Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 „ ko, v/iL elcki fá. \>ab b&lni ■fyrir fir)9iman sjóm/arpið." ósí er... ... að tera j/oí/ svo þú getir eytt helginni með honum. Forstjórinn er á fundi. — Er það aðkallandi? Með morgunkaffinu hagslegum ástæðum, að hafa fjölda statista. I>ú verður mann- fjöldi í fyrsta þætti og hópferð í sumarferð í þriðja þætti! Þessir hringdu . . . Bæn eftir Hall- grím Pétursson í Velvakanda sl. sunnudag spyr Ragnhildur Eiríksdóttir að því hvort einhver þekki bæn eina. Margir hafa komið að máli við Velvakanda í framhaldi af þess- ari fyrirspurn og eru sammála um að bænin sé morgunbæn eft- ir Hallgrím Pétursson og sé að finna í bókinni „Kvæði og leikir handa börnum" eftir Halldóru Bjarnadóttur sem kom fyrst út árið 1919. Hallgrímur Pétursson „Unglingur" í Fornbfla- klubbnum Einar Atlason hringdi: Ég sá í Mogganum fyrir stuttu mynd af bíl einum í Fornbíla- klúbbnum sem var Ford, árgerð 1967. Langar mig nú til að spyrja Fornbílaklúbbinn hvernig svo „ungur" bíll komist í fornbíla- klúbbinn? Takk fyrir Ástu málara Guðmundur A. Finnbogason hringdi: Ég vil þakka Þórönnu Gröndal fyrir stórgóðan og skemmtilegan lestur sögunnar Asta málri. Sag- an er stórmerk og sérstaklega ánægjuleg fyrir mig þar sem Ásta var leikfélagi föður míns og þekki ég hennar fólk vel. Hækkunum mótmælt? Forvitinn hringdi: „Mig langar að spyrja hvort tekið hafi verið tillit til niður- fellingar bensíngjaldsins áður en hækkun byggingarvísitölu var reiknuð ofan á bensínverðið? Einnig vil ég spyrja FÍB hvort það hafi mótmælt fyrirhuguðum bensínhækkunum. Úr leiknum milli Víkings og júgóslavneska liðsins Crvenka, en bréfritari er ósáttur við að leiknum hafi ekki verið lýst í útvarpi. Stórleiknum ekki lýst Garri skrifar: Ágæti Velvakandi. Maður getur nú ekki lengur orða bundist. Þann 27. janúar sl. var stórleikur í Höllinni milli Víkings og Crvenka sem virkilega skipti máli og átti maður því von á því að Ríkisútvarpið gerði leik þessum skil. En hvað gerist, leiknum er ekki einu sinni lýst í útvarpinu og sjónvarpið sýnir ekki nema aumar 4 mínútur úr leiknum. Sama er upp á teningnum hvað rás 2 varðar. Hvernir er með okkur Norðlendinga, við erum ekki enn komin með rás 2. Það er alltaf verið að lofa því að rásin sé á leiðinni norður en ekki bólar á henni enn. Nú borgum við Norð- lendingar sama afnotagjald og aðrir landsménn þannig að okkur finnst tími til kominn að rás 2 ómi um Norðurlandið. Vonandi tekur útvarpið sig á í þessum efnum þegar útvarps- rekstur verður gefinn frjáls og samkeppnin eykst. Og er þá von- andi að Ríkisútvarpið verði eitt- hvað annað og meira en bara „Út- varp Reykjavík" eins og þulirnir segja. Þetta er alveg furðulegt, maður skilur bara ekki svona háttalag. Hvernig er með fólkið úti á landi sem ekki kemst á leikinn? Það fær ekki einu sinni lýsingu af honum. Sama dag var Hermann Gunn- arsson hins vegar með lýsingu á leik FH og Herzi í Hollandi. Leik- ur þessi var í raun ekkert þýð- ingarmikill fyrir FH vegna þess hve stórt þeir unnu hér heima og var hann aöeins formsatriði. Já, þetta er alveg furðuleg ákvörðun hjá útvarpinu, að vera með lýsingu á leik sem litlu máli skipti á meðan stórleikurinn sem fram fór í Höllinni sama dag er látinn afskiptalaus. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem útvarpið verður uppvíst að svonalöguðu, það hefur alltaf verið þannig að lýðurinn úti á landi hefur mátt eiga sig. Súrmjólkin of þunn S. skrifar: Heldurðu að þú varpir ekki þeirri spurningu til þeirra hjá Mjólkursamsölunni hvernig standi á þessu herjans lapi sem þeir selja sem súrmjólk um þess- ar mundir. Maður fer að geta sogið þetta í gegnum strá, svo þunnt og vesælt er það. Enn- fremur fýsir mig að vita hvort geymsluþol léttmjólkurinnar að minnstakosti sé ekki rétt einn ganginn að verða með minnsta móti. Við munum hvernig fór fyrir tveimur, þremur árum þeg- ar mjólkin var orðin gallsúr nán- ast áður en viðskiptavinurinn kom henni í ísskápinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.