Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 10
10 c MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Þessi bók lýsir Sölva Helgasyni frá nýju sjónarhomi og nú loks nýtur hann sannmælis, snillingurinn misskildi, Sólon Sókrates Húmbolt Philo- mates Voltaire Hegel Newton Beethoven Göthe Spinoza Helga- fóstri Islandus, eins og hann kallaði sig stundum. Margar nýjar heimildir hefur Jón Óskar fundið og komist í gegn um handrit Sölva, skrifuð með undursmárri skrift. Bókina prýðir fjöldi litprentaðra mynda Sölva. Falleg bók, vegleg gjöf. Þegar söguhetja þessarar bókar, Bastían Balthasar Búx, hóf að lesa Söguna endalausu, fór hann bráðlega að lifa sig inn í efni hennar og taka þátt í atburðarásinni. Þessi unglingabók hrífur alla með sér og þeir sem lesið hafa gefa henni ýmsar einkunnir: „meinháttar", „geðveik", „frábær“ o. s. frv., enda margföld verðlaunabók. Allir unghngar þekkja lagið „Thc Neverending Story" en kvikmyndm sem lagið er úr er einmitt gerð eftir fyrri helmingi bókarinnar. Myndin er jólamynd í Bíóhöllinni. Tvímæla- laust sú bók sem hittir best í mark hjá unglingunum fyrir þessi jól. RAUNI-LEENA LUUKANEN DAUÐINN ER EKKITIL n Þessi bók er sú fyrsta sinnar tegundar eftir norrænan lækni - höfundurinn er héraðslæknir i Finnlandi. Bókin skipt- ist í tvo hluta, í fyrri hlutanum er fjallað um mál sem menn deila oft um - hin ýmsu fyrirbæri dulsálarfræðinnar. í síðari hlutanum er fallegur boðskapur sem Rauni-Leena Luukanen ritaði með ósjálfráðn skrift. Þessi boðskapur á enndi til allra og skiptir þá ekki mili hverrar trúar menn eru. Þessi bók varð strax metsölubók í heimalandi höfund- arins, síðan á hinum Norðurlöndunum og er nú komin út í íslenskri þýðingu Bjöms Thors. ÍSAFOLD Jólavísna- kvöld Vísnavina JÓLAVÍSNAKVÖLD Vísnavina verður haldið að Hótel Borg, þriðju- daginn 18. desember næstkomandi. Þar flytur m.a. söngflokkurinn Hrím efni af nýrri hljómplötu sinni. Birgitta Jónsdóttir les upp frumort ljóð, en hún er ung og upprennandi skáldkona. Þá munu þau Bergþóra Árnadóttir, Graham Smith og Pálmi Gunnarsson flytja nokkur jólalög, en aðalgestur kvöldsins verður Hörður Torfason. Sem áður er mönnum frjálst að koma með efni til fiutnings, jafnt sungið sem lesið. (Fréttatilkynning.) UMÖRYGGI INNLANSREIKNINGS MEÐ ABOT ÁBÓTÁ ÁBÓT OFAN Fé þitt er öruggt á Innlánsreikningi með Abót. Ábótín vex í samræmi við verðbólgustíg hvers mánaðar og reikningurinn ber 3% vextí að auki. Þetta eru sömu vextir og bjóðast á verðtryggðum inn/ánsreikningum með 3ja mánaða bindingu. SÉRSTAÐAN HELST bérstaða Innlánsreiknings með Abót heht, því þrátt fyrir þessa tryggingu getur þú tekið út af reikningnum þegar þú vilt og haldið óskertum öllum vöxtum sem þú hefur safnað. Enn skarar Ábótin íram úr. ABOT Á VEXTI GULLS ÍGILDI ÚTVECSBANKINN EINN BANKI • ÖLL MÓNUSTA O 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.