Morgunblaðið - 14.02.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 14.02.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 i DAG er fimmtudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.57 og síö- degisflóö kl. 15.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.26 og sólarlag kl. 17.59. Myrk- ur kl. 18.50. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 10.10. (Almanak Haskóla íslands.) Og eins og það liggur fyrir mönnum eitt sinn að deyja og eftir það aö fá sinn dóm. (Hebr. 9, 27.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 jMFio 71 ^■■12 73 14 ■■■ 75 LÁRÉTT: — 1 sióttuga, 5 verkfæri, 6 skip, 9 skyldmenni, 10 íþróttsfélag, 11 tónn, 12 bókstafur, 13 illgresi, 15 eldsUeói, 17 fargaóir. LÖÐRÉTT: — 1 gallalaus, 2 skjögra í spori, 3 vætla, 4 ávexti, 7 fvrir ofan, 8 fljót, 12 atóm, 14 illmenni, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gæra, 5 æóur, 6 læóa, 7 BA, 8 oróur, 11 pé, 12 gát, 14 aðal 16 riUdi. LÓÐRÉTT: — 1 galgopar, 2 ræðið, 3 aða, 4 gróa, 7 brá, 9 réði, 10 ugla, 13 tei, 15 aL ÁRNAÐ HEILLA f7Í\ *r* afmæli. Á morgun, • U föstudaginn 15. febrúar, verður sjötug Þórs M. Helga- dóttir, Steinholtsvegi 12, Eski- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu. FRÉTTIR VEÐRIÐ virðist eiga að vera svipað áfram, að því er ráðið varð af veðurspánni í gærmorg- un. Víða hafði frost verið í fyrri- nótt. Hér í Reykjavík Ld. var það eitt stig en var 9 stig á nokkrum veðurathugunarstöðv- um, m.a. á Tannstaðabakka. Úr- koma þessa sömu nótt í fyrra var snjókoma hér í Rvík í 2 stiga frosti. Snemma í gærmorgun var 15 stiga frost í Frobisher Bay á Baffinslandi. Það var 9 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. Frost var á skandinavisku veðurathug- unarstöðvunum í Þrándheimi og var t.d. 19 stig í Sundsvall og Vasa. 1 2 3 4 HEILSUGÆSLULÆKNAR á ■ 5 m ' Akureyri hafa veriö skipaðir, að því er segir í tilk. frá heil- 6 7 8 brigðis- og tryggingamála- ráöuneytinu í nýju Lögbirtingablaði, læknarnir Erlendur Konráðsson og Inga Björnsdóttir. Þau munu hafa tekið til starfa um síðustu ára- mót. DEILDARSrrJÓRI. Þá segir í tilk. frá félagsmálaráðuneyt- inu að forseti Islands hafi skipað Þorgerði Benediktsdótt- ur deildarstjóra í félagsmála- ráðuneytinu frá 1. febrúar að telja. KVENFÉL Keðjan heldur að- alfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 að Borgartúni 18. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í félagsheimili bæjarins í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. LEIÐRÉTTING. Hér í Dagbók- inni misritaðist föðurnafn Matthíasar læknis Halldórsson- ar á laugardaginn var. Þar stóð Hallgrímsson. Er læknir- inn beðinn afsökunar á mis- tökunum um leið og þau eru leiðrétt. LÆKNAR. Samkvæmt tilk. í Lögbirtingablaðinu hefur heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið veitt þessum leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi: cand. med.et.chir. Maríu Sigurðar- dóttur, cand.met.et.chir. Guð- rúnu Mörtu Torfadóttur, cand. met.et.chir. Guðmundi Erni Einarssyni, cand.med.et.chir. Theodór G. Sigurðssyni, cand. med.et.chir. Atla Eyjólfssyni og cand.med.et.chir. Bjarna Valtýssyni. SEYÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til hins árlega sólarkaffis nk. laugardag, 16. þ.m., í veitingahúsinu Ártúni og hefst það kl. 20.30. Landið sígur og sjórinn hskkar - um 3,8 mm á ári. BESSASTAÐIR UMFLOTNIR SJÓ Á NÆSTU ÖLD FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG hélt togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. Hekla fór í strandferð og Suðurland kom að utan. Þá fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í gær kom Skógarfoss frá útlöndum. Eyrarfoss og Rangá lögðu af stað til útlanda. Togarinn Júp- íter var væntanlegur í gær til viðgerðar eftir brunaskemmd- irnar sem urðu í skipinu aust- ur á Eskifirði. í dag fer togar- inn Hafþór út aftur en hann fer í leiðangur á v^gum Haf- rannsóknastofnunarinnar. sf&T'ltXiP Ég veit að það er að bera í bakkafullan lækinn að biðja um togara og sæmilegan kvóta, Halldór minn, en ég sé bara ekki önnur ráð ef staðurinn á ekki að leggjast í eyði. KvðM-, nætur- og iMlgldagapiómiata apótakanna f Reykjavík dagana 8. febrúar tll 14. febrúar, að báöum dðgum meötöldum er f Qaróe Apóteki. Auk pess er Lyfja- búófn föunn opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema aunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná samband! viö lækni á Qöngudeikf Landapltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapftallnn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem akkl hefur heimillslækni eöa nær ekkl til hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sótarhrlnglnn (slml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru getnar í símsvara 18888. Onæmisaógeröir tyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónsamlsskirtelni. Neyóarvakt Tannlæknafólaga fslands I Heilsuverndar- stöðlnni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I slmsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðröur og Garöabær: Apótekln I Hafnarflröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótofc eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavtk eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoea: Seltoas Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt (áat I slmavara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi Inknl eru i simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö allan aólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlð ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifatofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, slml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfln Kvennahúafnu vlö Hallærlsplaniö: Opln priöjudagskvöldum kl. 20—22, slml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (slmsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur slml 81615. Skritstofa AL-ANON, aOstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamlðkin. Elgir pú vlö álenglsvandamál aö striöa. pá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega Sáltræðistððin: Ráögjöf I sálfræöllegum efnum. Sfml 687075. 8tuttbylgjuaendlngar útvarpslns tH útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—töstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeMdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadelld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamampftali Hringalns: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunaríæknlngadelld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — Landakotsspftaii: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn 1 Foeavogi: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tD kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Rókadaðd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshaHM: Eftfr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VHtlastaóaapÚali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- atsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. SunnuhUó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishórað* og heilsugsazlustöövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sfml 27311, kl. 17 tD kl. 08. Saml s ími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafnl, slml 25088. Þjóðmlnjasalnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8totnun Ama Magnússonan Handrltaaýnlng opin þríóju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uatasatn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbúkaaafn Reykjavfkur: Aóalsatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprit er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlójud. kl. 10.30— 11.30. Aðelsatn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá Júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, aiml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júll—8. ágát. Bókin h#im — Sólhelmum 27. slml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatlmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofavaHasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaó I frá 2. Júll—8. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, slmi 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fslands, Hamrabllö 17: Virka daga kl. 10-16, sími 86922. NorrsMta húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæiaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimsaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaetn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Eínara Jónsaonar Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sðmu daga kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðosonar 1 Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. NáttúrutræóMofa Kópavoga: Opin á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubðöin, slmi 34039. Sundlaugar Fb. BreWboltl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Slmi 75547. 8undhðtlin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunmidaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föatudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölð I Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlfma sklpt mllN kvenna og karia. — Uppl. I síma 15004. Varmáriaug I Moatellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30, Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriOjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlsug Kópavoga: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamameas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.