Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 C 11 VISNABOKIN Visnabókin hefur verið eftirlæti íslenskra bama frá því að hún kom fyrst út fyrir þrjátíu árum. Upplag bókarinnar skiptir tugum þúsunda gegnum árin. Hér eru vísumar sem öll böm læra fyrstar. Hall- dór Pétursson myndskreytti. GUMMI-TARSAN ívar Ólsen er ekki sérlega stór. Hann er í rauninni bæði lítill og mjór og ekki svo fríður. En svo hittir hann ósvikna galdra- nom og þá er ekki að sökum að spyrja. Höfundur er einn vinsælasti bamabóka- höfundur Dana, Ole Lund Kirkegaard. _ 'ORONA KUSARAHS HA TTUR OG FA TTUR komnir á kreik Hattur og Fattur lenda í furðulegum ævintýrum, enda eru þeir furðulegir menn sjálfir — hverjir nema þeir fljúga um á landnemavagni? Og hitta máf með flugmannsgleraugu og svín sem talar — Ólafur Haukur Simonarson í essinu sínu. GÆTIÐ AÐ!!! PAU ERU KOMIN! I^HINRIK OG ______HAGBARÐUR________________ Hinir ráösnjöllu hirðmenn konungs og að þessu sinni eru Hinrik og Hagbarður MED VÍKINGUM.Þeir heiðurspiltar geta næstum gert út af við mann með spennu og kátínu. SVALUR OG FÉLAGAR |á — Honum Svali og félaga hans honum Val halda engin bönd þegar ævintýrin eru á boðstólum og heimsfréttirnar að gerast. Nýja bókin um Sval og félaga heitir VEIRAN, og Svalur sannar biaðamannshæfileika sína! DÓRA VERDUR A TJAN ARA Dóra hefur náð langt á listabrautinni þótt ung sé að árum — en lífið er ekki aðeins dans á rósum. Hér er komin sjötta útgáfa bókarinnar um Dóru og vini hennar eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Búffi, Lastík, Dína oq Doksi HIN FJOGUR J'RÆKNU_ DAGURl LIFIDRENGS Ævintýraleg og trúverðug saga um sex ára dreng sem gefur hugarfluginu lausan tauminn og lendir þá í ýmsu. Nærfærin saga fyrir unga sem aldna eftir Jóhönnu Á. Steingrimsdóttur í Árnesi Og að þessu sinni þrjár nýjar teikni — myndasögur um þessa ótnílegu krakka PÉSIGRA LLA RA SPÓI og Mangi vinur hans Það er líf í tuskunum þegar Pési og Mangi bregða á leik, enda kann höfundur þessarar bókar, Ole Lund Kirkegaard að skemmta bömum. Hann samdi Gúmmí- Tarsan, Albert, Fróða og alla hina grislingana. Bækurnar heita Hin fjögur fræknu og Picasso málverkið, Hin fjögur fræknu og kóróna keisarans og Hin fjögur fræknu og bankaráðið komnír á kreílu.. *!ÍIUMÉ PARADIS ELIASIKANADA Eh'as er frægur drengur — hann Elías úr sjónvarpinu. Nú hefur Auður Haralds sent hann til Kanada.Hann lendir á slöngu- veiðum og hittir alvöru indíána. TRÓLLABÓKIN Það kemur margt kostulegt og kfmilegt fyrir í lífi tröllabarna — samspil trölls og náttúru er býsna fróðlegt fyrirbæri — og glæsilegar litmyndir gefa náttúrunni h'f. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Rolf Lidberg skrifaði. Paradís er eftir Bo Carpelan, höfund verðlaunabókarinnar Boginn. Paradís er nærfærin lýsing á sálarli'fi unglinga. LANGAFI PRAKKARl Langafi prakkari er framhald sögunnar Langafi drullumallar. Sigrún Eldjárn semur og teiknar fallegar myndir. Þau langati og Anna eru óaðskiljanlegir vinir og bralla margt saman. NJÓTTU LIFSINS Anna Elfn er ni'tján ára þegar hún kynn- ist ástinni. Höfundur, Evi Bögenæs er löngu þekkt fyrir vandaðar bækur sem höfða til unglinga. Margar bóka hennar hafa komið út á fslensku. íj >. i 1 Mk V v¥m| J I im OCTAVO 23.14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.