Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 28
28 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Úr ritdómum um bókina ÉG ER eftir Dr. Benjamín H. J. Eiríksson „Dr. Benjamín H. J. Eiríksson birtist okkur sem hagfræðingur, efnahagsráð- gjafi ríkisstjóma, rithöfundur, spámaður. Bók hans ÉG ER, er engri annarri lík. Hún er einstök í samanlögðum íslenzkum bókmenntum, ef ekki heims- bókmenntum. — Og Opinbemnarbók er hún. í samanburði þótti mér aðrar venjulegar bækur þunnur þrettándi ... — Hún er ein án samanburðar. — Hún er þmngin þekkingu og lærdómi. — Mér virðist sem höfundurinn hafi orðið fyrir trúarreynslu líkt og Páll frá Tarsus. — Þessi bók á ekki að liggja í þagnargildi." fón Baldvin Hannibalsson HP 19.1.1984 „Greinar Dr. Benjamíns (um efnahagsmál, stjómmál) em skrifaðar á auð- skiljanlegu alþýðumáli. Hann notar gjaman líkingar og dæmisögur, mikill hraði er í stílnum. — Margt í bók Dr. Benjamíns hlýtur að koma mönnum á óvart. — Dr. Benjamín er merkilegur maður. — Hefir víðtæka þekkingu og djúpan skilning —." Hannes Hólmsteinn Gissurarson DV 7.12.1983 Höfundurinn setur „oft á tíðum fram bráðsnjallar athugasemdir og segir frá sjálfum sér á skemmtilegan og fróðlegan hátt". fón P. Pór Tíminn 16.12.1983 „Dr. Benjamín er hólmgöngumaður sem vægir engum. — Vegna þeirrar úrslitaormstu sem nú er háð við verðbólguna eftir að vísitölu- bætur á laun vom afnumdar er lærdómsríkt að — vitna í grein (hans, des. 1981): Þetta gerir lausn vandáns - stöðvun verðbólgunnar — ótrúlega ein- falda: algjört afnám vísitölukerfisins. Á fáum mánuðum - jafnvel nokkmm vikum myndi verðbólgan stöðvast, hreinlega gufa upp." Björn Bjamason Mbl. 13.12.1983 „ÉG ER er harla óvenjuleg bók. — í þessari bók er fjallað um allt milli him- ins og jarðar að hvomtveggja meðtöldu. — ÉG ER er sérstæður vitnisburður um óvenjulegan hugmyndaheim. — Kaflinn Égummig er — eiginlega sjálf- stætt ádeilu- og spádómsrit." Gunnlaugur Ástgeirsson HP 16.2.1984 Hægt er að panta bókina hjá Bókhlöðunni - Sími: 16180 Nýárskvöld Nú gerum við fyrsta kvöld ársins að því ógleymanlegasta á öllu árinu 1985. Á Nýársfagnaðinum í Súlnasal fögnum við árinu með ótrúlega glæsilegri skemmtidagskrá - svo ekki sé minnst á veitingarnar! ____________Dagskrá kvöldsins:_______________________ Húsið opnað kl. 19.00. Kvöldverður: Graflax með sinnepssósu Aligæs með villisveppasósu Súkkulaðitilbrigði með mandarínusósu Kaffi og konfekt Skemmtidagskrá: ■ Söngur: Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, syngur létt og skemmtileg lög við píanóundirleik Önnu Guðrúnar Guðmundsdóttur. ■ Danssýning: Stór dansflokkur Jassballettskóla Báru frumsýnir stórkostlega danssýningu sem byggir á þremur vinsælustu söngleikjunum í London um þessar mundir- Chess, Cats og Starlight Express. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar sér um tónlistarflutninginn. ■ Grín: Árni Tryggvason heldur upp á 30 ára leikafmæli sitt með splunkunýrri og frábærlega skemmtilegri gamandagskrá. Miðnætursnarl: Duchesse Anthonin caréme Dans: Tvær hljómsveitir - Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar með söngvurunum Jóhanni Helgasyni og Ellen Kristjánsdóttur og Töfraf lautan - sjá um að halda uppi stanslausu fjöri til klukkan 3. Gísli Sveinn Loftsson sér um Ijósaganginn. Stefánsblóm færir Súlnasalinn í sannkallaðan áramótabúning og allir fá auðvitað hatta og blöðrur að vild! Upplýsingar í síma 29900 á Hótel Sögu á skrifstofutíma, en miðasalan fer fram 18. til 21. desember milli klukkan 16 og 19 í anddyri Súlnasalar. Síminn þar er 20221. GILDIHF AUGLYSINGAÞJÓNUSTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.