Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 C 23 sækist eftir. Það er margt fleira: það er að hnýta, það eru félagarn- ir, það er veiðiskapurinn og svo ég tali nú ekki um umhverfið. Skemmtilegast af öllu er þó auð- vitað takan sjálf, þetta litla augnablik." — Hver er eftirlætisáin þín? „í dag er það hiklaust Víðidalsá. " Samt hef ég ekki farið í hana “ nema einu sinni, síðastliðið haust. J* Hún ber af, hún kallar á mann, k hver hylur í henni, hver strengur. a h Samheldnin Ég er ekki búinn að veiða mjög ^ lengi. Ég var alltaf með veiðistöng í bílnum í öllum söluferðunum en g það gafst aldrei tími til að veiða j. þá. Það var ekki fyrr en eftir að ^ við hættum að fara í söluferðirnar að ég fór að veiða og þá var það a Árni ísleifs, píanóleikari, sem 5 kom mér á bragðið. Hljóðfæra- leikararnir halda saman og smita s út frá sér... Óli Gaukur hringdi til mín í haust og spurði hvar hann gæti J lært að veiða. — Hefurðu veitt áð- a ur? spurði ég. — Já, marhnút á j bryggjunni í Grindavík, sagði ( hann. Ég sagði honum að það væri j best fyrir hann að fara á kastnám- c skeið hjá Ármönnum og ég held að , hann ætli aftur í vor. Gaukurinn hefur alltaf verið svo duglegur, alltaf mátti virkja hann í KK í ( gamla daga, hvort sem þurfti að ( gera texta, útsetningu, sprell eða eitthvað annað." — Talandi um samheldni: { gamlir félagar þínir úr KK hafa \ sagt frá því aö það hafi verið aðal "l hljómsveitarinnar, samheldni og samstaðan ... „Já, auðvitað! Það er samheldn- , in sem gildir. Jákvætt hugarfar og viljinn til að tala saman, leysa vandamálin. Þá fæst alltaf niður- staða, hvort sem hún er músíkleg eða manneskjuleg. Ég skal segja þér, að samheldnin í hljómsveit- inni var svo mikil, að á einni viku um mánaðamótin október/nóv- ember fyrir réttum 25 árum eign- uðust þrír úr hljómsveitinni börn — hver með sinni konu að sjálf- sögðu. Samstillingin getur varla orðið öllu betri.“ — ÓV. ÞAÐ VEUA ALUR m UÓSALAMPA iP ÞÝZK-ÍSLENZKA Viðskiptavinir athugið Ás, verndaða vinnustofan sem Styrktarfélag van- gefinna hefur rekið undanfarin þrjú ár inn við Stjörnugróf, hefur flutt alla sína starfsemi í Braut- arholt 5, 4. hæð. Nýtt símanúmer er 621620 oq . pósthólf 5110 125 R. ^ ■ VINNUSTOFA 0piö9—16. 4 ZL STYRKTARFÉLAGS A. ^■VANGEFINNA L ( REYKJAVÍK XJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! ; Jflðripmúlabib TÝPA Á FÖSTU Óskabækur unglinganna í fyrra og hittifyrra voru Viltu byrja með mér? og Fjórtán . . . bráðum fimmtán — sögurnar um Elias Þór Árnason eftir Andrés Indriöason. Bráðfyndnar sögur um vandræöalegan sfrákog hressarstelpur. Núerkomin ný! TÖFF TÝPA Á FÖSTU tekur upp þráðinn haustið '83 þegar Elias Þór byrjar i 8. bekk — en þráðurinn er bara ekki sá sami: Mamma og Elías eru flutt i nýtt hverfi og Elias byrjar i nýjum skóla meö krökkum sem hann hefur aldrei séð. Þá er málið að koma vel fyrir, vera töff, svalur að slást, djarfur að breika, ódeigur að veifaflösku og tröllavindli. . . þó mann langi mest til að skríða í felur niðri í geymslu. Best af öllu væri þó að sýna nýju félögunum hana Evu, hlaupaspíruna af Skaganum — þá gæti enginn efast lengur um að Elias væri Töff týpa á föstu! Bækurnar um Elias Þóreru heillandi skemmtilegarog mjög vel skrifaöar bækur sem sýna lif unglinga i Reykjavik á lifandi hátt. Þær eru sjálfstæöar bækur hver um sig en segja þó eina sögu saman: söguna af þvi hvernig Elias finnur sjálfan sig. Snjallar myndir Önnu Cynthiu Leplar gefa bókunum aukiö gildi. Bækur Andrésar hafa verið söluhæstu unglingabækurnar undanfarin ár. Þær bregöast ekki. Verðkr. 548.- Félagsverð kr. 466.— k i Mál cjefum cjóðar bœkur og menning Gjafavara á tveimur hæðum Silki- og bómullarpúðar Handofin veggteppi Handofnir dúkar Svuntur Diskamottur Jólagardínur Jóladúkar 2. hæð og kjallari. HEIMILISDEILD, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.