Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 íþróttafólk ársins • íþróttablaðiö Sports lllustrated í Bandaríkjunum, sem er eitt virtasta íþróttablaðið þar í landi, útnefndi nú fyrir skömmu íþróttamann og konu ársins 1984. baö voru þau Mary Lou Retton fimleikakona og Edwin Mos- es frjálsíþróttamaður sem hlutu þann heíður. Nykaenen efstur MASAHIRO Akimoto var fyrsti Japaninn til að vinna skíöastökk í heimsbikar- keppninni í vetur, er hann sigraði á móti í Sapporo í Japaná sunnudag. Matti Nykaenen frá Finnlandi haföi forystu eftir fyrra stökkiö, stökk þá 111 metra af 90 metra palli, en stökk svo ekki nema 90 metra í síöara stökkinu og hafnaöi í ööru sæti á eftir Akimoto sem var í sjöunda sæti eftir fyrra stökkiö. Nykaenen, sem er 21 árs her- maöur, varö Ólympíumeistari af 90 metra palli og silfurverölauna, hafi af 70 metra palli á Ólympíuleikun- um í Sarajevo á síöasta ári. Nyka- nen vann stökkiö af 70 metra pall- inum á laugardag á sama móti, og er nú efstur aö stigum í stökki heimsbikarkeppninnar, hefur hlot- iö 124 stig, aöeins einu stigi á und- an Austurríkismanninum Andreas Felder. Það voru 58 stökkvarar frá 10 löndum sem kepptu í Sapporo, veöur gott, logn og snjódrífa. Úrslít í stökkinu af 90 metra palli é sunnudag uröu þessi: stig Masahiro Akimoto, Japan 194 Matti Nykaenen, Finnl. 189,9 Tuomo Ylipulli, Finnl. 189,2 Jens Weissflog, A-Þýskal. 186,7 Staðan í heímsbikarkeppninni t stökki er þessi eftir mótiö í Jap- an: Matti Nykalnen, Finnl. 124 Andreas Felder, Austurr. 123 Ernst Vettori, Austurr. 92 Jens Weissflog, A-Þýskal. 91 Jari Puikkonen, Finnl, 84 Verona heldur enn forystunni á Ítalíu VERONA tryggði sæti sitt ó toppi 1. deildar á ítalíu er þeir unnu góðan sigur á Udinese á útivelli, 5—3, og skoraöi Daninn Preben Elkjœr tvö af mörkum Verona. Verona hefur nú hlotið 27 stig í deildínni, Inter kemur í öðru sæti einu stigi á eftir, hefur hlotiö 26 stig. 40.000 áhorfendur sáu Verona skora þrjú mörk á fyrstu 19 mín. leiksins. Þaö var V-Þjóðverjinn Hans Peter Briegel sem skoraöi fyrsta markiö af sex metra færi á 3. mínútu ieiksins. Giuseppe skoraöi annaö markiö á 11. mín. Danski út- herjinn Preben Elkjær skoraöi svo þaö þriöja á 19. mín., rétt fyrir leikhlé tókst Brasiliumanninum Edinho aö laga stööuna fyrir Udin- ese og var staöan 3—1 í leikhléi. I síöari hálfleik bætti Udinese viö tveim mörkum, og tókst aö jafna, þaö voru þeir Andrea Carnevale og Massimo Mauro. Preben Elkjær skoraöi svo sitt annaö mark og einni mínútu síöar bætti Hans Peter Bri- egel viö fimmta markinu fyrir Ver- ona. Inter sem er í ööru sæti í deildinni hélt sæti sinu er þeir unnu Lazio á heimavelli meö 1—0. Leikurinn fór fram í þoku og voru áhorfendur 38.000. Þaö var Giampiero Marini sem skoraöi sigurmarkiö á 84. mín- útu og tryggöi Inter sigur. Napoii sigraöi Torino á heimavelli meö 2 mörkum gegn 1, fyrir framan 83,000 áhorfendur. Brasilíumaöur- inn Dynamo Junior náöi forystunni fyrir Torino á 7. mín. er hann skor- aði beint úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Eftir markiö sóttu leikmenn Napoli mjög og jafnaöi gulldrengur- inn Diego Maradona á 43. mínútu. MICHEL Platini akoraði bæði mðrk Juventus um helgina og hefur hann nú akorað 11 mörk I deildakeppninni í vetur. Juventus er þeir sigruöu Avellino meö 2 mörkum gegn einu, og hefur Platini nú skoraö 11 mörk á þessu keppnistimabili fyrir Juventus í 1. deildinni. Mark Avellino, skoraöi Ramon Diaz frá Argentínu úr auka- spyrnu á 74. mínútu. Fiorentina vann sigur á Como á heimavelli í Florence fyrir framan 35.000 áhorfendur, þaö var ítalski landsliösmaöurinn Gabriele Oriali sem kom heimamönnum á bragöiö er hann skoraöi á níundu mínútu fyrri hálfleiks, á 60. mín. jafnaöi Moereno Morbiducci, en sex mínút- um síðar skoraöi Paolino Pulici sig- urmark heimamanna af stuttu færi. Neösta liö deildarinnar fékk Mílan í heimsókn og tapaöi meö einu marki gegn engu og er enn lang- neöst í deildinni. Þaö var Agostino Di Bartolomei sem skoraöi sigur- mark Mílan á síöustu mínútu leiks- ins. Sampdoria tapaöi á útivelli fyrir einu af botnliöum deildarinnar, Asc- oli, meö tveimur mörkum gegn engu. Þaö voru þeir Giuseppe lach- ini og Enrico Nicolini sem skoruöu fyrir Ascoli. Staöa efstu liða eftir 18. umferð er þessi: Verona 18 10 7 1 25:10 27 Inter 18 9 8 1 22:10 26 Toríno 18 9 5 4 27:17 23 Roma 18 6 11 1 18:11 23 Juventus 18 7 8 3 25:17 22 Sampdoria 18 6 9 3 16:13 21 Milan 18 6 9 3 16:15 21 Fiorentina 18 5 9 4 22:16 19 Napolí 18 5 7 6 20:17 10 Soh sigraöi í Tókýó Þaö var svo Luigi Caffarelli sem skoraöi sigurmarkiö á 52. mínútu og færöi heimamönnum dýrmætan sig- ur. Þaö voru 55.000 manns sem sáu Atalanta stela ööru stiginu frá heimamönnum í Róm. Þaö var hinn 21 árs Marco Pacione sem skoraöi mark Atalanta á 26. mín. f síöari hálfleik sóttu liösmenn Rómar mjög stift og vöröust þá Atalanta-leik- menn mjög vel og tókst aö halda hreinu þar til 5 mín. voru til leiksloka aö Toninho Cerezo jafnaöi fyrir heimamenn. Michel Platini skoraöi bæöi mörk SHIGERU Soh, hinn frægi mara- þonhlauparí frá Japan, sigraöi í alþjóöamaraþonhlaupinu sem fram fór í Tókýó é sunnudag. Soh sem er 32 ára var öruggur sigurvegari í maraþonhlaupinu í Tókýó, var með forystu allan tím- ann. Hann varö í 17. sæti á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar, Soh hljóp þessa 42,195 kílómetra vegalengd á 2 klukku- stundum, 10 mínútum og 32 sek- úndum. Blacha, sem varö annar í mara- þonhlaupi í Montreal 1983, varö í ööru sæti á tímanum 2:12,01 klukkustund. Þriöji var Masanari Shintaku frá Japan á 2:12,23 klukkustundum, fjóröi kom svo Mekenne Abebe frá Eþíópíu á 2:12,39 klst. Tvíburabróöir Soh, Takeshi sem varö í fjóröa sæti í maraþonhlaup- inu á Ólympíuleikunum ( Los Ang- eles síöasta sumar, var ekki meö i þessu hlaupi á sunnudag. Sættir hafa tekist með Bird og Frá Gunnari Valgeirssyni, fréttamanni Morgunblaösins í Bandaríkjunum. EINS OG Morgunblaðið hefur éöur skýrf fró, hafa handalögmól fyrir- Möa Boaton Celtícs og Fíladelfíu í bandaríska atvinnukörfuboltanum fyrr í vetur vakið nokkra athygli hér vestra. Mörgum þótti sem fjölmiölar hér heföu gert úlfalda úr mýflugu vegna þessara éfloga, sem kostuöu leikmenn liöanna yfir 30.000 doll- ara í sektir. Forróðamenn NBA-deildarinnar geröu því þessum liðum þaö Ijóst aö slík handalögmél yröu ekki liðin én frekari aögeröa. Þegar þessi liö mættust aftur rétt fyrir jól í Fíladelfíu, veltu menn því fyrir sér hvað þeir Juiius Erving og Larry Bird myndu gera þegar þeir hittust aftur í leik. Skyldu þeir takast í hendur eöa viröa hvor annan aö vettugi? Forráöamenn NBA deildarinnar létu sem þeir heföu engan áhuga á leiknum meö því að skipuleggja jólaveislu sjálfum sér til handa og mættu ekki á leikinn. Einn blaöamaöur oröaöi þaö svo fyrir leikinn ai þetta væri eins og á gagnfræöaskóladansleik, nokkru áöur en leikmenn liðanna hófu upphitun. .Allir eru aö biöa eftir því hver tali viö hvern." Einn boltastrákur kom úr bún- ingsklefanum og sagöi nærstödd- um fréttamönnum aö Erving heföi kallaö Bird afsiöis og talaö viö hann. Rétt áöur en liöskynningar hófust, kölluöu dómararnir fyrirliö- ana til sín, þeir tókust í hendur og brostu. isinn virtist brotinn. „Ég slóst viö bræöur mína allt mitt fif, en mér líkar samt enn vel viö þá,“ sagöi Bird eftir leikinn. Erving sagöi eftir leikinn: „Þetta mál er úr sögunni, þessi tvö liö spila fjórum sinnum saman í vetur og mjög sennilega í úrslitakeppn- inni, viö þurfum ekki á slagsmálum aö halda til aö koma keppnisskap- inu í lag þegar viö erum aö keppa." Þaö sem mörgum körfubolta- unnendum hefur þótt miöur viö þetta mál, er aö þaö hefur aö vissu leyti skyggt á aö báöir þessir Erving leikmenn hafa staöiö sig frábær- lega með liðum sínum í vetur. Svo vel hefur Erving leikiö með Fíladelfíu, aö fyrir skömmu sömdu forráöamenn liðsins viö hann um framlengingu á samningi hans um eitt ár, þess má geta aö Erving er oröinn 35 ára gamall. Fyrir þessa framlengingu fær Erving yfir eina milljón dollara. Bird hefur aldrei leikiö betur á þessum fimm ára ferli sínum hjá Boston en einmitt i vetur, hefur hann veriö hreint óstöövandi í hverjum leiknum af öörum og er aö mati flestra „körfuknattleikssér- fræöinga" besti alhiiöa körfu- knattleiksmaöurinn í heiminum í dag. En enginn er fullkominn og jafn- vel prúöustu leikmenn missa stjórn á skapi sínu í hita leiksins. Þeir Bird og Erving hafa sæst og ein- beita sér nú aö því aö tryggja liö- um sinum sem besta stööu fyrir úrslitakeppnina í NBA-deildinni, sem hefst nú í vor. • Larry Bird og Juliua Erving takast í hendur og brosa út í annað eftir að sættir höfðu tekist með þeim félögum, en sem kunnugt er lenti þeirr samar í handalögmálum fyrr í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.