Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 Koffínlaust kók á markaðinn „Koffínlaust Coca Cola er svar okkar við breyttum neys- luvenjum og kröfum almennings, þó að ekki hafi verið sýnt fram á, að koffín í gosdrykkjum haldi vöku fyrir fólki,“ sagði Pétur Björnsson, framkvæmdastjóri Vífilffells, er hann kynnti nýjustu markaðsvöru fyrirtækisins fyrir fréttamönnum ásamt samstarfsfólki sínu sl. miðvikudag. Vífilfell er þessa dagana að setja koffínlausa kókið á markaðinn og gæti hlutdeild þess orðið um 10—20% af því magni, sem þessi vinsæli gos- drykkur er seldur í, að sögn forráðamanna fyrirtækisins. Seinna á árinu verður einnig hafin sala á sykurlausu Coca Cola og sykur- og koffínlausu, og verður þá hægt að fá fjórar útgáfur af drykknum. Koffínlaust kók verður selt í samskonar flöskum og Tab og Sprite. Vörumerkið verður fyrst um sinn á ensku þó að það standi til bóta, en að útliti svipar því til gamla Coca Cola-merkisins, nema hvað á því eru gylltar rendur. Morgunbladid/RAX LýAur Friðjónsson, fjármála- og skrifstofustjóri Vífilfells, Alma SigurA- ardóttir, einkaritari Péturs Björnssonar, og Jóhannes Magnússon, mark- aAsstjóri, meA sýnishorn af koffínlausa kókinu. Seinna á árinu kemur sykurlaust og bæAi koffín- og sykurlaust kók á markaAinn. Salóme Báru enn neitað um leyfi til að flytjast til Bandaríkjanna San Diego, 9. febrúar. AP. SALÓME Báru Arnbjörnsdóttur hef- ur veriA neitaA um leyfi til aA flytja til Bandaríkjanna, en hún var fram- seld þaAan á síAasta ári til yfir- heyrslu í fíkniefnamáli á íslandi. Salóme Bára var aldrei ákærð og skömmu eftir að hún kom til íslands var málið fellt niður, Bandaríkjamenn hafa þó ætíð neitað henni um landvistarleyfi að nýju. Hún er gift Bandaríkja- manni, Jeffrey Mendler. Mál Salóme Báru hefur verið tekið upp í bænum Leucadia, þar sem hún var búsett, og var fyrir- hugað að halda þar stóran fund á sunnudag. Bænarskjölum hefur verið dreift og mikil herferð er nú í gangi, sem m.a. felst í því að bæjarbúar skrifa bréf til yfir- valda. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö ID ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum i að framleiða og afhenda greinibrunna fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik gegn kr. 3.000 skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 19. febrúar 1985 kl. 14.00 e. hádegi. ___________ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi öskast Verslunarhúsnæði 30-40 fm verslunarhúsnæði óskast sem næst miöbænum. Sími 21784. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 78. og 80. tölublaö! Lögblrtlngarblaösins 1984 á Smiöjustíg 3, Suöureyri. þinglesinni eign Suöureyrarhrepps, fer fram eftir kröfu Páls A. Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri 15. febrúar 1985 kl. 14.30. Sýslumaöurtnn i ísaljaröarsýslu til sölu Sjávarlóð í Skerjafiröi (Skildinganes 22) til sölu ef um semst. Uppl. hjá eiganda í símum 17694 — 620145. Til sölu pulsuvagn Verö kr. 700 þús. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. febrúar nk. merkt: „Pulsuvagn - 10 43 73 00“. þjónusta Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 117. og 120. tölublaöi Lögbirtingarblaösins 1983 á Hjallavegi 7, Suöureyri, þinglesinni eign Erlings Auöunssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtudeildar Rikisútvarpsins á eigninni sjálfri 15. febrúar 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i isafjaröarsýslu. Akureyringar Almennur fundur um þróun vinstrihreyfinga i heiminum veröur haldinn laugardaginn 16. febrúar kl. 14.00 i Kaupangi. Gestur fundarins: dr. Arnór Hannibalsson. Allir velkomnir. Vöröur FUS, Akureyri. Keflavík Bón — Bón Þvottur — Þvottur Fallegur bíll á aðeins það besta skiliö og þaö fær hann hjá okkur. Viö þvoum og bónum aö innan sem utan. Notum aöeins bestu fáanleg efni, vanir menn sjá um að öll vinna og frágangur séu til fyrirmyndar. Sækjum og skilum bílum ef óskað er. Við erum á Smiðjuvegi 56, kjallara. Athugið breytt simanúmer — timapantanir eru nú í síma 82925 eftir kl. 12.00. Geymiö auglýsinguna. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Keflavik heldur fund i Sjáltstæöis- húsinu aö Hafnargötu 46, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Til umræöu er fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar. Bæjarstjóri og fulltruar flokksins i bæjarstjórn mæta á fundinn. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 14. febrúarkl. 20.30 IHamraborg 1,3.hæö. Dagskrá: 1. Svana flytur erindi. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Gestur kvöldsins: Elisa Jónsdóttir. 4. Kaffiveitingar. Eddukonur mætiö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Hafnarfjörður Aöalfundur Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i Hafnarfiröi veröur hald- inn í Sjálfstæöishúslnu Strandgötu 29, Hafnarflröi, flmmtudaglnn 14. febrúar nk. Venjuleg aöalfundarstörf, lagabreytingar. Stjórn Fulltrúaráösins. Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Stokkseyrarhrepps veröur haldinn sunnudaginn 17. janúar kl. 16.00 i Gimli Stokkseyri. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. ðnnur mál. Stjórnin. Almennur stjórn- málafundur Félög sjálfstæöismanna i Reykjavik boöa til almenns stjórnmálafundar fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 I Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Frummælendur veröa: Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins, Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæölsflokksins og Birgir Isleifur Gunnarsson formaöur framkvæmdastjórnar Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö fjölmenna. Landsmálafélagiö Vöröur, Hvöt, Heimdallur, Málfundafélagiö Úöinn. Svona smáglens Skólanefnd Heimdallar heldur skemmtikvöld í kjallara Valhallar að Háaleitisbraut 1, föstu- daginn 15. febrúar nk. Húsið opnar klukkan 21.00. Dagskrá: Davíö Oddsson borgarstjóri rabbar um fólk, hús og götu- ræsi á suðvesturhorninu. Léttar veitingar frambornar. Diskótek - samkvæmisdansar. dansar. Allt ungt sjálfstæðisfólk á Stór-Reykjavíkursvæöinu hvatt til að mæta (tímanlega). Heimdallur, Samtök ungra sjálfstæö- ismanna i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.