Morgunblaðið - 06.12.1984, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984
Góð tilboð
Litir: svört, brún og grá.
St. 36—41.
Kr. 1.498-
Loðfóðruð rússkinnsstígvél.
Litir: vínrautt, brúnt og drapp-
aö.
St. 36—38.
Kr. 750,-
Lagleg hlý skinn/rússkinns-
stígvél.
Litir: Svart, grátt og brúnt.
St. 36—41.
Kr. 899,-
Veður hamlar
loðnuveiðum
VEÐIJR hamlar loénuvciöum um
þcssar mundir. Aðcins 5 skip höfðu
tilkynnt afla síðdegis í gær, samtals
2.780 lestir.
Það voru eftirtalin skip: Hilmir
II SU, 550, Svanur RE, 650, Ljós-
fari RE, 500, Örn KE, 580, Hrafn
GK, 500.
Húsgögnin
eru íslensk
MEÐ frétt í Morgunblaðinu á
þriðjudag birtist mynd af Sólheima-
safni Borgarbókasafns Reykjavíkur.
í frétt þessari var sagt, að flest
bókasöfn í Reykjavík væru búin
eriendum húsgögnum, en það skal
tekið fram, að Sólheimasafn er
búið íslenskum. Hlutaðeigandi eru
beðnir velvirðingar, ef myndbirt-
ing þessi hefur valdið misskiln-
ingi.
Fundur um fluor
Manneldisfélagið heldur í kvöld
fund í stofu 101 í Lögbergi, húsi
lagadeildar Háskóla lslands, og
hefst hann kl. 20.30.
Á fundinum greinir Alda Möller
matvælafræðingur frá niðurstöð-
um rannsókna á fluor í matvæl-
um.
m ;érj0m3 jrl
Góðan daginn! l
Frá tízkusýningu á vegum verzlunarinnar Flóin.
Tízkusýning hjá Flónni
Verzlunin Flóin efnir í kvöld til skemmtunar í veitingahúsinu Broadway.
Þar verður tízkusýning og hljómsveitin Pax Vobis leikur. Dansað verður
til klukkan eitt eftir miðnætti.
Nautakjötsbirgöir
tæplega þúsund tonn
MIKLAR birgðir eru nú af nauta-
kjöti í landinu. Þann 1. nóvember sl.
voru samtals til 995 tonn í birgðum
eftir mikla slátrun í september og
október.
Birgðirnar 1. nóvember voru 283
tonnum meiri en á sama tíma í
fyrra. Sala á nautakjöti er innan
við 200 tonn á mánuði, hún var 183
tonn í september og 172 tonn í
október, á sama tíma og slátrun í
september nam 436 tonnum og 395
tonnum í október. f fréttabréfi
Upplýsingaþjónustu landbúnaðar-
ins segir að lítil slátrun ungkálfa
að undanförnu bendi til þess að
bændur séu að ala upp marga
gripi til slátrunar, þannig að á ár-
inu 1986 megi gera ráð fyrir mun
meiri umframframleiðslu á
nautgripakjöti.
Jólaboð
sunnudaginn
9. des.
Tvœr þekktar sólbaðstofur komnar undir
sama hatt, eftir miklar breytingar.
Frí Ijós, jólaglögg (óáfengt)
kaffi og smákökur.
Kort gilda á báðum stöðum, eftir því
hvaða aðstöðu fólk vill nota.
SólSaloon Sólbaðstofan
Laugavegi99 Laugavegi52
Sími 22580 Sími 24610
Aukalega: fíarnavideo
og ekta gufubað.
Aukalega: Slendertone grenningar- og vöbvaþjHJunarleeki
Frábœrt við staðbundinni fitu og vöðvabólgu.
Áður
Báðar bjóða:
Breiða nýja bekki með sterkum perum og andlitsljósum.
Aðskilda klefa og góða bað- og snyrtiaðstöðu. Tónlist við hvern bekk.
Opið jafnt fyrir dömur sem herra.
Mánud. - föstud. kl. 7.20-23.00.
Laugard. kl. 8.00-19.00 og sunnud. frá kl. 13.00.
SÉRTILBOÐ! 12 tímar á kr. 750 (tímabundið).
Alltaf heitt á könnunni — Verið velkomin.
Vegna mikiUa breytinga á húsakynnum, bekkjum og rekstri biðjum við alla viðskiptavini okkar síðustu 2
árin að þiggja þetta boð og að sjáJfsögðu eru allir nýliðar vellecrmnir. Vinsamlegast pantið tíma semfyrst
á öðrum hvorum staðnum. Komið og njótið árwegjustundar með okkur á sunnudaginn.
Kœr kveðja
Halldór og starfslið.
„Músikalska
músin“
— myndskreytt barnabók
HELGAFELL hefur gefið út bókina
„Músikalska músin“ eftir Þórönnu
Gröndal, sem hlaut viöurkenningu í
samkeppni um smásögur handa
börnum sem Samtök móðurmáls-
kcnnara efndu til í fyrra.
Þetta er saga um Iitla mús, sem
settist að í píanói og spaugileg at-
vik sem af því hlutust. Bókin er
með stóru letri og aðgengileg ung-
um lesendum.
Margrét Magnúsdóttir mynd-
listarnemi myndskreytti bókina
og er stór litrík klippimynd á
hverri opnu. Bókin er innbundin
og í stóru broti. Bókin er unnin í
Prentsmiðjunni Hólum hf.
Þú svalar lestraibörf dagsins
~ gtóum Moggans!
2tl
i
raðauglýsingar ■
XFélagsstarf
Sjálfstœðisflokksini^
Keflavík — jólafundur
SjálfstaeOiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur jóiafund sunnudag-
inn 9. desember 1984 kl. 19.00 i Kirkjulundi. Sljórnin.
Kópavogur
Sjálfstæöisfélagiö Baldur heldur aöalfund sinn í Sjálfstaaöishúsinu
Kópavogi, Hamraborg 1. þriöjudaginn 11. desember 1984 kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Avarp bæjarfulitrúi Richard Björgvinsson
um bæjarmái.
Stjórnln.
raðauglýsingar —
Hádegisveröarfundur Stefnir FUS i Hafnar-
fírói veröur haldinn laugardaginn 8. desem-
ber kl. 12.00 í veitingahúsinu Gafl-inn viö
Dalshraun. Gestur fundarins aö þessu sinni
er Geir H. Haarde hagfraeöingur formaöur
SUS og aöstoöarmaöur fjármálaráöherra.
Umræöur um starfiö framundan. Matarverö
kr. 290
Ungt sjálfstæöisfólk i Hafnarfirói er hvatt til
aö fjölmenna á fundinn og taka meö sér gesti
~3m
rU
Stjórnin. Geir H. Haarde
raðauglýsingar
Gegn miöstýringu
Umræöufundur veröur haldinn á vegum Varöar, félags ungra sjálf-
stæöismanna, á Akureyrl, fimmtudaginn 6. desember nk. og hefst
hann kl. 20.00.
Fundarefni veröur miöstýring og sjálfstorræöi landsbyggöarinnar.
Fundurinn veröur haldinn i húsakynnum Sjálfstæöisflokksins í Kaup-
angi.
Frummæiendur: Árnl Steinar Jóhansson og Pétur Valdimarsson.
Fundurinn er öllum opinn.
VörOur.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjáltstæöishúsinu sunnu-
daginn 9. desember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálfstæöisflokksins
mæta á fundinn.
Sjáltstæölsfólögin á Akranesi.