Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRpAR 1985 KarateKid Ein vinsælasla myndin vestan hafs á siöasta ári. Hún er hörkuspennandi, tyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotiö m jög góða dóma, hvar sem hún hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náö miklum vinsældum. Má þar nefna lagiö .Moment of Truth", sungiö af .Survivor", og .Youre the Best", flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. AvHdson, sem m.a. leikstýröi .Rocky" Hækkaö verö. nni OOLBYSTEREO [ Sýnd f A-sal kl. 5,7.30 og 10. Sýnd f B-sal kl. 11. B-salur: Ghostbusters Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuö börnum innan 10 ára. Hækkaö verö. The Dresser Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa frábæru mynd aöeins I dag kl. 7. ÆÆMRBp 'Simi 50184 25. sýning sunnudag kl. 14.00. Miöapantanir allan sólarhringinn I sima 46600. Miöasalan er opin frá kl. 12.00 sýningardaga. REYÍVLmEÚm TÓMABÍÓ Simi31182 Frumsýnir: RAUÐDÖGUN Heimsfræg, ofsaspennandi og snilidarvel gerö og leikin ný. amerisk stórmynd I litum. Innrásarherirnir höföu gert ráö fyrir öllu - nema átta unglingum sem kölluöust .The Wolverines". Myndin hefur veriö sýnd alls staöar viö metaösókn - og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á siöasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Aöalhlutverk:- Patnck Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson, Leikstjóri: John Milius. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20. Tekin og sýnd I mi DOLBYSYSTEmI - Hækkaö verö - Bönnuö innan 16 ára. Siðustu sýningar. Síöasti valsinn Scorsese hefur gert “Siöasta valsinn" aö meiru en einfaldlega allra bestu “rokk"-mynd sem gerö hefur veriö. J.K. Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J.G. Newsday. Dinamit Hljóö fyrir hljóö er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin viö Woodstock. H.H. N.Y. Daily News. Aöalhlutverk: The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchell, Ringo Starr, Neil Young og fleiri. Myndin er tekin upp I nrlfoQLBY SYSTEM | Endursýnd kl. 5. Sfðustu sýningar. Sími50249 Eldvakinn (Fire-Starter) Spennandi mynd eftir metsölubók Stephen King. David Ksith, Drsw Barrymors. Sýndkl.9. LEiKFELAG REYKJAVtKlJR SÍM116620 Gísl i kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Agnes - barn Guös Föstudag kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. Mióssala i lónó kl. 14-20.30. NYSRARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM ' BL)N/\f)/\RBANKINN TRAUSTUR BANKI fjBL1 S/MI22140 Harry og sonur ffwýlB Iwd msn noNng ncontmon .tMPýt»tth«rano»orv fWJl NEWAAAN ROBKi' BENSOI Þeir eru tveir sem ekkert eiga sameiginiegt. ...Þeir eru feögar. Urvalsmynd framleidd og leikstýrt af Paul Newman. Þetta er mynd ssm þú ættir aö sjál Aöalhlutverk: Paul Nswman og Joanne Woodward. Sýndkl. 5. Tónleikar kl. 20.30. ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ Rashomon eftir Fay og Michael Kanin byggt á sögum Akutagawa. Þýöing: Árni Ibsen. Leikmynd og búningar: Sveín Lund Roland. Ljós: Árni Jón Baldvinsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Leikendur: Arnór Benónýsson, Bessi Bjarnason, Birgitta Heide, Guðjón Pedersen, Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón S. Gunnarsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20.00. 2. sýning sunnudag kl. 20.00. Gæjar og píur Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Þrlöjudag kl. 20.00. Kardemommubærinn Laugardag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Litla sviðið: Gertrude Stein, Gertrude Stein, Gertrude Stein. Sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.1S-20.00. Simi 11200. í Frumsýning á hinni heimstrægu músfkmynd: íslenskur texti. Dolby-Stereo. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Salur 2 SANDUR Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur 3 HRAFNINN FLÝGUR Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Áskrifiarsiirwm er 83033 Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltruar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals I Valhöll, Háaleit- isbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á mótl hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 16. febrúar verða til viö- tals Jóna Gróa Sig- uröardóttir I stjórn framkvæmdanefndar ^ vegna bygginga stofnana í þágu aldr- aóra og i fræðsluráöi og Einar Hákonarson, formaöur I stjórn Kjarvalsstaóa og f B fræösluráöi. Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur af framleiöendum .Police Academy" A man's tradition every woman shouid know about. Aö ganga i þaö heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir balliö er allt annaö, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party (.Steggja— partí") er mynd sem slær hressilega i gegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og ieikstjórinn Neal Israel sjá um fjörió. ítlonskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Lokaferðin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist i Laos "72. Fyrst tóku jjeir blóð hans, siöan myrtu þeir fjölskyldu hans, þá varö Vince Deacon aö sannkallaöri drápsmaskinu meö MG-82 aö vopni. Mynd þessari hefur verið likt viö First Blood. Aöalhlutverk: Richard Young og John Dredsan. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIO Beisk tár Petru Von Kant eftir Fassbinder 40. sýn. laugardag kl. 16.00. 41. sýn. sunnudag kl. 16.00. 42. sýn mánudag kl. 20.30. Sýnt á Kjarvalsstöðum. Miöapantanir í sima 26131. TÍMI PENINGAR VÐ SPÖRUM ÞÉR HVORUTVEGGJA t —————————— TOYOTA LYFTARAR 3? NYBYUVECI8 >00 K0P4V0CI SIMI Út 44144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.