Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 28
28 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Úr ritdómum um bókina ÉG ER eftir Dr. Benjamín H. J. Eiríksson „Dr. Benjamín H. J. Eiríksson birtist okkur sem hagfræðingur, efnahagsráð- gjafi ríkisstjóma, rithöfundur, spámaður. Bók hans ÉG ER, er engri annarri lík. Hún er einstök í samanlögðum íslenzkum bókmenntum, ef ekki heims- bókmenntum. — Og Opinbemnarbók er hún. í samanburði þótti mér aðrar venjulegar bækur þunnur þrettándi ... — Hún er ein án samanburðar. — Hún er þmngin þekkingu og lærdómi. — Mér virðist sem höfundurinn hafi orðið fyrir trúarreynslu líkt og Páll frá Tarsus. — Þessi bók á ekki að liggja í þagnargildi." fón Baldvin Hannibalsson HP 19.1.1984 „Greinar Dr. Benjamíns (um efnahagsmál, stjómmál) em skrifaðar á auð- skiljanlegu alþýðumáli. Hann notar gjaman líkingar og dæmisögur, mikill hraði er í stílnum. — Margt í bók Dr. Benjamíns hlýtur að koma mönnum á óvart. — Dr. Benjamín er merkilegur maður. — Hefir víðtæka þekkingu og djúpan skilning —." Hannes Hólmsteinn Gissurarson DV 7.12.1983 Höfundurinn setur „oft á tíðum fram bráðsnjallar athugasemdir og segir frá sjálfum sér á skemmtilegan og fróðlegan hátt". fón P. Pór Tíminn 16.12.1983 „Dr. Benjamín er hólmgöngumaður sem vægir engum. — Vegna þeirrar úrslitaormstu sem nú er háð við verðbólguna eftir að vísitölu- bætur á laun vom afnumdar er lærdómsríkt að — vitna í grein (hans, des. 1981): Þetta gerir lausn vandáns - stöðvun verðbólgunnar — ótrúlega ein- falda: algjört afnám vísitölukerfisins. Á fáum mánuðum - jafnvel nokkmm vikum myndi verðbólgan stöðvast, hreinlega gufa upp." Björn Bjamason Mbl. 13.12.1983 „ÉG ER er harla óvenjuleg bók. — í þessari bók er fjallað um allt milli him- ins og jarðar að hvomtveggja meðtöldu. — ÉG ER er sérstæður vitnisburður um óvenjulegan hugmyndaheim. — Kaflinn Égummig er — eiginlega sjálf- stætt ádeilu- og spádómsrit." Gunnlaugur Ástgeirsson HP 16.2.1984 Hægt er að panta bókina hjá Bókhlöðunni - Sími: 16180 Nýárskvöld Nú gerum við fyrsta kvöld ársins að því ógleymanlegasta á öllu árinu 1985. Á Nýársfagnaðinum í Súlnasal fögnum við árinu með ótrúlega glæsilegri skemmtidagskrá - svo ekki sé minnst á veitingarnar! ____________Dagskrá kvöldsins:_______________________ Húsið opnað kl. 19.00. Kvöldverður: Graflax með sinnepssósu Aligæs með villisveppasósu Súkkulaðitilbrigði með mandarínusósu Kaffi og konfekt Skemmtidagskrá: ■ Söngur: Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, syngur létt og skemmtileg lög við píanóundirleik Önnu Guðrúnar Guðmundsdóttur. ■ Danssýning: Stór dansflokkur Jassballettskóla Báru frumsýnir stórkostlega danssýningu sem byggir á þremur vinsælustu söngleikjunum í London um þessar mundir- Chess, Cats og Starlight Express. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar sér um tónlistarflutninginn. ■ Grín: Árni Tryggvason heldur upp á 30 ára leikafmæli sitt með splunkunýrri og frábærlega skemmtilegri gamandagskrá. Miðnætursnarl: Duchesse Anthonin caréme Dans: Tvær hljómsveitir - Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar með söngvurunum Jóhanni Helgasyni og Ellen Kristjánsdóttur og Töfraf lautan - sjá um að halda uppi stanslausu fjöri til klukkan 3. Gísli Sveinn Loftsson sér um Ijósaganginn. Stefánsblóm færir Súlnasalinn í sannkallaðan áramótabúning og allir fá auðvitað hatta og blöðrur að vild! Upplýsingar í síma 29900 á Hótel Sögu á skrifstofutíma, en miðasalan fer fram 18. til 21. desember milli klukkan 16 og 19 í anddyri Súlnasalar. Síminn þar er 20221. GILDIHF AUGLYSINGAÞJÓNUSTAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.