Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 i DAG er fimmtudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.57 og síö- degisflóö kl. 15.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.26 og sólarlag kl. 17.59. Myrk- ur kl. 18.50. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 10.10. (Almanak Haskóla íslands.) Og eins og það liggur fyrir mönnum eitt sinn að deyja og eftir það aö fá sinn dóm. (Hebr. 9, 27.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 jMFio 71 ^■■12 73 14 ■■■ 75 LÁRÉTT: — 1 sióttuga, 5 verkfæri, 6 skip, 9 skyldmenni, 10 íþróttsfélag, 11 tónn, 12 bókstafur, 13 illgresi, 15 eldsUeói, 17 fargaóir. LÖÐRÉTT: — 1 gallalaus, 2 skjögra í spori, 3 vætla, 4 ávexti, 7 fvrir ofan, 8 fljót, 12 atóm, 14 illmenni, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 gæra, 5 æóur, 6 læóa, 7 BA, 8 oróur, 11 pé, 12 gát, 14 aðal 16 riUdi. LÓÐRÉTT: — 1 galgopar, 2 ræðið, 3 aða, 4 gróa, 7 brá, 9 réði, 10 ugla, 13 tei, 15 aL ÁRNAÐ HEILLA f7Í\ *r* afmæli. Á morgun, • U föstudaginn 15. febrúar, verður sjötug Þórs M. Helga- dóttir, Steinholtsvegi 12, Eski- firði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu. FRÉTTIR VEÐRIÐ virðist eiga að vera svipað áfram, að því er ráðið varð af veðurspánni í gærmorg- un. Víða hafði frost verið í fyrri- nótt. Hér í Reykjavík Ld. var það eitt stig en var 9 stig á nokkrum veðurathugunarstöðv- um, m.a. á Tannstaðabakka. Úr- koma þessa sömu nótt í fyrra var snjókoma hér í Rvík í 2 stiga frosti. Snemma í gærmorgun var 15 stiga frost í Frobisher Bay á Baffinslandi. Það var 9 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. Frost var á skandinavisku veðurathug- unarstöðvunum í Þrándheimi og var t.d. 19 stig í Sundsvall og Vasa. 1 2 3 4 HEILSUGÆSLULÆKNAR á ■ 5 m ' Akureyri hafa veriö skipaðir, að því er segir í tilk. frá heil- 6 7 8 brigðis- og tryggingamála- ráöuneytinu í nýju Lögbirtingablaði, læknarnir Erlendur Konráðsson og Inga Björnsdóttir. Þau munu hafa tekið til starfa um síðustu ára- mót. DEILDARSrrJÓRI. Þá segir í tilk. frá félagsmálaráðuneyt- inu að forseti Islands hafi skipað Þorgerði Benediktsdótt- ur deildarstjóra í félagsmála- ráðuneytinu frá 1. febrúar að telja. KVENFÉL Keðjan heldur að- alfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 að Borgartúni 18. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í félagsheimili bæjarins í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. LEIÐRÉTTING. Hér í Dagbók- inni misritaðist föðurnafn Matthíasar læknis Halldórsson- ar á laugardaginn var. Þar stóð Hallgrímsson. Er læknir- inn beðinn afsökunar á mis- tökunum um leið og þau eru leiðrétt. LÆKNAR. Samkvæmt tilk. í Lögbirtingablaðinu hefur heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið veitt þessum leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi: cand. med.et.chir. Maríu Sigurðar- dóttur, cand.met.et.chir. Guð- rúnu Mörtu Torfadóttur, cand. met.et.chir. Guðmundi Erni Einarssyni, cand.med.et.chir. Theodór G. Sigurðssyni, cand. med.et.chir. Atla Eyjólfssyni og cand.med.et.chir. Bjarna Valtýssyni. SEYÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til hins árlega sólarkaffis nk. laugardag, 16. þ.m., í veitingahúsinu Ártúni og hefst það kl. 20.30. Landið sígur og sjórinn hskkar - um 3,8 mm á ári. BESSASTAÐIR UMFLOTNIR SJÓ Á NÆSTU ÖLD FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG hélt togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. Hekla fór í strandferð og Suðurland kom að utan. Þá fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í gær kom Skógarfoss frá útlöndum. Eyrarfoss og Rangá lögðu af stað til útlanda. Togarinn Júp- íter var væntanlegur í gær til viðgerðar eftir brunaskemmd- irnar sem urðu í skipinu aust- ur á Eskifirði. í dag fer togar- inn Hafþór út aftur en hann fer í leiðangur á v^gum Haf- rannsóknastofnunarinnar. sf&T'ltXiP Ég veit að það er að bera í bakkafullan lækinn að biðja um togara og sæmilegan kvóta, Halldór minn, en ég sé bara ekki önnur ráð ef staðurinn á ekki að leggjast í eyði. KvðM-, nætur- og iMlgldagapiómiata apótakanna f Reykjavík dagana 8. febrúar tll 14. febrúar, að báöum dðgum meötöldum er f Qaróe Apóteki. Auk pess er Lyfja- búófn föunn opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema aunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná samband! viö lækni á Qöngudeikf Landapltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapftallnn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem akkl hefur heimillslækni eöa nær ekkl til hans (sími 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuðum og skyndlveikum allan sótarhrlnglnn (slml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru getnar í símsvara 18888. Onæmisaógeröir tyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónsamlsskirtelni. Neyóarvakt Tannlæknafólaga fslands I Heilsuverndar- stöðlnni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I slmsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjðröur og Garöabær: Apótekln I Hafnarflröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótofc eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavtk eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoea: Seltoas Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt (áat I slmavara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi Inknl eru i simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö allan aólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hafa verlð ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifatofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, slml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfln Kvennahúafnu vlö Hallærlsplaniö: Opln priöjudagskvöldum kl. 20—22, slml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (slmsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur slml 81615. Skritstofa AL-ANON, aOstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamlðkin. Elgir pú vlö álenglsvandamál aö striöa. pá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega Sáltræðistððin: Ráögjöf I sálfræöllegum efnum. Sfml 687075. 8tuttbylgjuaendlngar útvarpslns tH útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—töstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsöknartimar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeMdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadelld: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamampftali Hringalns: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunaríæknlngadelld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — Landakotsspftaii: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn 1 Foeavogi: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tD kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Rókadaðd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshaHM: Eftfr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VHtlastaóaapÚali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- atsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. SunnuhUó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishórað* og heilsugsazlustöövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sfml 27311, kl. 17 tD kl. 08. Saml s ími á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa I aóalsafnl, slml 25088. Þjóðmlnjasalnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. 8totnun Ama Magnússonan Handrltaaýnlng opin þríóju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uatasatn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbúkaaafn Reykjavfkur: Aóalsatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprit er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlójud. kl. 10.30— 11.30. Aðelsatn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27. siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá Júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, siml 27155. Bækur lánaöar skipum og stotnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, aiml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júll—8. ágát. Bókin h#im — Sólhelmum 27. slml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatlmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofavaHasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaó I frá 2. Júll—8. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, slmi 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fslands, Hamrabllö 17: Virka daga kl. 10-16, sími 86922. NorrsMta húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæiaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. I slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimsaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaetn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Eínara Jónsaonar Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn sðmu daga kl. 11—17. Húa Jóns Sigurðosonar 1 Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. NáttúrutræóMofa Kópavoga: Opin á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubðöin, slmi 34039. Sundlaugar Fb. BreWboltl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Slmi 75547. 8undhðtlin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunmidaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föatudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölð I Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlfma sklpt mllN kvenna og karia. — Uppl. I síma 15004. Varmáriaug I Moatellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30, Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriOjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlsug Kópavoga: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamameas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.