Morgunblaðið - 14.02.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.02.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1985 61 Víkingur tapar Svafarsmálinu DÓMSTÓLL íþróttasambands íslands kom saman á skrifstofu sam- bandsins í gær, vegna Svafarsmálsins. Þar var ákveðiö a vísa málinu frá dómstóli ÍSÍ og er því málinu endalega lokiö, leikurinn dæmdur ólöglegur og Valsmenn fá stigin tvö úr leiknum. Sagt eftir leikinn „Er virkilega svekktur“ „Eg er virkilega svekktur út í sjálfan mig, sérstaklega vegna seinni hálfleiksins. Þaö mis- tókst allt sem ég reyndi — þaö var allt á móti manni,“ sagði Kristján Arason eftir leikinn. »Ég klikkaði á víti. Þaö er mjög, slæmt en maður veröur aö reyna aö bæta sig. Þeir spiluöu mjög framarlega i vörninni og trufluöu okkur mikiö. Dómar- arnir voru ekki góðir aö minu mati. Þeir báru mikla viröingu fyrir Ólympíumeisturunum. „Skuldum þeim högg“ „Við skuldum þeim oröiö nokkuö mörg högg,“ sagöi Páll Ólafsson eftir leikinn. »Viö veröum aö taka vel á móti þeim á morgun. Víö megum ekki láta þá hlaupa svona yfir okkur aft- ur,“ sagöi Páll. „Dómararnir slakir“ „Þetta var ekkl eins gott og í gær, viö fengum aöeins eitt mark af vinstri vængnum, Kristján er eini örvhenti leik- maöurinn okkar — enginn gat skipt viö hann og hann var því oröinn örþreyttur í lokinn," sagöi Bogdan þjálfari eftir leik- inn. „Dómararnir voru mjög slakir í kvöld aö mínu mati. Leikmenn mínir fengu nokkrum sinnum slæm högg í magann frá Júgó- slövum undir lokin — Júgó- slavar náöu oft eftir þaö hraöaupphlaupum, sem þeir skoruðu úr. Tveggja marka sig- ur þeirra heföi veriö eölileg úr- slit, þeir eru með betra liö en viö, en þessi sigur var of stór. Eðlileg úrslit heföu veriö 16—18 eöa 17—19. Síöustu mínúturnar böröumst viö ein- göngu gegn dómurunum — ekki gegn Júgóslövunum, og á því töpuðum viö þremur mörk- um. Viö verðum aö berjast af krafti i siðasta leiknum á morg- un, þá er sigurmöguleiki alltaf fyrir hendi." „Mínir menn hafa betra úthald“ Zoran Zivkovic þjálfari Júgó- slavanna sagöi eftir leikinn aö bæöi liðin heföu veriö tiltölu- lega taugaveikluö í þessum leik. „En á meöan islendingarn- ir höföu úthald og beittu sínum taktíska leik voru þeir góöir. Ég held aö mitt liö sé í betri æfingu en þaö íslenzka og viö eigum meiri möguleika á aö halda út í þremur erfiðum leikjum. Ég held að úthald íslendinganna sé ekki nægilegt, eins og kom fram í síöari hálfleiknum í kvöld." I dómskjali segir: Þaö er meginregla samkvæmt lögum ÍSÍ, sbr. m.a. 2. mgr. 26. gr., aö sérsamband er æösti aöili inn- an iþróttahreyfingarinnar um sérmálefni sín. í samræmi viö þaö hefur Handknattleikssamband is- lands sett sér lög og einnig reglur um handknattleiksmót. Upphaf 1. gr. laga HSÍ hljóöar svo: „Hand- knattleikssamband islands (HSÍ) er æösti aöili um öll handknattleiks- mál innan vébanda iþrótta- sambands ÍSf).“ Þá eru í lögunum ítarleg ákvæöi um verkefni og verkaskiptingu þings, stjórnar og Júgóslavneski landsliösmaöur- inn í handknattleik Mile Isakovic, hefur fengiö tilboö frá Vestur- Sunderland áfram Fré Bob HorawMy, Iréttamanni Morgun- MaOains i Englandi. EINN leikur fór fram í Mjólkurbik- arkeppninni i gærkvöldi, Sund- erland, sigraöi Chelsea meö tveimur mörkum gegn engu. Þaö var Colin West sem skoraöi bæöi mörkin fyrir Sunderland úr vítaspyrnum, á 23. mín. og 67. mín. Þaö óhapp skeöi í leiknum aö Joe Mclaughlin handleggsbrotnaöi er hann hrasaöi illa á mjög svo höröum vellinum og var fluttur í sjúkrabifreiö í sjúkrahús. Þaö voru 32.440 áhorfendur sem fylgdust meö þessum leik. dómstóls HSÍ. Mál þetta snýst ein- göngu um lög og reglur HSÍ og gjöröir stjórnar og dómstóls Sam- bandsins. Samkvæmt 2. mgr. 26. gr. laga ÍSÍ og 1. gr. laga HSI verö- ur aö telja, aö mál þetta eigi aö leiða til lykta innan vébanda Hand- knattleikssambands islands. Meö hliðsjón af þeim sérstöku reglum, sem HSÍ hefur sett sér, verður heldur ekki taliö aö mál þetta hafi almennt gildi fyrir íþróttahreyfing- una í heild. Samkvæmt þvi veröur krafa stefnda, Vals, um aö málinu veröi vísaö frá dómstóli ÍSÍ tekin til greina. þýska handknattleikslíóinu Gummersbach, um að leika meö því á næsta keppnistímabili. Mile Isakovic er einn sterkasti leikmaöur Júgóslava, hann er vinstri hornamaöur og eflaust sá besti í heiminum í dag. Tækni hans er meö ólíkindum, svo viröist sem hann geti gert allt meö knöttinn. Hann er góöur í hraöaupphlaupum og einnig er hann mjög sterkur varnarmaöur. Isakovic hefur leikiö flesta landsleiki Júgóslava af þeim er leika nú hér á landi, hefur leikiö 128 landsleiki. Hann er 26 ára gamall. Þaö er hiö fræga lið Gummers- bach, sem leikur í 1. deildinni í Vestur-Þýskalandi, sem hefur gert honum tilboö. Hljóðar þaö upp á 80.000 DM, fyrir eins árs samning, sem þykir nokkuó gott í vestur- þýskum handknattleik. Isakovic hefur enn ekki ákveöió hvort hann taki þessu tilboði, en er meö máliö í athugun. Sigurður stóð sig vel SIGURÐUR Jónsson skagamaö- urinn ungi, sem fór til Sheffield Wednesday, lék sinn fyrsta leik í gærkvöldí meó varaliði félags- ins og stóó sig vel, þeir unnu leikinn á móti varaliöi New- castle á St. James Park meó einu marki gegn engu. Blaöamaöur Morgunblaösins náöi tali af Siguröi strax eftir leik- inn í gærkvöldi. „Ég held ég hafi komist vel frá þessum leik hér i kvöld, þótt ég sé ekki kominn í nógu góöa leikæfingu enn, ég hef ekki spilaö síöan í október meö landsliöinu á móti Skotum. Þetta er mjög gaman og líkar mér dvölin hér vel þótt þetta sé ansi erfitt, æfi 3 tima á dag og mest langhlaup til aó ná upp út- haldi. Leikurinn í kvöld var leikinn viö frekar lélegar aöstæöur, völl- urinn var mjög haröur, nánast svell, ég spilaöi sem miöjumaóur i leiknum og fann ég mig reglu- lega vel. Aóalþjálfarl liösins fylgdist meö leiknum og var hann Siguróur Jónsson stóó sig vel í leik gegn Newcastle f gær- kvöldi. ánægóur meö frammistööu mína. Ég er mjög bjartsýnn á fram- haldiö, en þaö veröur erfitt aö komast í aðalliöið en þaö er bara aö æfa og æfa, þaö er eina sem dugar," sagöi Siguröur Jónsson aö lokum. Isakovic með tilboð frá Gummersbach Þær sem styrkja og auka vellídan — Fóta- æfingatöfíurnar frá Nr. 1. Breiðar bólstraðar leöurreimar sem hægt er aö þrengja eða víkka. Nr. 2. Mjúkir misþykkir og háir takkar sem eru lagaðir eftir eölilegum fótsóla, örva blóörásina viö gang og gefa möguleika á tágripi. Nr. 3. Stamir mjúkir sólar á léttum trébotnum. Verð frá kr. 856,- SKÚFQfll VELTUSUNDI 1 21212 Domus Medica, sími 18519. 6 vikna vetrarnámskeiö 18. febr. — 28. mars. í Suöurveri bjóöum viö 40 flokka á viku yfir mesta annatímann, svo þú finnur örugglega flokk viö þitt hæfi í Suðurveri. ★ Lfkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. ★ Morgun-, dag- og kvöldtlmar. ★ Tfmar 2 eöa 4 sinnum I viku. ★ Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk Fyrir þær sem eru í megrun: 3ja vikna kúr 4 sinnum í viku — vigtun - mæling — mataræöi. Sturtur — sauna — Ijós Kennarar: Bára, Sigríöur, Anna og Sigrún. Innritun í síma 83730 Gjald 2 sinnum í viku kr. 1.800. Ath.: Ljósastofa JSB er í Bol- holti 6. AFSLÁTTUR Á 10 TÍMA KORTUM FYRIR ALLA SEM ERU í SKÓLANUM Líkamsrækt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.