Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 C 53 Gripir seldir dýrt á uppboðum London, Pnrín, New York, 13. desember.AP. SÍÐASTA tónverk Richard Strauss, áður óbirt verk og á sín- um tíma gjöf til tékknesks óperu- söngvara, var selt á uppboði hjá Southby fyrir sem svarar um 2,5 milljónir ísl. króna. Verkið heitir Malven og var skrifað fyrir sópr- ansöngkonuna Mariu Jeritza skömmu áður en tónskáldið lést fyrir 1949. Talið hefur verið allar götur síðan, að verkið hefði glat- ast Ekki hefur verið gefíð upp hver kaupandinn var og ekki hefur verið greint frá því heldur hvenær og hvort það verði flutt opinber- lega. Hjá Christie var bronsstöng frá járnöld seld á sem svarar 640 þúsund ísl. krónur. British Museum keypti gripinn, sem er talinn ósvikinn og mun hafa ver- ið hluti af búnaði í hestvagn. Ungur piltur fann stangarbútinn fyrir um fimmtán árum í Nor- folk, en hirti ekki um að sýna hann og taldi hann einskis virði. Þá var á uppboði í París í gær seld bronsstytta af hrossi frá sautjándu öld fyrir um 45 millj- ónir ísl. króna og hefur upp- boðsfyrirtækið, Drouot, aldrei selt jafn dýran grip. Nafn kaup- anda var ekki birt, styttan er eftir Adrien de Vries, hollenskan listamann. Ensk jóla- messa í Hall- grímskirkju SÁ SIÐUR hefur skapast undan- farna áratugi, að guðsþjónusta hefur verið haldin fyrir enskumælandi fólk og fjölskyldur þeirra á jóla- föstu. I ár verður guðsþjónustan í Ilallgrímskirkju sunnudaginn 16. desember kl. 16, þar sem jólasagan verður rakin í tali og tónum. Sr. Karl Sigurbjörnsson sókn- arprestur þjónar, Bernharð Wilk- inson leikur einleik á flautu og Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn organistans, Harð- ar Áskelssonar. Þátttakendum er svo boðið til tedrykkju á heimili bresku sendiherrahjónanna, Rich- ard og Catherine Thomas. VEITINGAHUS SÍMI685090 Nýársfagnaður verður haldínn í Ártúni þriðjudaginn 1. janúar 1985 og hefst kl. 21.00. Tekið á móti gestum með hressingu. Dansflokkur Auðar Haraldsdóttur sýnir samkvæmisdansa kl. 23.30. Miðnæturglaðningur. Dansað til kl. 03. Miðasala fimmtudaginn 27. des. frá kl. 15—20 og að kvöldi 28. og 29. des. kl. 21—23.00. -••••••••••••„ ODAL OPIÐ KL. 18—01 Við óskum strákun- um i Mezzoforte til hamingju meö jólin og tónleikana og kynnum nýjustu skíf- una þeirra, Rising, á fóninum í kvöld ÓSAL K/aþA\SB/^ v0ur^ Meiriháttar jólastemmning Á milli kl. 8.00—10.00 er gefin jólaglögg og piparkökur Steinunn og Edda Jelly skemmta. Þórarinn Gíslason spilar jólalögin. P.S. Hver er stadurinn? .;:V:? Jólagleði í ^HOLUWOOD Nú er aðeins vika til jóla og þessvegna bjóðum við gestum okkar uppá jólaglögg og piparkökur frá kl. 20.00. Lifandi tónlist Hin eldhressa hljómsveit KIKK leikur nokkur lög af nýútkominni hljómplötu sinni „KIKK“. Missiö ekki af einstöku tækifæri til aö hlusta á virkilega góöa hljóm- sveit skipaöa úrvals tónlistarfóiki. Jóla- sveínninn kemur og fær gesti til aö syngja meö sér nokkur jólalög. Tískusýning Hollywood Models sýna gestum þaö nýj- asta í fatatískunni, eitthvaö fyrir alla. Bjössi bolla mætir á svæöið í fylgd meö fullorðnum. Spurninga- keppni Pétur Kristjánsson spyr gesti og veitir sigurvegur- unum glæsileg hljóm- plötuverölaun frá Stein- um hf. Nú geta gestir sýnt þekkingu sína á tónlist- arsviöinu. Jóla hvað 13 flytjendur — Dýnamít_________________________ Safnplatan Dynamít þykir ein sú besta sem komtö hefur út. Inniheldur hún m.a. smellina Caribbean Queen/Billy Ocean. Freedom/Wham, Precious Little Diamond/Fox The Fox, Smooth operator/Sade, All Cried Out/Alison Moyet, Madam Butterfly/Malcolm McLaren, She Bop/Cyndi Lauper og 6 önnur lög. Dúndrandi satnplata á gööu veröi. Þetta verður jólahátíð í góðu lagi Verid velkomin í jólaskapi á jólahátíð í Hollywood. & HOLUMOOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.