Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 48
48 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 xjöwu* ípá HRÚTURINN 21.MARZ—19.APR1L Þá cttir ver* fúa til s»m- sUrfs i dag. Alls kyna félngs- starfnemi gcti oréid þér til góós aérsuklega ef þú vilt eignast nýja vini. Ástamálin ganga veL NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞetU verdur léttur og rélegur dagnr. Slakaóu vel á framan af degi en seinni hluU dags er til- valið að fara í heimsóknir til vina og kunningja. TVlBURARNIR ÍÍSS 21. MAÍ—20. JÚNl Þn skalt eyða eins miklu af tíma þinnm og þu geUr til skapandi vinna I dag. Eitthvað spennandi gaeti gent I ásUmálunum. Nýtt ástanevintýrí gcti verið i npp- siglingu. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl ÞetU er mjðg góður dagur til Ijölskjkturáðstefna um fjármál- in. Ástvinir þinir munu verða samvinnuþýðir og glaðljndir i dag. VerU örlátur I dag. í’SriUÓNIÐ a?||j23. JÍILl-22. ÁGÚST Þú gietir lent I deilum við elsk- ana þina f dag. En ásUmálin munu lagast siðar ef þú rejnir að muna að ástin er bunangið í blómi lífsins. '((£&$ MÆRIN W3l)i 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú gætir átt von á stððuhiekkun í dag ef þú vinnur vel. En deil- umál gæU skotið upp kollinum í Ijöbkjldunni. TakU á bonum stóra þfnum, þá verður allt í l»*i- P£h\ VOGIN Kíírú 23.SEPT.-22.OKT. Aðrir munu leggja sig fram um að láU óskir þfnar rætast í dag. Þú verður að vera þolinmóður og réttsýnn I ásUmálunum og þó mun allt ganga að óskum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að gera skurk f heimil- ismálunum f dag. Með iagni ættirðu að geU lagfært heilmik- ið. Heilsufarið er mjög tvísýnt en mun lagast síðar. Þú ættir að hitu gömlu vinina í dag. Þið getið brallað margt saman. Hugarfarsbrejting af þinni hálfu gæti leitt til spenn andi atvika. Slepptu morgunm- atnnm. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Láttu það ekki koma þér á óvart þó að ástvinir þfnir séu lilbúnir að veiU þér fjárhagslegan stuð- ning. Ef þú hittir vini þína forð- astu þá ejðshi. Farðu í kvikra- jndahús i kvöld. HU VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER. Ef þú vih ekki verða fjrir von- brigðum eða jafnvel tjóni þá ættirðu að láU Ijármálin afskipUlaus í dag. Haltu þig hjá ástvinum I dag og Uktu það ról- ega. FISKARNIR *a^S 19. FEB.-20. MARZ Vinir og vandamenn gætu rask- að áformum þínum á einhvern hátL Taktu þvf með þolinmæði því þú hefur nógan titna. Kvöld- inu er vel varið til lestrar og þekkingaröflunar. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :: •:•:::. •• : :: : :::: : . :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: X-9 Ppú- -Wir <Z4/Mfrf«XS? r4f óers/rtr/ as/fP Aí> pr/-o<f//£U»//( CJr/r/ 4/44/MA. /t*A A HÚA/ f/ý»/ /o/rS, } pAi/ÆA/V// / fi£'//V7} a/íÆPyM, -yo/H/A/SST4»4K V. 5£/->S£//J>/////6 /£//* />/////? i ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYnAuLcNb LEI6PUM Tv'/tR- ViDEÓ-SPÓLUR- - E/NA HAWPA OtOíUK.06 OTURJHhl FLl PPÓ 06 „ HEFMP SAöAlt /MOSOíMöT- ANS " :::::::::::::::::::::::::: | 1 A ALEXAKJPEK/ ÉGVEIT HvAP EK plTT VANPAMAL P=r ÞCl ERT OF FöigMrÚS EN ÉG VIL EKXI BCNA p\G ANÆÖTUNNI /LT pví AP SEGJA MáíZ PAP No? ::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI FERDINAND W:im SMÁFÓLK hev manAóer! let's SEE 'EM TRV TO HIT ONE OVER THE FENCE NOL)! I'M REAPV!! D0 VOU THINK UE CAN 6ET THE 8ALL 8ACK ANP LEAVE HER ON THE OTHER SIPE OFTHEFENCE? I) í) ')) Heyrðu, stjóri! Láttu þí reyna núna að slá yfir girðinguna! Ég er klár!! Heldurðu að við gætum fen- gið boltann aftur og haldið honum okkar megin við gi- rðinguna? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum í austur í tvímenningskeppni: Austur ... ♦ 1053 111 yc ♦ ÁKG10982- ♦ 108 Þú ert utan hættu gegn á og opnar í fyrstu hendi á þremur tíglum, eins og lög gera ráð fyrir. Næsti maður segir þrjú hjörtu og þau eru pössuð til þín. Hvað viltu segja? Þessi staða kom upp við mörg borð í Reykjavíkurmót- inu um síðustu helgi og all- margir spilarar völdu að segja pass. Sem er ekki óeðlileg sögn en heldur máttlaus. Við skul- um hafa það á hreinu að þetta er mjðg góð opnun á þremur tíglum, bæði til sóknar og varnar. Frá sjónarhóli makk- ers getur opnunin verið byggð á litlu hjónunum í tfgli, og engu öðru. Með ás og kóng sjöunda verður því að gera eitthvað í stöðunni. En hvað? Fjórir tíglar koma vissulega til greina, en doblið er lang- besta sögnin. Það segir ná- kvæmlega þetta: Eg er til- búinn til að berjast upp í fjóra tígla, en hef ekkert á móti því að verjast heldur. Allt spilið var þannig: Norður ♦ ÁG962 ♦ 32 ♦ 64 ♦ DG95 Austur ♦ 1053 ♦ G ♦ ÁKG10982 ♦ 108 Vestur ♦ KD7 ♦ Á864 ♦ 75 ♦ K643 Suður ♦ 84 ♦ KD10975 ♦ D3 ♦ Á72 Vestur passar auðvitað hæstánægður og spilar út tígli. Sagnhafi þarf að vanda sig til að sleppa einn niður. Austur drepur á kónginn og skiptir yfir í lauftíu. Suður má ekki svína, því þá hefur vörnin tempó til að brjóta spaðaslag áður en tígulsamgangurinn er rofinn. Hann drepur því á ás og spilar hjartakóng. Vestur gefur, og þá verður sagnhafi aftur að vara sig. Ef hann spil- ar aftur trompi, drepur vestur og spilar spaðakóng. Þar með er vörnin trygg með fjóra slagi á hliðarlitina og tvo á tromp, því þriðji tígullinn hækkar trompáttuna um eitt sæti. Sagnhafi verður því að skipta næst yfir í lauf á meðan tromphundurinn í borðinu heldur hótuninni á yfirstung- unni í skefjum. Margslungið spil, þótt það láti lítið yfir sér. SKAK Á Ólympíuskákmótinu í Grikklandi um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Maki, Finnlandi, og Jadoul, Belgíu, sem hafði svart og átti leik. XX it i 1 mi&jL A 1 i fe i 'ÍWI& *áí A £§ ,«s 22. - Hxd6!, 23. Hxd6 (23. Bxd6 — Rc4 hefði leitt til mjög svipaðrar niðurstöðu) Rc4 og hvítur gafst upp, því ef honum skyldi heppnast að sleppa við að verða mát tapar hann í það minnsta miklu liði. T.d. 24. Kdl - Dbl+, 25. Ke2 - Dxc2+, 26. Hd2 - Rxd2, 27. Dxd2 - Dxd2, 28. Kxd2 - Hd8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.