Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 06.12.1984, Qupperneq 50
50 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1984 Góð tilboð Litir: svört, brún og grá. St. 36—41. Kr. 1.498- Loðfóðruð rússkinnsstígvél. Litir: vínrautt, brúnt og drapp- aö. St. 36—38. Kr. 750,- Lagleg hlý skinn/rússkinns- stígvél. Litir: Svart, grátt og brúnt. St. 36—41. Kr. 899,- Veður hamlar loðnuveiðum VEÐIJR hamlar loénuvciöum um þcssar mundir. Aðcins 5 skip höfðu tilkynnt afla síðdegis í gær, samtals 2.780 lestir. Það voru eftirtalin skip: Hilmir II SU, 550, Svanur RE, 650, Ljós- fari RE, 500, Örn KE, 580, Hrafn GK, 500. Húsgögnin eru íslensk MEÐ frétt í Morgunblaðinu á þriðjudag birtist mynd af Sólheima- safni Borgarbókasafns Reykjavíkur. í frétt þessari var sagt, að flest bókasöfn í Reykjavík væru búin eriendum húsgögnum, en það skal tekið fram, að Sólheimasafn er búið íslenskum. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar, ef myndbirt- ing þessi hefur valdið misskiln- ingi. Fundur um fluor Manneldisfélagið heldur í kvöld fund í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla lslands, og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum greinir Alda Möller matvælafræðingur frá niðurstöð- um rannsókna á fluor í matvæl- um. m ;érj0m3 jrl Góðan daginn! l Frá tízkusýningu á vegum verzlunarinnar Flóin. Tízkusýning hjá Flónni Verzlunin Flóin efnir í kvöld til skemmtunar í veitingahúsinu Broadway. Þar verður tízkusýning og hljómsveitin Pax Vobis leikur. Dansað verður til klukkan eitt eftir miðnætti. Nautakjötsbirgöir tæplega þúsund tonn MIKLAR birgðir eru nú af nauta- kjöti í landinu. Þann 1. nóvember sl. voru samtals til 995 tonn í birgðum eftir mikla slátrun í september og október. Birgðirnar 1. nóvember voru 283 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra. Sala á nautakjöti er innan við 200 tonn á mánuði, hún var 183 tonn í september og 172 tonn í október, á sama tíma og slátrun í september nam 436 tonnum og 395 tonnum í október. f fréttabréfi Upplýsingaþjónustu landbúnaðar- ins segir að lítil slátrun ungkálfa að undanförnu bendi til þess að bændur séu að ala upp marga gripi til slátrunar, þannig að á ár- inu 1986 megi gera ráð fyrir mun meiri umframframleiðslu á nautgripakjöti. Jólaboð sunnudaginn 9. des. Tvœr þekktar sólbaðstofur komnar undir sama hatt, eftir miklar breytingar. Frí Ijós, jólaglögg (óáfengt) kaffi og smákökur. Kort gilda á báðum stöðum, eftir því hvaða aðstöðu fólk vill nota. SólSaloon Sólbaðstofan Laugavegi99 Laugavegi52 Sími 22580 Sími 24610 Aukalega: fíarnavideo og ekta gufubað. Aukalega: Slendertone grenningar- og vöbvaþjHJunarleeki Frábœrt við staðbundinni fitu og vöðvabólgu. Áður Báðar bjóða: Breiða nýja bekki með sterkum perum og andlitsljósum. Aðskilda klefa og góða bað- og snyrtiaðstöðu. Tónlist við hvern bekk. Opið jafnt fyrir dömur sem herra. Mánud. - föstud. kl. 7.20-23.00. Laugard. kl. 8.00-19.00 og sunnud. frá kl. 13.00. SÉRTILBOÐ! 12 tímar á kr. 750 (tímabundið). Alltaf heitt á könnunni — Verið velkomin. Vegna mikiUa breytinga á húsakynnum, bekkjum og rekstri biðjum við alla viðskiptavini okkar síðustu 2 árin að þiggja þetta boð og að sjáJfsögðu eru allir nýliðar vellecrmnir. Vinsamlegast pantið tíma semfyrst á öðrum hvorum staðnum. Komið og njótið árwegjustundar með okkur á sunnudaginn. Kœr kveðja Halldór og starfslið. „Músikalska músin“ — myndskreytt barnabók HELGAFELL hefur gefið út bókina „Músikalska músin“ eftir Þórönnu Gröndal, sem hlaut viöurkenningu í samkeppni um smásögur handa börnum sem Samtök móðurmáls- kcnnara efndu til í fyrra. Þetta er saga um Iitla mús, sem settist að í píanói og spaugileg at- vik sem af því hlutust. Bókin er með stóru letri og aðgengileg ung- um lesendum. Margrét Magnúsdóttir mynd- listarnemi myndskreytti bókina og er stór litrík klippimynd á hverri opnu. Bókin er innbundin og í stóru broti. Bókin er unnin í Prentsmiðjunni Hólum hf. Þú svalar lestraibörf dagsins ~ gtóum Moggans! 2tl i raðauglýsingar ■ XFélagsstarf Sjálfstœðisflokksini^ Keflavík — jólafundur SjálfstaeOiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur jóiafund sunnudag- inn 9. desember 1984 kl. 19.00 i Kirkjulundi. Sljórnin. Kópavogur Sjálfstæöisfélagiö Baldur heldur aöalfund sinn í Sjálfstaaöishúsinu Kópavogi, Hamraborg 1. þriöjudaginn 11. desember 1984 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Avarp bæjarfulitrúi Richard Björgvinsson um bæjarmái. Stjórnln. raðauglýsingar — Hádegisveröarfundur Stefnir FUS i Hafnar- fírói veröur haldinn laugardaginn 8. desem- ber kl. 12.00 í veitingahúsinu Gafl-inn viö Dalshraun. Gestur fundarins aö þessu sinni er Geir H. Haarde hagfraeöingur formaöur SUS og aöstoöarmaöur fjármálaráöherra. Umræöur um starfiö framundan. Matarverö kr. 290 Ungt sjálfstæöisfólk i Hafnarfirói er hvatt til aö fjölmenna á fundinn og taka meö sér gesti ~3m rU Stjórnin. Geir H. Haarde raðauglýsingar Gegn miöstýringu Umræöufundur veröur haldinn á vegum Varöar, félags ungra sjálf- stæöismanna, á Akureyrl, fimmtudaginn 6. desember nk. og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni veröur miöstýring og sjálfstorræöi landsbyggöarinnar. Fundurinn veröur haldinn i húsakynnum Sjálfstæöisflokksins í Kaup- angi. Frummæiendur: Árnl Steinar Jóhansson og Pétur Valdimarsson. Fundurinn er öllum opinn. VörOur. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjáltstæöishúsinu sunnu- daginn 9. desember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjáltstæölsfólögin á Akranesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.