Morgunblaðið - 14.02.1985, Side 17

Morgunblaðið - 14.02.1985, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 17 ____ Nióttu lífsins í lifandi suiiaiieyfi Stœrsti og ítarlegasti sumarferðabæklingur sem gefinn ■■1 liefur veriú út (ífeCerftöSBB - SL-ferðaveltan með ullt að 175% lánshlutfall! LÆGRA VERÐ - LÉTTARIGREWSLUBYRÐI FLEIRIÁFANGAS TAÐIR Við bjóðum að veqju ýmsar ieiðir sem lækka verð og létta greiðsiubyrði. SL-ferðaveltan er glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Til hennar er efnt i samvinnu viö Alþýðubankann og Samvinnubankann og með reglubundnum spamaði i 3-9 mánuði geturðu tryggt þér lán sem nemur allt að 175% hærri upphæð en það sem sparnaðin- j um nemur. Þetta er ótrúlega þægileg leið til þess að dreifa greiðslubyrðinni á langan tíma og fara i gott sumarleyfi á léttari máta en ella SL-Kjörln tryggja fast verð sem stendur óhaggað þrátt fyrir gengisiækkun eða hækkun á eldsneytis- verði ef ferðin er greidd að hluta eða öllu leyti fyrir 1. juní nk. „Sama verð fyrtr alla landsmenn”. Við bjóðum öllum farþegum utan af landsbyggðinni ókeypis innanlandsflug til og frá Reykjavík ef þeir eru á leið til Rimini, Dubrovnik, Crikklands, Rhodos, sæluhúsa I Hollandi eða sumarhúsa í Danmörku. Nauðsynlegt er að sjaðfesta ferðapöntun fyrir 2. apríl nk. Aðlldarfélagsverð. Við erum sannfærð um að almennt verð okkar í sumarferðunum er það lægsta sem boðið er upp á. Engu að siður getum við boðið öllum hinum fjölmörgu aðildarfélögum okkar ennþá betur og í verðlistanum tilgreinum við sér- stakt aðildarfélagsverð sem áreiðanlega á sér engar hliðstæðurl GILLELEJE Enn einu sinni hefur Samvinnuferðir-Landsýn riðið á vaðið og opnað íslenskum ferðalöngum nýjar leiðir í sumarleyfi sínu. Að þessu sinni er ævlntýra- eyjan Rhodos i aðalhlutverki nýrra áfangastaða en á meðal annarra nýjunga má nefna hina gullfallegu austurrísku borg Salzburg, nýtt sæluhúsaþorp í Hollandi, Meerdal, nýjan og eldfjörugan sumar- húsastað í Danmörku, Gilleleje, sameiginlegarferðir til sumarhúsa í Danmörku og sæluhúsa í Holl- andl, nýjar rútuferðir o.fl. Það kennir því margra grasa í sumarbæklingnum að þessu sinni og í honum finnurðu ítarlegar upplýsingar um eftirtald- ar ferðir. • Rhodos • Crlkkland • Riminl - Rlccione • Sæluhus i Hollandi • Sumarhús í Danmörku • Holland og Danmörk í elnni ferð • Flug og bíll (Kaupmann- ahöfn, Amsterdam, Salzburg) Salzburg Dubrovnik Rútuferöir Sovétrikln Kanada Noröuriönd Oriof aldraðra Einstaklingsferðir til allra átta ítarlegasti sumarferðabæklingur allra tíma á skrifstofunni eða hjá umboðsmönnum um allt land. RIMIM __ ^ RICCIONE RHODOS TÍOI L WDI - ný sumarhús í Danmörku tveir sólríkir skemmtistaðir í sérflokki nýjasti „smellur“ unga fólksins i Evrópu gera fjölskyldudrauminn að veruleika Sumarhúsin i Danmörku hafa ávallt notið mikilla vinsælda og nú bjóðum við upp á nýjan og einstaklega fjöl- breyttan áfangastað - sumarhús við Gllleleje, þar sem fjölskyldan öll finnur sér endalaust aðstöðu fyrir sameigin- lega dægradvöl og leiki. Að auki verða hin sívinsælu sumarhús í Karlslunde að sjálfsögðu á dagskránni. Sólarstrendurnar Rimini og Riccione hafa fyrir löngu haslað sér völl meðal íslenskra ferðalanga. Enn höfum við aukið við fjölbreytni í íbúðar- og hót- elgistingu, bætt við dagskrá barna- klúbbsins og bryddað upp á ýmsum nýjungum til þess að gera fríið að ósviknu „lifandl sumarleyfl”. UI'WIM simvwM! s: Verð frá kr. 24.500 - þriggja vikna ferð Það hafa margir spurt um Rhodos að undanförnu og þá eðlilega ekki síst um verðið - enda hefur þessi stórkost- lega ævintýraeyja aldrei boðist íslensk- um sóldýrkendum á sérstöku útsölu- verði! ( þeim efnum höfum við nú snúlð biaðinu hressilega við. Við fljúgum til Rhodos í sjálfstæðu beinu lelguflugf á þrlggja vlkna frestl, lækkum þannig verðið verulega og með fyrirfram greiddri gistingu höfum við einnig náð umtalsverðum árangri í gistikostnaði. Yfir 600 sæti þegar pöntuð Ferðirnar til sæluhúsa i Hollandi sið- astliðið sumar seldust að langmestu leyti upp strax i febrúar og mars á sl. ári. Við fljúgum vikulega til Hollands í allt sumar og jafnvel þótt við höfum aukið við mögulegan farþegafjölda takmarkast hann enn af glstlrým- Inu, sem seint virðist ætla að verða nægilegt til þess að anna eftirspurn. Við kynnum í ár nýjan sæluhúsa- kjarna, Meerdal. sem áreiðanlega á eftir að njóta vinsælda i sumar, og bjóðum að auki upp á sæluhúsin i Kempervennen sem slógu svo hressi- lega í gegn á síðastliðnu sumri. VERÐIÐ KEMUR ÞER VERULEGA A OVART! dumí sumaruPPá qg gera sumarievWLnv'rS, bjóðum við .gt A hvenum afangastao íSÞvihvaðhen^nveriu siðan undir okkur ar ^ ^gSS að geft ÍfgS?****nMast 09 5 etium t® v® Mnðurn á i .revttu möguleka s■ suniarleYfi • A"s er en9um lokki glevmt Rlmlnl - Rlcclone frá kr 19.700 11 daga ferð, íbúðargisting, aðildarfélagsverð. Sæluhús í Hollandl frá kr. 14.800 2ja vikna ferð, 8 saman í húsi, aðildarfélagsverð. Sumarhús í Danmörku frá kr 14.800 2ja vikna ferð, 5 saman í húsi, aðildarfélagsverð. Dubrovnik frá kr 21.400 2ia vikna ferð, hótelgisting m/hálfu fæði, aðildarfélagsverð. Grikkland frá kr. 21.800 Einnar viku ferð, hótelgisting m/morgunverði, aðildarfélagsverð. Með verðlista ferðanna fyrir sumarið 1985 undir- strikum við enn einu sinni það grundvallarmarkmið okkar að tryggja landsmönnum öllum sem ódýrastar orlofsferðir á erlenda grundu. Við látum verðlistann tala sínu máli í þeim efnum og hvetium þig til þess að gera nákvæman samanburð á tilboði ferðaskrif- stofanna og versla síðan þar sem best er boðið! Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.