Morgunblaðið - 11.12.1984, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 11.12.1984, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1984 69 Bitlaust vopn Kvikmyndír Árni Þórarinsson Austurbæjarbíó: Deal of the Century — Vopnasalarnir'/2 Bandari.sk. Árgerd 1982. Handrit: Paul Brickman. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Sigourney Weaver, Gregory Hines, Vince Edwards. Ef menn vilja sjá skopádeilu um hergagnabrask og stríðsvæðingu sem hefur lítið skop og enga ádeilu þá geta þeir farið á Vopnasalana. Hér hefur verið lagt upp með góðan vilja og stórar hugmyndir. En allt hefur það farið forgörðum í framkvæmdinni. Handrit Pauls Brickman um ungan vopnabrask- ara sem flækir sig inní stórfiska- leik vígbúnaðarkapphlaupsins þar sem ný fjarstýrð herflugvél er að- albitbeinið, hefur til að byrja með enga byggingu; allt morar í merk- ingarlausum og ófyndnum auka- atriðum. Ef leikstjórinn hefði get- að veitt einhverjum kómískum krafti, manískum hraða í þetta slappa hráefni hefði kannski mátt virkja kaos handritsins I þágu skopsins. Þetta er William Fried- kin gjörsamlega um megn. Hann finnur hvergi annað en verstu lausnirnar. I persónunum er ekki heil brú; í hverju atriði fyrir sig vantar leikstjórnarlegan fókus; milli atriða er enginn filmískur drifkraftur. Friedkin virðist ekki geta gert annars konar myndir en hráar æsifengnar spennumyndir (French Connection I, The Exor- cist I, Cruising). Ekki er von að leikaraliðið finni haus eða sporð á hlutverkum sín- um. Chevy Chase er mikið notaður í amerískum gamanmyndum um þessar mundir; hann er frekar geðþekkur hamborgari, en yfir- leitt álíka tilþrifalítill og mynd- irnar sem hann leikur í. Sigourney Weaver, sem í útliti er hávaxin blanda af Diddú og Jane Fonda, er alveg utanveltu í einhverju verst skrifaða hlutverki sem ég hef séð. Og ádeilan á vígbúnaðarkapp- hlaupið? Hún felst til dæmis í inn- klippum af hinum ábyrga friðar- sinna Ronald Reagan í ræðustól („Við byggjum ekki sprengjuflug- vélar til að reka stríð. Við byggj- um sprengjuflugvélar til að varð- veita frið“) og suður-amerískum einræðisherra sem horfir á myndbönd af hergögnum um leið og hann reynir að gera hitt. Snjallt? #\IB0Ð ★ * * æ FISHER skákar keppinautunum í verði og gæðum. VHS P-618 myndsegulband □ liægspilun ,^lowmotion". □ 5 faldur myndleitarhraði. □ Kyrrmynd. □ 9 daga upptökuminni. □ Fjarstýring. '365' myndbandsspólur á einu árí. Jolaglaðningur sem endist aiit áríð * Ein myndbandsspóla á daa. , , ^ 1 ■—1 ■ LAGMULA 7. Þu kemur og semur. reykjavík - sími 685333. Fisher, fyrsta flokks. SJÓNVARPSBÚDIN Viðskiptavinir athugið Ás, verndaða vinnustofan sem Styrktarfélag vangef- inna hefur rekið undanfarin þrjú ár inn viö Stjörnu- gróf, hefur flutt alla sína starfsemi í Brautarholt 6, 4. hæö. Nýtt símanúmer er 62 16 20 og pósthólf 4110 125 R. Opiö 9—16. Ás mun kappkosta aö hafa ávallt til á lager afþurrk- unarklúta, gólfklúta, boröklúta, bónklúta, handklæöi, þvottapoka, diskaþurrkur og bleiur. Vönduö vinna úr góöum efnum ásamt sanngjörnu veröi stuðlar aö ánægju í viðskiptum. VINNUSTOFA STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA ( REYKJAV(K Skrúfblýantur og kúlupenni í einum penna HALLARMULA 2, HAFNARSTRÆTI 18 \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.