Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 17
C 17 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 ORÐABÓRin sem svo margir hafa beðið eftir Enska er alþjóðlegt tungumál sem gegnir mikilvægara hlutverki í samskiptum manna, menntun og störfum en nokkur önnur tunga nútímans. Mvju ensk-íslensku orðabókinni er ætlað að bæta úr brýnni þörf. I henni er svo mikiil orðaforði að hún mun fullnægja þörfum allflestra íslendinga sem lesa eða nota ensku. Lögð hefur verið rík áhersla á að íslenska orðaforða margvíslegra sérgreina sem til þessa hefur einkennst af enskuslettum. Auk þessa er almennur orðaforði bókarinnar margfalt yfirgripsmeiri og nákvæmari en þekkst hefur í íslenskum orðabókum yfir erlend tungumál fram að þessu. Á því er enginn vafi að með útgáfu þessarar bókar er brotið blað í íslenskri orðabókagerð. Nýja orðabókin er ætluð ÖLLUM sem nota þurfa ensku. / þeim hópi eru: — námsfólk á öllum stigum náms. — Þeir sem starfa við kennslu, þýðingar, rannsóknir, viðskipti, iðnað og stjórnun. — Allir aðrir sem lesa eða hlusta á ensku, hvort heldur er í bókum, dagblöðum eða tímaritum, í sjónvarpi, útvarpi eða kvikmyndum. Við teljum að það skipti höfuðmáli að hafa eftirfarandi átta atriði í huga, þegar valin er orðabók: 1. Að bókin hafi að geyma það sem þig fýsir að vita. 2. Að bókin sé í takt við tímann. 3. Að megináhersla sé lögð á notagildi. 4. Að vísindum, lækni ogöðrum sérsviðum, t.d. lagamáli. séu gerð full skil. 5. Að öll hugtök sem þurfa skýringar við séu á sínum stað í bókinni. 6. Að merkingar margræðra orða séu vandlega aðgreindar. 7. Að allar orðskýringar séu settar fram á eðlilegu og skiijanlegu máli. 8. Að orðabókin sé alhliða hjálpartæki við lestur. Við hvetjum þig til þess að gera samanburð, það getur borgað sig Verð bókarinnar er sem hér segir: Fyrstu 2000 eintökin eru seld á sérstöku kynningarverði, með tvö þúsund króna afslætti á kr. 7.904,00 eintakið. Síðan hækkar verðið íkr. 9.904,00 eintakið. Hægt er að kaupa bókina í öllum bókabúðum og í forlagsverslun okkar. BÓKAÚTGÁFAn ÖRN St ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.