Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 9 KAUPÞING HF 68 69 88 Skuldabréfa- flokkur SAMBANDSINS/ SAMVENNUSJÓÐS ÍSLANDSHF. •Verðtryggð m.v. lánskjaravísitölu, nafnvextir 5%, ávöxtun allt að 11% umfram hækkun lánskjara- vísitölu. •10 þús. króna bréf kostar í dag kr. 7.917 og endurgreiðist með kr. 12.877 auk verðbóta ef beðið er til síðasta endurgreiðsludags þann 31. mars 1990. •Lántakinn er skuldbundinn til að kaupa a.m.k. einn sautjánda hluta bréfanna f hverjum ársfjórðungi eftir næstu áramót óski eigendur bréfanna að selja þau (ávöxtun getur þó aldrei farið yfir 11% umfram hækkun lánskjaravísitölu). •Avöxtun bréfanna frá 29. janúar 1985 til 31. mars 1990 svarar til allt að 66% hækkun höfuðstóls að raunvirði. SAMANBURÐUR Á ÁVÖXTUN, 10.000 kr. Bankar, verðtr., 2% Bankar,verðtr.,3,5% Spariskírteini, 7% SlS/Samvinnusj. fsl. 1 ár 3 ár 5 ár 10.200 10.612 11.041 10.350 11.087 11.877 - 12.250 14.026 11.370 13.566 16.624 Seljendur veðskuldabréfa! Verð veðskuldabréfa hefur hækkað að undanförnu hjá okkur. Byggingaverktakar! Nú er mikil eftírspum eftír verðtryggðum veðskuldabréfum LÁTTU SÉRFRÆÐINGA KAJJPÞINGS ANNAST FJARVÖRSLU ÞÍNA, ÞEIR HAFA UPPLÝSBNGAR OG AUK ÞESS YNDIAF FJÁRFESTINGUM. Sölugengi veröbréfa 14. febrúar 1985 Veðskuldabréf II. ■ ft«.i iniift *----»•----• veroxryggo ____ _____________uvwuuy^go__________________ ________________Með 2 gjalddögum á ári__________Með 1 gjaktdaga á ári Sölugengi Sökigengi Sökjgengi 14%áv. 16%iv. Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% 20% tími vexVr verðtr. verðtr. vextír HLV' vextir HLV' 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87,68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81,70 78.39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72.93 8 ' 5% 74,74 70,54 9 10 5% 5% 72,76 70,94 68.36 66.36 1) hæstu leyfilegu vextir. Hæsta og lægsta ávöxtun hjó verftbréfadelld Kaupþings hf Vikurnar 21.1—8.2. 1985 Hæsta% La9gsla% Meðalávöxtun% Vetðtrygoð veðakuldabrál (lengri en 1 ýr)______20% 13,3%_________16,76% SlSbrét______________________________________10,7% 10,7%__________10,7% ÁVÖXTUNARFÉLAGH) FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI Þegar stórt er spurt veröur oft lítiö um svör. Hvorugt geröist á blaöamannafundi í sjónvarpssal sl. þriðjudagskvöld þar sem Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra og Albert Guðmundsson fjármálaráöherra sátu fyrir svörum. Gefnir vóru upp boltar fyrir ráðherrana sem þeir slógu áfallalítiö í mark. Hinsvegar tíunduöu þeir ekki neinar nýjungar, sem tímamótum valda; en flögguöu tuttugu og fimm punktum á blaöi, er skildu eftir spurningamerkin ein i hugum fólks. ALBERT u Blaðamanna- fundurí sjónvarpssal Höfuðgalli blaðamanna- fundar í sjónvarpssal sl. þriðjudag, þar sem forsæt- isráðherra og fjármála- ráðherra sátu fyrir svörum, var sá, að spyrjendur vóru of margir. Þeir höföu, hver og einn, hvorki ráðrúm né tíma til að fylgja eftir spurningum um stöðu þjóð- mála. sem í brennidepli eru. hað reyndizt ráðherr- . um tiltölulega auðvelt að sleppa fyrir horn í svörum, sem virtust fullnægjandi (Ijótt á litið, en bættu þó sáralitlu við þekkingu hlustandans. Hvorki stjórnarandstaða né forysta stéttarsamtaka hefur sett fram heildstæða launastefnu, sem tekur af skarið um æskilega launa- þróun á heildina litið né „sanngjarnt" launabil milli starfsstétta eftir menntun og ábyrgð starfs. I*essi al- gjöri skortur á marktækri launastefnu, máske sem byggð er á efnahagslegum staðreyndum í þjóðarbú- skapnum, er höfuöorsök endurtekinna kollhnísa, sem breytt hafa „krónu- hækkun“ launa í verð- bólgu svo að segja jafn- harðan og hún vinnst I>að bitastáeðasta í þessum sjónvarpsþætti var tvímælalaust undirstrikun á þríhliða viðræðum um þennan kjarnapunkt, til að forða nýjum kollhnís síð- sumars með tilheyrandi verðbólguvexti. Hinsvegar skorti að ráðherrar gerðu nægilega grein fyrir verklagi, sem fyrirhugað er til að fyrir- byggja nýjan kollhnís á haustmánuðum. „Tvær þjóðir“ Spyrjendur í umræddum sjónvarpsþætti horfðu fram hjá einni meginstaðreynd, sem taka verður tillit til í umræðu um launamál. Þegar rætt er um „tvær þjóðir" í landinu, í launa- legu tilliti, blasir við mik- ilvæg reynslustaöreynd. STEINGRÍMUR „Þegar stórt er spurt ... I>að hefur ævinlega reynzt erfitt, bæði hér og erlcndis, að ná fram umtalsverðri breytingu á tekjuskiptingu á vettvangi kjarasamninga, fyrst og fremst vegna sterkari „markaðsstöðu" hinna launahærri. I»ótt tímabundnir vinningar komi til er hætt við að launaskrið jafni metin fljótlega að nýju. Þessvegna er það sem „aðilar vinnumarkaðar" horfa til þriðja aðilans. löggjafans, og tekjujafn- andi aðgerða af hálfu rikis- ins, svo sem í skattamál- um, er dreifi skattabyrði láglaunafólki í hag og „fé- lagslegrar" þjónustu og trygginga, er jafni aðstöðu- mun þjóðfélagshópanna. „Kjaravinningar", sem leióa af sér gengisiækkun, til að rétta af útflutnings- framleiðslu og vöxt verð- bólgu koma fyrst og fremst láglaunafólki í koll. Verð- bólgan veikir atvinnuör- yggið, þ.e. samkeppnis- stöðu innlendrar fram- leiðslu, og skenkir hinum efnameiri mun betri að- stöðu til að „fjárfesta" í verðbólgugróða. Hægfara launabreytingar, samhliða tekjujöfnu naraðgerðum stjórnvalda, hafa hvarvetna reynzt láglaunafólki far- sæhist leið á kjaravett- vangi. I>essi staðreynd fékk lítið rúm í umfjöllun sjónvarpsþáttarins. I>vert á móti beindust sjónir fyrir- spyrjenda fyrst og fremst að gömlum kjaraleiðum með gamalkunnum afleið- ingum, sem ekki hafa rétt hlut hinna verst settu, þvert á móti. Upplýs- ingaskylda við almenning l>að er gott og blessað og þjónar upplýsingaskyldu við almenning að leiða ráð- hcrra — um sjónvarp — inn í stofur fólks. I>að form, sem þessir þættir hafa tekið á sig, þjónar þó fyrst og fremst svarendum, sem hafa alla aðstöðu til að koma „vel“ út úr þeim. Hvernig væri að fá fagaöila sem spyrjendur í afmörk- uðum þáttum, þar sem sérhæft fólk á ákveðnu sviði spyr ráðherra og flokksforingja út úr — og spyrjendur fá tækifæri til að fylgja spurningum eftir? Forsætisráðherra og fjármálaráðherra töluðu í þá veru að ætla mátti að hvor um sig talaði frá hjartarótum hins. I>eir létu eins og ríkisstjórnin hefði vart við að koma sér sam- an um lausnir vandamála. Allt var í einingu andans og trúnaðarins. Gott er ef satt er. Uppskeran á sátta- akrinum er hinsvegar ekki mikil að fyrirferð, ef mið er tekið af þeim efnahagsúr- ræðum, svokölluðum, sem enn hafa litið dagsins Ijós. Máske geyma „punktarn- ir“ tuttugu og fimm þann herzlumun sem úrslitum ræður um þjóðargiftu út þetta árið og fram á það næsta? HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR - ÞJÓNUSTA TS>LHamatlza2utinn. lattisqötu 12-18 Blásanseraöur, eklnn 13 þús. km. Verð 280 þús. Toyota Crown station 1982 Diesel, blár. Eklnn 70 þús. km. 5 girar vökvaslýri. utvarp. segulband, snjódekk, sumardekk. 7 manna bíll. Verö 470 þus. Græn-sans Ekinn 56 þús. km. Snjódekk. Verö 230 þús. Saab 900 GLS 1982 Svartur. Ekinn 40 þús km. 5 dyra, sjalfskipt- ur. vökvastýrl. úlvarp, segulband. sniödekk, sumardekk. Verð 445 þús. Ford Flesta GL 1982 Grár-sans. Ekinn 25 þús. km. Snjódekk, sumardekk. Verö 230 þús. Subaru Station 4x4 1984 Blár ekinn 5 þús. km. Vökvastýri, útvarþ, snjódekk. Verö 500 þús. Fiat Uno 45 ES 1984 Svartur, ekinn 11 þús. km. Snjódekk, sumardekk, hltföarpanna. silsalistar o.fl. Verð 255 þús. Fiat 127 special 1982 Grænn. Ekinn 30 þús. km. Verö 165 þús. Einnig 127 super 83.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.