Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 Pípuorgel í Hrunakirkju Sydra-LanKholti, 9. febrúar. VIÐ mes.su á jóladag var tekið í notkun nýtt pípuorgel í Hrunakirkju sem keypt var frá Danmörku. Þetta er nokkurt átak fyrir fremur fámennan söfnuð, að festa kaup á þessu ágæta hljóðfæri. öll heimili í sókninni sýndu þessu máli velvilja og rausn með þvi að gefa peninga í orgelsjóð- inn. Einnig hafa borist gjafir frá öðrum velunnurum kirkjunnar, áheit og minningargjafir. Orgelleikari Hrunakirkju er Sig- urður Ágústsson í Birtingarholti en formaður sóknarnefndar er Sigurður Tómasson á Hvera- bakka. Þann 6. febrúar komu svo góðir gestir í heimsókn og héldu tónleika í kirkjunni en það voru þau Haukur Guðlaugsson söng- málastjóri Þjóðkirkjunnar og Guðrún Tómasdóttir söngkona. Voru tónleikarnir vel sóttir. Hrunakirkja er 120 ára á þessu ári. í sumar leið voru 40 ár liðin síðan séra Sveinbjörn Svein- björnsson sem nú er prófastur Árnesprófastsdæmis vígðist að Hruna. Af því tilefni færðu íbú- ar þeirra sókna er hann þjónar, þ.e. Hruna-, Hrepphóla- og Tungufellssókn þeim hjónum sr. Sveinbirni og Ölmu Ásbjarnar- dóttur málverk að gjöf af Hruna, málað af Torfa Harðarsyni frá Reykjadal. Sig. Sigm. Ilrunakirkja. Myndin var tekin um jólin en nú er þarna alauð jörð. Mortfunbiaðið/Sitt.Sinm. Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands Aöalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiöa, fimmtu- daginn 21. febrúar n.k. og hefst kl. 12:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum fundarstörfum mun Þráinn Þor- valdsson framkvæmdastjóri Útflutningsmiö- stöövar iönaöarins flytja erindiö: „Islensk markaösmál á tímamótum.“ Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum SFÍ. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Stjórnunarfélagsins í síma 82930. ^STJÓRNUNARFÉIAG ISLANDS SIÐUMULA 23 SÍMI 82930 Alltaf á föstudögum GILDI BÆTIEFNANEYSLU í PILLU EÐA FLJÓTANDI FORMI — Rætt viö Layfeyju Steingrímsdóttur, næringarfræöing. 5 ÁR í SOVÉSKUM ÍPRÓTT AHÁSKÓLA — Jónas Tryggvason fimleikaþjálfari tekinn tali. HVERS VEGNA EKKI ÞRÚGUR? — Sagt frá vetrar- íþróttunum, hvað þær gera fyrir líkam- ann og fleiru. HEIMALEIKFIMI — --------HEILSUBÓT_____________ > Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina SÝNISHORN Aligrísarifjasteik (flæskesteg) að dönskum hætti Kr. 310 Boröapantanir í síma 18833 ARPiARHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höUað kveldi Velkomin Ath. Opnumkl. 11.30 Bladburöarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Sóleyjargata Granaskjól ______________Miöbær I Tískusýning í kvöld kl. 21.30 mk \T> KAYS Modelsamtökin sýna fatnað úr vörulistanum HÓTEL ESJU Diskó ★★★ The Fashion Force ★★★ með tískusýningu og Móses verður í búrinu. Opiö frá kl. 22—01. Kráin — Djelly-systur koma og lyfta gestum á hærra plan. Einnig veröur Þórarinn Gíslason á staðnum og spilar Ijúfa tóna. Opiö frá kl. 18—01. Matur framreiddur meðan opið er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.