Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 54
54 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 LAUGARÁS Simsvari _____ I V/ 32075 Fyrri jólamyndin 1984: TÖLVULEIKUR Sýning 2. i jólum kl. I4.00 og laugar- daginn 29. des. kl. I4.00. Míóapantanir allan sólarhringinn I sima 46600. Miöasalan er opin frá kl. 12.00 sýnlngardaga. HEYÍBLEIIHÍSIB Stúdenta* leikhúsid og Háskólakórinn aukaflutningur á Sóleyjarkvæöí i kvöld 16. des. kl. 21.00 i Félagsstofnun stúdenta. Ekki flutt oftar. Miöapantanir i sima 17017 allan sólahringinn. Hljómsveitin Ástandiö (Guömundur Haukur, Halldór og Þröstur) leika í kvöld. Skála fell PLASTAÐ BLAÐ ER VATNSHELLT ^ 0G ENDIST LENGUR □ISKORl t HJARÐARHAGA 27 S22680. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýning Markskot Ný, smellin og bráöfyndin ensk gamanmynd i litum. Hug Crummond er ein af helstu hetjunum i fót- gönguliöi Breta I fyrrl heimsstyrjöldinni. Þaö er þvi harmaö meöal vina, þegar hann ákveöur aó ganga I hinn nýstofnaöa flugher Breta.... Alan Sherman.Diz Whíte. Leikstjóri: Dick Clement. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýníng kl. 3 Með lausa skrúfu Skemmtileg og bráöfyndin itölsk gamanmynd úr villtra vestrinu. Sprenghlægileg og viöburöarik ný bandarísk gamanmynd i litum. Aöal- hlutverkiö leikur hinn vinsæli gaman- leikari: Chevy Chase (Foul Play - Caddyshack - Ég fer f friiö). islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fTll DOLBV SYSTEM | Salur 2 íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bauhaus-stólar S-32. Hannaöur af Mart Stam. Fjaöurmagnaöur, stíl- hreinn og meö reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og svartlakkaöur. Verö frá kr. 1.230,- # Nýborg; Ármúla 23, húagagnadeild. Sími 686755. Simi50249 Kúrekar norðursins Ný islensk kvikmynd. Allt f fullu fjörl meö kántrý-músik og grini. Hallbjörn Hjartarson Johnny King. Leikstjóm: Friðrik Þór Frióriksson. Sýnd kl. 5 og 9. Siöasta tinn. Strand á eyðieyju Sýndkl.3. Salur 1 Frumsýning: Vopnasalarnir (Deal of the Century) Salur 3 CARMEN 2. i jólum. Uppselt. 27. des. Uppselt. 29. des. Uppselt. 30. des. Uppselt. Minningartónleikar vegna 100 ára afmælis Péturs Jónssonar óperusöngvara, veröa i Gamla Bió 22. desember kl. 14.30. Þekktir listamenn koma fram. Mióasala opin fré kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. SIMI 18936 HÚXÓUtlÓ ‘ S/MI22140 B00THILL Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rfk kvikmynd i litum meöTarance Hil og Bud Spencer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Er þetta ekki mitt líf (Whose Life is it Anyway) Stórmynd trá M.G.M. er lœtur engan ósnortinn. Blaöaummæli: .Oaöfinnanlega leikin mynd, full af áleitnum spurningum. Richard Ðreyfuss sýnir magnaöan sólóleik er hittir beint i mark." Rex Reed, NBC-TV. .Myndin er hrifandi frá byrjun til enda... Leikur Dreyfuss og Cassavetes jafnast á viö þaö besta er j>eir hafa gert." Archer Winsten, New York Posl. .Krattaverkiö viö þessa mynd er aö maöur fer heim i hugarástandi á mörkum fagnaöar. Richard Dreyfuss framkallar stórkostlega áleitna persónu" Quy Flatley, Cosmopolitian. Myndin er byggö á leikriti Brian Clark er sýnt var 1978 til 1979 hjá Leikfélagi Reykjavikur viö metaösókn. Leikstjóri: John Badham. Aöalleikarar: Richard Dreyfuts, John Cassavetes, Christine Lahti, Bob Balaban. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. islenskur texti. Slagsmál í Istanbul Hörkuspennandi mynd fyrir krakka á öllum aldri. Sýndkl.3. Ny mjog spennandi og skemmtileg mynd um ungan pilt, sem veröur svo hugfanginn af tölvuleikjum aö honum reynist erfitt aö greina á milli raun- veruleikans og leikjanna. Aöal- hlutverk eru i höndum Henry Thomas (sem lák Ellíott f E.T.) og Dabney Coieman (Tootsie, Nine to Five, Wargames). Sýnd kl. 5,7,9og 11. Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beöiö eftir. Vlnsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag myndarinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsældalistum undanfariö Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin- mynd ársins. Aðalhlutverk: Bíll Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harotd Ramis og Rick Morranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Hækkaö verö. Bönnuö bömum innan 10 ára. Sýnd (A-sal í Dolby Stereo kl. 2.45,4.55,7.05,9.15 og 11.20. Sýnd i B-sal kl. 3.50,6,8.10 og 10.20. Þaö eru margir búnir aö biöa eftlr þessari heimsfrægu mynd Steven Spielbergs. Myndin er í □□[ DOLBY STEHEO [ Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö bömum innan 10 ára Hækkaö verö. Sýnd mánudag kl. 5,7.15 og 9.30. Engin kvikmyndasýning I dag. Jólatónleikar Mezzoforte kl. 9. Jólamyndin 1984: Indiana Jones mm U WÓDLEIKHUSID Kardemommubærinn eftir Tltorbjörn Egner, i þýöingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns fré Djúpalæk. Leikmynd: Thorbjörn Egner, Ijós: Kristinn Daníelsson, hljómsveitarstjórn: Agnes Löve, Leikstjórar: Klemenz Jónsson og Erik Bidsted. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Björn Guömundsson, Bryndis Pétursdóttir, Jón Gunnarsson, Kristjin Viggósson, Lilja Guö- rún Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Pélmi Gestsson, Pétur Einarsson, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Róbert Arnfinnsson, Siguröur Skúlason, Þórhallur Sigurós- son, Örn Arnason og fl. Börn: Finnur Sigurösson, Atli Rafn Sigurðsson, Brynja Gisladóttir, Selma Björnsdóttir, Gísli Guö- mundsson, Hrafnkell Pélmarsson og fl. Frumsýning 2. jóladag kl. 17.00 Frumsýningarkort gilda 2. sýning flmmtudag 27. des. kl. 20.00. Rauó aógangskort gilda. 3. sýning laugardag 29. des. kl. 14.00. Blé aðgangskort gílda. 4. sýning laugardag 29 des. kl. 17.00. Hvit aógangskort gilda. 5. sýning sunnudag 30. des. kl. 14.00. Gul aógangskort gilda. 6. sýning sunnudag 30. des. kl. 17.00. Græn aögangskort gilda. Skugga-Sveinn föstudag 28. des. kl. 20.00. Miöasala 13.15 - 20.00. Simi 11200. (6L) ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ BEISK TÁR PETRU VON KANT eftir Fassbinder. 23. sýn.i dag sunnudag kl. 17.00. Ath. breyttan sýningartíma. Síðustu sýningar fyrir jól. „.. fanta góó sýning“ DV „.. magnaöur leikur“ Þjv. „ .. frábær persónusköpun" HP „.. Ieikstjórnarsigur“ Mbl. Sýnt é Kjarvalsstöóum. Miöapantamr f sima 26131. Cí crð t* 6 crtj Menningar-aðventa sunnudag 15. des. kl. 15.30 í kaffiteríu. Lesiö úr bókum eftirtalinna rithöfunda: Edda Andrésdóttir og Auöur Laxness, Þorgeir Þorgeirs- son, Ólafur Gunnarsson, Ingj- björg Haraldsdóttir. Gítar og söngur: Hjörleifur Hjartarson. Húsiö aö jafnaöi opiö: Mánud.—fimmtud. kl. 16—22. Laugard. og sunnud. kl. 14—18. NV sraribök MEÐ SÉRV0XTUM BUNADARBANKINN TRAUSTUR BANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.