Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1985 53 Cornelius ('arter danskennari. CORNELÍUS CARTER „Er að hugsa um a6 setjast hér aö“ „íslendingar gætu orðið dansarar á heimsmælikvarða“ hefur sig í Dansstúdíó Sóleyjar fengið til liðs við kennslu bandarískan mann að nafni Cornelius Carter frá New York. Hann spjallaði við okkur stundarkorn einn góðviðrisdag- inn. — Ég lauk BA-prófi í dansi frá Webster University. Það var stíft og erfitt fjögurra ára náms- efni en undanfarin tvö ár hef ég verið hjá American Dance The- atre. — Er erfitt fyrir atvinnudans- ara að fá vinnu við fagið? — Nei og þó. Eftir að skorið var niður fé til lista minnkaði möguleikinn, en það eru þó alltaf einkafyrirtæki sem ráða dans- ara. Ég var búinn að ráða mig á samning til Japans þegar ég kynntist Sóleyju og ákvað að rifta honum og skella mér til Is- lands. — Hvernig líkar þér hérna? — Landið er frábært, loftið svo hreint að ótrúlegt er og ynd- islegt að geta gengið á götum úti óhræddur um að verða fyrir barðinu á einhverjum glæpa- mönnum. Friðurinn og það sem því fylgir er það dásamlegasta sem þið hafið upp á að bjóða. Mér líkar það vel hérna, að ég hef verið að segja við vini og kunningja að eftir að ég hef æft mig úti í sumar, komi ég líklega aftur og setjist alfarið að hérna. Draumur minn er að setja upp með Sóleyju fyrirtæki fyrir at- vinnudansara sem við myndum kalla „Dance Theatre of Sóley". Við gætum auðveldlega fengið út úr því dansara á heimsmæli- kvarða. Islendingar eru mjög hæfir og góðir dansarar. Það er að vísu erfitt að likja þeim við suma dansara heima sem æfa 8 til 10 klukkustundir á dag, en ef íslendingar sumir hverjir fengju sömu þjálfun er það engin spurning að þar væru á ferðinni dansarar á heimsmælikvarða. — Erum við ekkert á etir í dansi? — Nei, síður en svo. Þið fylgist mjög vel með því sem er að ger- ast í dansmálum. Það er líka nauðsynlegt að fylgjast vel með, því eilífar breytingar eiga sér stað og hættan á að staðna er mikil ef maður er ekki alltaf vel vakandi. — Hvernig dans kennir þú? — Jazz með áherslu á ballett- tækni, en nota þó við það nýjar aðferðir. Þekktist yarla í pelsinum Þetta par gat að líta á götum Parísar í kuldanum þar á dögunum. Voru menn ekki fljótir að sjá hver konan væri, enda vanari að sjá hana klædda sundbol eða samkvæmis- klæðnaði. í pels þekkti hana varla nokkur maður, nema ljósmyndar- inn sem myndina tók. Þekkiði hana? Þetta er Victoria Principal með sín- um tilvonandi ekta- manni, Harry Glassman skurð- lækni, sem er ekki ósvipaður klerki í klæðaburði ... .vöru SYNIN6AR FUTURE FASHIONS SCANDINAVIA Tískufatasýning 28.feb.-3.mars B&BeNaCenter hópferð 26. feb. Herra-, dömu- og barnafatnaður ásamt fylgihlutum og útstillingum fyrir verslanir. th Ho»e»A Restaurant TB14485 14.-18. apríl || æ BeHaCenter HÓPFERÐ 13. APRÍL Áttunda alþjóðlega hótel- og matvælasýningin í Bella Center. ★ Matvæli og drykkjarvörur. ★ Útbúnaður til matvælaiðnaðar ★ Vörur og útbúnaður fyrir hótel og veitingahús - birgðaöflun o.fl. ★ Útbúnaður fyrir verslanir. HSttiiMliiinviaii FuniiiiiirFiiir Norræn hi jsgagnasýning 8.-1 2. maí BellaCenter HÓPFERÐ 7. MAÍ ★ Yfir 500 sýnendur sýna það nýjasta í húsgagna- framleiðslu og hönnun frá Norðurlöndunum. ★ Allar tegundir húsgagna í öllum verðflokkum, m.a. svonefnd kit-húsgögn, þ.e. samsett húsgögn í lágum verðflokki. ★ Áhersla er lögð á vel hönnuð, þægileg og hentug húsgögn. ★ Nýjasta tækni og hagræðing í framleiðslu ásamt tilfinningu fyrir efnum í vinnslu. ★ Viður, sérstaklega Ijós, norrænn viður er áberandi, en einnig má sjá skemmtilega hönnun úr málmum og í bólstruðum húsgögnum. interzum 10.-14. maí ^Köln/Vlesse HÓPFERÐ 10. MAÍ. ★ Ein stærsta sýningin fyrir húsgagnaframleiðendur í Evróþu. ★ Efni til húsgagnaframleiðslu, s.s. viðarplötur, plastik, glerplötur, pappaborð o.s.frv. ★ Hálfunnar vörur, s.s. stóla- og sófaarmar, eldhús- bekkir og vinnuborð, setur og hvers kyns hús- gagnapartar og fittings. ★ Vörur, tæki og efni til vinnslu og samsetningar á húsgögnum og til bólstrunar. ★ Fittings, lásar, höldur og skreytingar. ★ Innanhúshönnun, hurðir, speglar, rúllugardínur, steingólf, hurðakarmar o.fl. ★ Mælitæki, pumpur, stálull, áhöld fyrir teiknara, tæki til gólflagna og fyrir vinnustofur, verkfæri til vinnslu á viði og málmum. ★ Einangrunarefni, málningarburstar og öryggisút- búnaður og margt fleira. ^JFERÐA.. M MIDSTODIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 BJARM DAGUR/AUGl TtlKNKTOFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.