Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 46
46 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 1. STAÐCREIÐSLUAFSLÁTTUR Ef þú staðgreiðir þá vöru sem þú kaupir, veitum við þér 3-20% afslátt eftir vöruflokkum. 2. SKULDABREF Pu stendur í stórræðum, greiðir 20% út og afganginn á allt að 6 mánaða skuldaþréfi. Ef þú greiðir vöruúttekt strax með peningum og skuldaþréfi færð þú afslátt. 3. MÁNAÐARREIKNINCUR Þú stendur þig vel í viðskiptum og stofnar mánaðarreikning sem gengið er frá fyrir 10. hvers mánaðar. Sé þá greitt í peningum veitum við þér 2% afslátt. i £ möguleikar af mörgum renndu við eða hafðu samband HRINGBRAUT120: Sirrar: Byggingavorur.............28-600 Gólfteppadeild............28-603 Harðvióarsala................28-604 Málningarvörur og verkfæri...28-605 Flisar og hreinlætistæki.....28-430 Sun Spain er norsk-finnskt fyrirtæki sem byggir hús á Spáni. Farið er eftir spænskum teikningum en allar byggingarfram- kvæmdir miðaðar við kröfur Norðurlandabúa. Takmark okkar er að 4« byggja fjölbreytt og ódýr \ lét í Ijós ánægju með stað- Næsta ferð verður9. til 14. janúar. Við bjóðum frítt uppihald og gistingu ^ á Spáni og greiðum þar að \ c auki 50% af flugferðum og hótelgistingu í London fyrir þá sem ganga frá samningum. 9. janúar verður flogið til Alicante með millilendingu í London. FráAlicante verð- ur ekið frá Torrevieja þar sem hópurinn sameinast hóp frá Norðurlöndum sem er í sömu erindum á Spáni. 15. janúar verður fíogið aftur tH London þar sem verður gist í eina nótt og flogið til íslands síð- degis I4.janúar. 6. des. sl. fór fyrsti hóp- urinn á okkar vegum frá íslandi til að kynna sér byggingarframkvæmdir okkar í Torrevieja. ísól og sumaryl kynnti fólkið sér byggingarframkvæmdirn-' ar og fyrirtæki okkar og setningu og frágang hús- anna. Öruggt er að allir þessir aðilar eiga oft eftir að koma til Torrevieja á næstu árum. hús, þannig að sem flestir eigi möguleika á að eign- ast orlofshús á Spáni. Verð og greiðslukjör á húsunum er mjög hag- stætt og getur hver valið sér hús eftir smekk og efnahag því við höfum 19 mismunandi gerðir húsa til sölu, allt frá einstakl- ingsíbúðum til stærri ein- býlishúsa. Toorevieja ermiðsvæðis á einni bestu baðstrandar- lengju Spánar, Costa Blanca, og er um klukku- stundar akstur þaðan til Benidorm. Auk þess að njóta besta loftslags í Evr- ópu, þá eru væntanlegir kaupendur út úr mesta skarkala ferðamannaiðn- aðarins og njóta sömu verðlagningará nauðsynj- um og innfæddir. UM BOÐSSKRIFSTOFAN SF SUN SPAIN .SÍÐUMÚLA4, SlMI 687976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.