Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 12
12 C MORGUNBLAPJJ}, SUNNUDAGUR J-S- DESEMBER 1984 Aage Michelsen Míchelsenar eru landsþekktir á fslandi. Þeir settu lengi mikinn svip á Hveragerði, en nú heldur Aage einn uppi merkinu, er bifvélavirki aö mennt og rekur vinnuvélaleigu með stór- virkum tækjum. Axel Magnússon er ylræktarráöunautur og vinnur hjá Búnaöar- félaginu. Hann nam fræöi sín utan lands og innan. Hefur eingöngu helgaö sig garöyrkju í góöri trú á aö störf hans séu landi og pjóö til heilla, enda garörækt i stööugri sókn. Hans Gústavsson Gatan hans hefur ekki alltaf veriö greiö, en honum tókst að komast yfir torfærurnar. Hefur nú lengi rekið myndarlega garöyrkjustöö og fitjar uppá ýmsum nýjungum. Inga Wíum frá Vopnafiröi, af hinni nafnkenndu Wíum ætt. Auk húsmóöurstarfa hefur hún fengist mikið við kennslu í fjölmörgum greinum, enda gagn- menntuö og ógjöringur aö tína til allt sem hún hefur lagt aö hug og hönd. Guömundur Jakobsson hefur áöur skrifaö saman nokkrar bækur sem allar hafa fjallaö um sjómenn og þeirra störf. Nú rær hann á ný miö, tekur tali fólk í blómabænum Hverageröi. En þaö ágæta fólk reynist kunna á fleiru skil en garörækt, átti rætur víös vegar mnm w» UNDIR KONIBUM Ingimar Sigurösson garöyrkjubóndi var ásamt fööur sínum fyrstur til aö hefja garörækt í Hverageröi og pað liöu mörg ár par til aörir komu á eftir. Ingimar nam garöyrkjufræöi í Noregi og Þýskalandi, hefur alla stund ræktaö sinn garö og er og hefur lengi veriö einn stærsti garöbóndi landsins. Sigríöur Björnsdóttir f.v. veitingakona í Hótel Hverageröl, sem hún rak ásamt manni sínum af miklum dugnaöi í áratugi. Hún er aö vestan og lætur fátt um pó smávegis hafi stundum gefiö á bátinn og ber þess engin merki hún hafi í barningi staöiö. Siguröur Sólmundsson er sérstæöur tómstundalistamaöur, hefur gert mikið af myndum og fleira úr íslensku grjótl og fleiri náttúruefnum. Hann er húsgagnasmíöa- meistari og hefur kennt handavinnu í Hvera- gerði. Þóröur Jóhannsson hreppstjóri, fatlaöist á unga aldri, en tókst meö haröfylgi og dugnaði aö brjótast úr kröminni. Stundaöi bifreiöaakstur og fleiri störf sem heill væri. Varö kennari og hreppstjóri i Hverageröi og er þar nú bókavörður. að og varö tíðrætt um æskustöövarnar um lífshætti fyrri tíma viö margvíslegar aöstæöur. Auk þess aö fræöast nokkuö um þessa sórstæöu byggö, Hvera- geröi, finnur lesandinn æöaslátt liöins tíma svo ekki gleymist. Þetta kjarnafólk hefur frá mörgu aö segja og greinilega sannast að ekki er ofmælt „aö mörg er mannsævin". Reykjaforlagið Dýr klæði Marilyn Monroe New York, 14. deaember. AP. KJÓLL úr slikjusilki (satin) sem Marilvn Monroe klæddist til þess aö töfra Laurence Olivier 1957 í kvik- myndinni Prinsinn og sýningarstúlk- an var seldur á uppboöi fyrir 18.700 dollara eöa jafnvirði hátt á áttunda hundrað þúsunda króna. Á uppboðinu voru seldar 200 glæsiflíkur, sem notaðar höfðu verið í frægum kvikmyndum, m.a. morgunkjóll sem Jean Harlow klæddist, fimm alklæðnaðir Judy Garland og flauelskjóll sem eitt sinn féll þétt að líkama Mae West. Alls seldust flíkurnar fyrir 123.475 dollara, eða rúmlega fjór- ar milljónir króna. Eigandi fata- safnsins, sem selt var, er 26 ára Kaliforníupiltur, William Thom- as. Er hann mikill kvikmynda- áhugamaður. Fyrstu flíkina keypti hann 16 ára gamall en safnið sem hann seldi samanstóð af flíkum, sem notaðar voru í 130 kvikmynd- um sjö fyrirtækja. SERKEmÍLLGASTA BLOMAVERSLUN LANDSÍNS l FJÓSl HLQbU OAMLA £>ÆZÍÐHOJLTSE>ÝJLÍS,ÍNS oLasier”'>;, fjo$ínu KlCj'' M<Vns,na.Jeofinn k J " LCabcun / t/esthús <1 J C \ 4 A/ jEzkcjjusrLnn. J > •- FjOSi* ( t /1 'L ■r< j > > -V-j < _ _ 'í. r -*>,A v ^C\ c* U V /jf ■*& *■?/*-* - L‘ A maba. k u.idann __ jóiairé.ö l j ,„pabbm Uruií , okkur ha-fajálai/'én aldrei nn oo uelur JaLleqasta. Jcomiö undir þak. yiö jstondurn kó TJóLatrÁsskóginum ÚLi i kuLcianum c joLairMkogtnum 'Tq. k. í b h>ór-n tn maö í ToL aLrdssJcojjL n n. rr?an ab s<2.Lja jóLairán je>uo pau haid.L Jcrak karrur utQndurQ., VkrLur mammar? aö sctja jotatrcn y=>y £>zr joLa£>kr<xu.líh viö fjósylinn harrinu. jsem ±>est. LnnoncLyra og hjáLpa éiL■ OG MÚL HtruR. SKOGU&IWU _S T^E ki K A £3. BiöEÍÐHOLTÍ i09 KLYKfAVjK. 76,2*5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.