Morgunblaðið - 16.12.1984, Page 52

Morgunblaðið - 16.12.1984, Page 52
52 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Dansskóli Hermanns Ragnars Jólagleði á Hótel Sögu, Súlnasal í dag kl. 13.30 og 17.00 fyrir börn og unglinga. Kvöldskemmtun kl. 20.00. Jólaglögg og piparkök- ur kl. 20—21. Danska barnadansparið í samkvæmisdönsum kemur fram á öllum skemmtununum. Dansað til kl. 01. H.R.-klúbbfélagar eru sérstaklega velkomnir. Henný — Unnur — Hermann Ragnar Hótel Borg Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urössonar ásamt söngkonunni Krist- björgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgar- stemmingu. Kr. 150,- Veitingasalurinn er opinn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótið góöra veitinga í glæsilegu umhverfi. Borðapantanir í síma 11440. Norræn jólagleði í Norræna húsinu SUNNUDAGINN 16. desember kl. 16 býður Norræna húsið í samvinnu við vinafélög Norðurlanda til Nor- rænnar jólagleði í Norræna húsinu. Þetta er skemmtun í anda nor- rænnar samvinnu fyrir alla fjöl- skylduna, unga sem gamla. Á dagskrá verður heim^ókn Lúsíu, upplestur, leikir og dansar og Hamrahlíðarkórinn syngur norræn jólalög undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Á boðstólum verða ókeypis veitingar, jólakökur, gosdrykkir, jólaglögg (áfengis- laust) og kaffi. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið biður þá, sem eiga þjóðbúninga að mæta í þeim, svo gera megi jólagleðina ennþá hátíðlegri. Að lokinni jólagleðinni verður sýnd dönsk gamanmynd, Kassinn stemmir, og hefst sýningin kl. 19. (Fréttatilkynning.) 1 JÓLABINGO D O Liu I TONABÆ í KVÖLD KL. 19.30 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 18.30 HÆSTI VINNINGUR AÐ VERÐMÆTI kr. 25.000,00 HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA kr 100.000,00 O-r- £ i*?| Bæjarins besta BINGÓ STJÓRNIN. / íslandsmeistarakeppni ungiinga í hópdansi ’84 fRFAIPIIU STEINAR ORKUBOT veröur haídin í Klúbbnum efstu hæö í kvöld. Hátíöin hefst kl. 22.00. Húsiö opnar kl. 20.30. Meiriháttar kvöld. Miöaverö 250 kr. Rútuferöir heim á eftir. Dagskrá: 1. Danssýning frá Dansnýj- ung, Arena. 2. Tískusýning frá Quadro. Modelsport. 3. Keppnin hefst. 4. Grínararnir Viktor og Bald- ur „Stórkostlegt“. 5. Diskótek til kl. 01.00. Dómnefnd 1. Auöur Haraldsdóttir, dans- kennari. 2. Hafdís Jónsdóttir, dans- kennari. 3. Guölaug Jónsdóttir, frá versl. Quadro. 4. Stefán Baxter. 5. Kjartan Guöbergsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.