Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 52
52 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Dansskóli Hermanns Ragnars Jólagleði á Hótel Sögu, Súlnasal í dag kl. 13.30 og 17.00 fyrir börn og unglinga. Kvöldskemmtun kl. 20.00. Jólaglögg og piparkök- ur kl. 20—21. Danska barnadansparið í samkvæmisdönsum kemur fram á öllum skemmtununum. Dansað til kl. 01. H.R.-klúbbfélagar eru sérstaklega velkomnir. Henný — Unnur — Hermann Ragnar Hótel Borg Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urössonar ásamt söngkonunni Krist- björgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgar- stemmingu. Kr. 150,- Veitingasalurinn er opinn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótið góöra veitinga í glæsilegu umhverfi. Borðapantanir í síma 11440. Norræn jólagleði í Norræna húsinu SUNNUDAGINN 16. desember kl. 16 býður Norræna húsið í samvinnu við vinafélög Norðurlanda til Nor- rænnar jólagleði í Norræna húsinu. Þetta er skemmtun í anda nor- rænnar samvinnu fyrir alla fjöl- skylduna, unga sem gamla. Á dagskrá verður heim^ókn Lúsíu, upplestur, leikir og dansar og Hamrahlíðarkórinn syngur norræn jólalög undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Á boðstólum verða ókeypis veitingar, jólakökur, gosdrykkir, jólaglögg (áfengis- laust) og kaffi. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið biður þá, sem eiga þjóðbúninga að mæta í þeim, svo gera megi jólagleðina ennþá hátíðlegri. Að lokinni jólagleðinni verður sýnd dönsk gamanmynd, Kassinn stemmir, og hefst sýningin kl. 19. (Fréttatilkynning.) 1 JÓLABINGO D O Liu I TONABÆ í KVÖLD KL. 19.30 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 18.30 HÆSTI VINNINGUR AÐ VERÐMÆTI kr. 25.000,00 HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA kr 100.000,00 O-r- £ i*?| Bæjarins besta BINGÓ STJÓRNIN. / íslandsmeistarakeppni ungiinga í hópdansi ’84 fRFAIPIIU STEINAR ORKUBOT veröur haídin í Klúbbnum efstu hæö í kvöld. Hátíöin hefst kl. 22.00. Húsiö opnar kl. 20.30. Meiriháttar kvöld. Miöaverö 250 kr. Rútuferöir heim á eftir. Dagskrá: 1. Danssýning frá Dansnýj- ung, Arena. 2. Tískusýning frá Quadro. Modelsport. 3. Keppnin hefst. 4. Grínararnir Viktor og Bald- ur „Stórkostlegt“. 5. Diskótek til kl. 01.00. Dómnefnd 1. Auöur Haraldsdóttir, dans- kennari. 2. Hafdís Jónsdóttir, dans- kennari. 3. Guölaug Jónsdóttir, frá versl. Quadro. 4. Stefán Baxter. 5. Kjartan Guöbergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.