Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 iCJöRnu- ípá HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRIL Hafðu stjórn á skapi þínu í dag. Þetta er ekki góður timi til að eignast ovini. Veldu þér sam- starfsmenn af mikilli varkárni. Meðbondlaðu fjolskyldumeð- limi einnig af ýtrustu varkárni. NAUTIÐ rgwm aprIl—20. maI Heimili og Qolskyldumálin gctu verkað truflandi á þig f dag. Fjölskyldumeðlimir eru ekki sammála ájetlunum þínum. Farðu varlega í fjármálunum, luetta er á mesU leiti. ss TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Það besta við þennan dag er að nú er viknnni lokið. Taktu hlut- unum af ró og taktu tillit til skoðana annarra. Farðu til dsmis f gönguferð eða sund. svo af í kvöld. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚU Því ner sem þú ert heimili þínu þvf skemmtilegri verður dagur- inn. Þú unir þér best í þínum eigin félagsskap í dag. Ástalífið verður mikhi betra ef þú kynn- ist einni manneskju náið. UÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÚST Htigur þinn veróur allt annars Ntaóar en í vinnunni í dag. Þaoiiig geU leidindi gerst. l*etta er nérlega vidkvæmur dagur fjrir hvers kjns truflunum af umhverfinu. I MÆRIN i, 23. ÁGÚST-22. SF.PT. Vertu þolinmóður f dag. I*ú verður að beita þig meiri hörku og nueta vandamálum dagsins. Það er ekki þar með sagt að þú verðir f skapi til þess en suma hluti verður maður að gera. Wk\ VOGIN W/rtT4 23. SEPT.-22. OKT. Heimilisstörfin verða viðfangs- efni þitl f dag. I*ú þarft að beita vissa persónu meiri aga. I*ér semur frekar illa við vissa aðila í dag. Gcttu orða þinna vel. DREKINN 23. OKT—21. NÓV. Oáreiðanlegir samstarfsmenn gera vinnuna erfiðari. I*ú verður að klára visst verkefni í dag og átt f erfiðleikum með það. Reyndu að gera þitt besta og ef til vill gengur allt upp. BOGMAÐURINN 22. NÖV.-21. DES. Ekki aÓM peningunum í dig. Kinhverjir fjárhag»ordugleikar eru framundan svo ekki er ráð nema f tíma sé tekid. Kjddu tíraanum beima meó fjölskjld- unni og reðið málin. m STEINGEITIN 22.DFS.-19.JAN. Fjölskyldumeðlimir eru mjög viðkvjemir í dag. Þannig að rifr- ildi gcti vel þróast Varaðu þig á að særa ekki tilfinningar ann- arra. Margt fer í taugarnar á þérídag. gg VATNSBERINN 20. JAN.-18. FE& Þú áU í einhverjum erftðleikum með samskipti við annað fólk í óag. Vertu á varðbergi þegar fjármál eru annars vegar. (ictlu þens vandlega hvað þú segir f dag. í FISKARNIR 19. FEB.—20. MARZ Reyndu að hughreysta ættingja þfna f dag. Þeir hafa einhverjar áhyggjur út af fjármálunum að óþörfu. (ítettu peninga þinna vel. Það eru einhverjir sem ctla sér að komast yfir hluta af þeim. ;r:iiiifi?iif::i?.:fiaMÍij:i:ufiÍHÍ;;fi iHiiHiiHH; :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::: muuuumn:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::;::::; X-9 þúífir ZyáAfu <jk, fOKRICAN-' PÓ ÞKAPsr STARK / L JíúT Tf£Tt MBTAIA ÍV/PHAHH: '£P fit/ TT££Ar/R £*//<■ l/£*£>//# þ<J 7 &£T þ/ip ££K/, SÁBli H///DRAR t>AD,S// þc/ /r£ror? FÆ/V&/& A0 J . /SA//A/ / . I N£l, ÚARNer £A/ PÚ/frtAR KA/V/vS/T/ AD f ú£OA þA£>; ' Kofdv S/>m 4 /T£D /vóli Mr/V DGAfAr- - Aó . FÆF0C/ AD / STAHK C.KFS 'Distr OULLS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar sjö spaða með trompi út. Tvær vinningsleiðir eru til í spilinu og lesandinn er spurður hvort hann sjái þær báðar, og ennfremur hvora hann telji betri. Norður ♦ ÁDG VÁD2 ♦ G962 ♦ ÁK Vestur Austur ::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::: ................................................. TTTTTTTT LJÓSKA ♦ 532 V 86 ♦ D754 ♦ D1043 llllll ÍG1073 ♦ 1083 ♦ G875 Suður ♦ K10974 VK954 ♦ ÁK ♦ 96 Alslemman er mjög traust. Það sjáum við strax. Það eru tólf beinharðir slagir og sá þrettándi gæti komið á hjarta ef það fellur 3—3, eða á tígul ef drottningin er ekki lengri en þriðja úti. En þetta er aðeins frumat- hugun á spilinu. Eins og sjá má fellur hvorki hjartað né tíguldrottningin. Eigi að síður er varla hægt að tapa spilinu. Sagnhafi prófar rauðu litina og þegar hvorugt gengur tekur hann síðasta trompið og vinn- ur spilið á sjálfvirkri tvöfaldri kastþröng: Vestur Norður ♦ - ♦ - ♦ G ♦ ÁK2 Austur ♦ - ♦ - ♦ - ♦ G ♦ D ♦ - ♦ D104 ♦ G87 Vestur Suður ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ 10 verður að henda laufi í spaðafjarkann. Tígul- gosinn fer þá úr borðinu og austur er þvingaður í hjarta og laufi. Þessi spilamennska heppn- ast ef vestur valdar tígulinn og austur hjartað, annars ekki. Svo þessi leið er ekkert sérstaklega góð. Enda er önn- ur betri til, sem við munum skoða á morgun. ! :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::: •SMÁFÓLK lucv, vou're tme worst PLAVER WEMAVElYOU'RE HOPELESSÍYOU'RE NO MELP TO U5 AT ALL ill Gunna, þú ert versti leik- maður okkar! Þú ert von- laus! Við höfum ekkert gagn af þér!!! I LOOKEP 600P IN THE TEAM PICTURE Ég tók mig vel út á mynd- inni af liðinu. Umsjón: Margeir Pétursson { úrslitum Evrópukeppni skákfélaga í desember kom þessi staða upp í viðureign sovézku stórmeistaranna Psakhis, og Beljavskys, sem hafði svart og átti leik. 36. — Rb3! og hvítur lagði niður vopn. 36. — Bxe2? 37. Hxc5 var mun lakara. Það voru tvö sovézk skákfélög sem kepptu til úrslita i keppninni. Trud (Beljavsky, Romanishin, Dorfman, Sokolov o.fl.), sigr- aði Burevestnik (Psakhis, Bal- ashov...) með 8 vinningum gegn fjórum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.