Morgunblaðið - 16.12.1984, Page 23

Morgunblaðið - 16.12.1984, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 C 23 sækist eftir. Það er margt fleira: það er að hnýta, það eru félagarn- ir, það er veiðiskapurinn og svo ég tali nú ekki um umhverfið. Skemmtilegast af öllu er þó auð- vitað takan sjálf, þetta litla augnablik." — Hver er eftirlætisáin þín? „í dag er það hiklaust Víðidalsá. " Samt hef ég ekki farið í hana “ nema einu sinni, síðastliðið haust. J* Hún ber af, hún kallar á mann, k hver hylur í henni, hver strengur. a h Samheldnin Ég er ekki búinn að veiða mjög ^ lengi. Ég var alltaf með veiðistöng í bílnum í öllum söluferðunum en g það gafst aldrei tími til að veiða j. þá. Það var ekki fyrr en eftir að ^ við hættum að fara í söluferðirnar að ég fór að veiða og þá var það a Árni ísleifs, píanóleikari, sem 5 kom mér á bragðið. Hljóðfæra- leikararnir halda saman og smita s út frá sér... Óli Gaukur hringdi til mín í haust og spurði hvar hann gæti J lært að veiða. — Hefurðu veitt áð- a ur? spurði ég. — Já, marhnút á j bryggjunni í Grindavík, sagði ( hann. Ég sagði honum að það væri j best fyrir hann að fara á kastnám- c skeið hjá Ármönnum og ég held að , hann ætli aftur í vor. Gaukurinn hefur alltaf verið svo duglegur, alltaf mátti virkja hann í KK í ( gamla daga, hvort sem þurfti að ( gera texta, útsetningu, sprell eða eitthvað annað." — Talandi um samheldni: { gamlir félagar þínir úr KK hafa \ sagt frá því aö það hafi verið aðal "l hljómsveitarinnar, samheldni og samstaðan ... „Já, auðvitað! Það er samheldn- , in sem gildir. Jákvætt hugarfar og viljinn til að tala saman, leysa vandamálin. Þá fæst alltaf niður- staða, hvort sem hún er músíkleg eða manneskjuleg. Ég skal segja þér, að samheldnin í hljómsveit- inni var svo mikil, að á einni viku um mánaðamótin október/nóv- ember fyrir réttum 25 árum eign- uðust þrír úr hljómsveitinni börn — hver með sinni konu að sjálf- sögðu. Samstillingin getur varla orðið öllu betri.“ — ÓV. ÞAÐ VEUA ALUR m UÓSALAMPA iP ÞÝZK-ÍSLENZKA Viðskiptavinir athugið Ás, verndaða vinnustofan sem Styrktarfélag van- gefinna hefur rekið undanfarin þrjú ár inn við Stjörnugróf, hefur flutt alla sína starfsemi í Braut- arholt 5, 4. hæð. Nýtt símanúmer er 621620 oq . pósthólf 5110 125 R. ^ ■ VINNUSTOFA 0piö9—16. 4 ZL STYRKTARFÉLAGS A. ^■VANGEFINNA L ( REYKJAVÍK XJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! ; Jflðripmúlabib TÝPA Á FÖSTU Óskabækur unglinganna í fyrra og hittifyrra voru Viltu byrja með mér? og Fjórtán . . . bráðum fimmtán — sögurnar um Elias Þór Árnason eftir Andrés Indriöason. Bráðfyndnar sögur um vandræöalegan sfrákog hressarstelpur. Núerkomin ný! TÖFF TÝPA Á FÖSTU tekur upp þráðinn haustið '83 þegar Elias Þór byrjar i 8. bekk — en þráðurinn er bara ekki sá sami: Mamma og Elías eru flutt i nýtt hverfi og Elias byrjar i nýjum skóla meö krökkum sem hann hefur aldrei séð. Þá er málið að koma vel fyrir, vera töff, svalur að slást, djarfur að breika, ódeigur að veifaflösku og tröllavindli. . . þó mann langi mest til að skríða í felur niðri í geymslu. Best af öllu væri þó að sýna nýju félögunum hana Evu, hlaupaspíruna af Skaganum — þá gæti enginn efast lengur um að Elias væri Töff týpa á föstu! Bækurnar um Elias Þóreru heillandi skemmtilegarog mjög vel skrifaöar bækur sem sýna lif unglinga i Reykjavik á lifandi hátt. Þær eru sjálfstæöar bækur hver um sig en segja þó eina sögu saman: söguna af þvi hvernig Elias finnur sjálfan sig. Snjallar myndir Önnu Cynthiu Leplar gefa bókunum aukiö gildi. Bækur Andrésar hafa verið söluhæstu unglingabækurnar undanfarin ár. Þær bregöast ekki. Verðkr. 548.- Félagsverð kr. 466.— k i Mál cjefum cjóðar bœkur og menning Gjafavara á tveimur hæðum Silki- og bómullarpúðar Handofin veggteppi Handofnir dúkar Svuntur Diskamottur Jólagardínur Jóladúkar 2. hæð og kjallari. HEIMILISDEILD, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.