Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 c Bridge Árnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudaií lauk 5 kvölda barometerkeppni félagsins. Úr- slit urðu eftirfarandi: Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 362 Vilhjálmur Sigurðsson — Þórir Sveinsson 297 Ásgeir Ásbjörnsson — Gísli Arason 290 Björn Kristjánsson — Sigurður Gunnlaugs 225 Sigurður Sigurjónss. — Júlíus Snorrason 172 Sigurður Thorarensen — Örn Vigfússon 161 Garðar Þórðarson — Valdimar Þórðars. 133 Jón Andrésson — Þorvaldur Þórðars. 117 Fimmtudaginn 20. des. lýkur svo starfsemi ársins 1984 hjá fé- laginu. Það kvöld verða veitt verðlaun fyrir þær keppnir sem verið hafa í vetur hjá félaginu og einnig verður spilað og að líkind- um ekki skv. hinu hefðbundna keppnisformi. Verðlaun verða veitt þeim jólasveinum sem þá keppni vinna. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 11. desember var spilaður Butler-tvímenningur. Eftir 6. umferðir er röð efstu para þessi: A-riðill: Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 92 Guðmundur Magnússon — Henning Haraldsson 87 Þórður Jónsson — Ingi Már Aðalsteinsson 79 B-riðill: Jón Þorláksson — Sæmundur Knútsson 93 Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 81 Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 66 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís- lega. Bæjarleiðir — Hreyfíll Sex umferðum af 11 er lokið í aðalsveitakeppni bílstjóranna og er keppnin jöfn og spennandi. Staðan: Cyrus Hjartarson 123 Birgir Sigurðsson 122 Anton Guðjónsson 107 Þórður Elíasson 100 Kristján Jóhannesson 98 Gísli Sigurtryggvason 97 Keppninni verður fram haldið 14. janúar, en næsta mánudag verður bikarkeppni milli Hreyf- ils og Bæjarleiða. Hefst keppnin kl. 20. Bridgedeild Breið- fírðingafélagsins Alison Dorosh hefir nú misst forystuna í aðalsveitakeppni deildarinnar en keppnin um efsta sætið er afarhörð. Þegar þremur umferðum er ólokið er staðan þessi: Hans Nielsen 394 Alison Dorosh 385 Ragna Ólafsdóttir 376 Óskar Karlsson 365 Ingibjörg Halldórsdóttir 361 Jóhann Jóhannsson 348 Magnús Halldórsson 348 Kristján Ólafsson 339 Halldór Magnússon 338 EIís R. Helgason 318 Keppni er lokið á þessu ári, en næst verður spilað 10. janúar. Bridgefélag Hveragerðis Þriggja kvölda aðaltvímenn- ingskeppni félagsins er lokið með sigri Guðmundar Baldurs- sonar og Hans Gústafssonar sem hlutu 729 stig. Alls tóku 16 pör þátt í keppninni. Röð næstu para: Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 720 Skafti Jósepsson — Birgir Pálsson 704 Þórður Snæbjörnsson — Kjartan Kjartansson 702 Halldór Höskuldsson — Oddgeir Ottesen 679 Grímur Magnússon — Örn Friðjónsson 674 Stefán Garðarsson — Þorvaldur Eiríksson 643 Sturla Þórðarson — Óli Ólason 640 Meðalskor 630. Næsta spilakvöld verður 10. janúar og verður þá spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Félagsheimili Ölfusinga kl. 19.30. Reykjavíkurmótið í tvímenningi Eins og fram hefir komið í blaðinu sigruðu Guðmundur Sv. Hermannsson og Björn Ey- steinsson í úrslitakeppni Reykjavíkurmótsins í bridge sem fram fór um sl. helgi. Lokastaðan varð þessi: Björn Eysteinsson — Guðm. Sv. Hermannsson 288 Jón Hjaltason — Hörður Arnþórsson 263 Þórarinn Sigþórsson — Guðmundur P. Arnarson 257 Guðmundur Pétursson — Hörður Blöndal 240 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 233 Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 219 Jakob R. Möller — Haukur Ingason 177 Jón P. Sigurjónsson — Sigfús Ó. Árnason 155 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 130 Hjalti Elíasson — Örn Arnþórsson 117 Hermann Lárusson — Hrólfur Hjaltason 116 Hallgrímur Hallgrímsson — Sigmundur Stefánsson 110 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 99 Hannes Lentz — Sturla Geirsson 89 Aðalsteinn Jörgensen — Valur Sigurðsson 88 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Björn Halldórsson 56 Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal 28 Eggert Benónýsson — Sigurður Ámundason 25 Kristján Blöndal — Sverrir Kristinsson 10 Fleiri pör náðu ekki meðal- skori. Alls tóku 40 pör þátt í mótinu og voru spiluð 2 spil milli para. Útreikning og stjórnun annaðist Agnar Jörgensson, en honum til aðstoðar var Halla Bergþórsdóttir. Stóðu þau sig frábærlega við erfiðar aðstæður. Tíu efstu pörin fá silfurstig. Bridgedeild Rangæingafélagsins Hraðsveitakeppninni er lokið með sigri sveitar Gunnars Helgasonar sem hlaut 2515 stig. Með honum eru í sveit: Arnar Guðmundsson, Kristinn Sölva- son og Stefán Gunnarsson. Röð næstu sveita: Sveit Lilju Halldórsdóttur 2510 Sveit Eyjólfs Bergþórssonar 2377 Sveit Sigurleifs Guðjónss. 2367 Sveit Skaphéðins Haraldss. 2342 Meðalskor 2304 Keppni er lokið á þessu ári en eftir áramótin eða 9. janúar hefst sveitakeppni. Spilað er í húsi Múrarafélagsins, Síðumúla 25. Bækur til sölu hjá Bridgesam- bandi íslands Eftirtaldar bækur fást hjá Bridgesambandi íslands þessa dagana: Bridge The Modern game, Reese/Bird kr. 500, Hringsvíningar/Hrærings- þvinganir, G. Herm., kr. 400, The Complete Book of Patience, Morehead, kr. 100, Improve your bidding skill, Kantar, kr. 250, Play Bridge with Reese, Reese, kr. 150, Bridge play for beginn- ers, Sheinwould, kr. 150, Spilaðu bridge við mig, Reese (S. Guð- johnscn), kr. 350, Winners and losers at bridge, Goldman, kr. 200, The Bridge players Alpha- betical handbook, Reese/Dorm- er, kr. 400, Bridge Course Com- plete, Mollo, kr. 400, Bridge Con- ventions, Horton, kr. 200, Örygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.