar. Tísku- sýning frá versluninni Olympía. Jólahapp- drætti. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Skíðadeild Ðreiðabliks Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks veröur haldinn miövikudaginn 12. desember kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Skíöadeildar. Félag tækniteiknara Félagsfundur í Félagi tækniteiknara veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum (stjórnarher- bergi) fimmtudaginn 6. des. kl. 20.30. Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga við FRV. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Atvinnusjúkdómar Almennur fræöslufundur verður haldinn í Egilsbúö, Hótel Loftleiöum, fimmtudag 6. desember kl. 18.00. Fundarefni: Atvinnusjúkdómar á íslandi. Doktor Vilhjálm- ur Rafnsson yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins. Kaffi. Námskeiðs- og fræðslunefnd LÍ og LR. tilkynningar Orösending til kaupmanna og innkaupastjóra frá Íslensk-Skandinaviska verslunarfélaginu sf. Þann 3. desember nk. opnar skrifstofa okkar í nýjum húsakynnum að Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. Lítiö inn eða hringið, því jólaleikföngin, Hell- as sælgætið og Baxter sultan eru komin og Fox’s kexið, Griesson, FDF og EDEL koma næstu daga. Alltaf kaffi á könnunni. Síminn er 686814. ýmislegt Trésmíðavinna Tökum að okkur allskonar trésmíöavinnu. bæði smá og stór verk. Gerum verktilboö ef óskaö er. Vanir og duglegir menn. Upplýsingar í síma 91-621674 á milli kl. 17 og 20 næstu daga. Mosfellssveit Sjalfslæéisfelag Mosfellinga heldur almennan félagsfund flmmtudag- inn 6. desember nk. kl. 20.30 í Hlégarði. Valdimar Indriöason alþingismaöur, formaöur sjávarútvegsnefndar mætir á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfin. Þingmönnum Sjálf- stæöisflokksins í Reykjaneskjördæml veröur ennfremur boöiö aö mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö mæta. Heimdallur Maður er nefndur: Framkvæmdastjóri Almenna Bókafé- lagsins ræöir um stöðu, stefnu og þróun i útgáfustarfsemi föstudaginn 8. des. 1984, kl. 20.30 I Valhöll. Heimdellingar hvattir til aö fjölmenna og aö taka meö sé gesti. Kristján Jóhannuon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.