Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRpAR 1985 63 Fré keppni í Stjörnuhlaupi FH. Fremstur fer Bragi Sigurðsson, langhlaupari úr Á (framför, nœstur kemur Jón Diöriksson FH, sem sigraöi í hiaupinu. Jón Diðriksson sigraði í Stjömuhlaupi FH JÓN Diöriksson sigraöi ( ööru Stjörnuhlaupi FH í karlaflokki, hann keppti nú eftir nokkurt hló og var sigurinn frekar auöveldur. Jón sigraði eins og áöur segir í karlaflokki, Már Hermannsson varð annar, hann náöi Braga Sig- urössyni sem haföi veriö í ööru sæti lengst af. í kvennaflokki var aðallega um einvígi um aö ræöa milli Guörúnar Eysteinsdóttur og Rakelar Gylfa- Meistara- mót íslands í frjálsum MEISTARAMÓT íslands (frjólsum íþróttum innanhúss 15—18 ára, veröur haldiö dagana 16.—17. febrúar nk. Mótiö veröur í Kópavogi og Reykjavík i umsjón UMSK. Upplýsingar í síma 16016 á skrifstofutíma og hjá Baldri Daní- elssyni í síma 43679. Fróttatilkynning frá UMSK. dóttur, og var Guörún sterkari á endasprettinum og sigraöi með aöeins þremur sekúndum. Steinn Jóhannsson hljóp vel í drengjaflokki og veröur fróölegt aö fylgjast meö þessum unga hlaup- ara í sumar. Ómar Hólm sem hefur ekki veriö meö í 3 ár, og var þá talinn eitt besta langhlauparaefni sem komiö hefur á Islandi, keppti nú aftur í fyrsta sinn síöan hann varð fyrir meiðslum fyrir þremur árum, vænta má mikils af honum ef hann æfir sem skyldi í framtíö- inni. Úrslit í Stjörnuhlaupinu uröu þessi: Kartatlokkur (Uapir 5 km) Jón Diöriksson FH 14,37 Már Hermannsson UMFK 14.59 Bragi Sigurösson A 15.05 Jóhann Ingibergsson FH 15,54 Garöar Sigurösson ÍR 16,04 Magnús Haraldsson FH 16,35 Ingvar Garöarsson HSK 16,57 Guömundur Ólafsson ÍR 17,38 Drengjaflokkur (3 km) Steinn Jóhannsson ÍR 9,28 Kristján Skúli Ásgeirss. ÍR 9,39 Finnbogi Gylfason FH 9,45 Siguröur Atli Jónsson KR 10.00 Asmundur Edvarösson FH 10,42 Ómar Hólm FH 10,51 Piltaftokkur (1400 m) Gunnar Guömundsson FH 5,00 Björn Traustason FH 5,10 Jónas Gylfason FH 6,04 Getrauna- spá MBL. } Sunday Mirror Sunday Paopla Sunday Expraat Nawa o* tha Wortd Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Ipswich — Sheff. Wed. 2 2 X 2 X 2 0 2 4 Luton — Watford 2 1 1 X 2 X 2 2 2 Southampton — Barnsley 1 1 1 1 1 1 6 0 0 York — Liverpool 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Aston Villa — Arsenal 1 2 1 2 1 X 3 1 2 Stoke — WBA 2 2 2 2 X 2 0 1 5 Birmingham — Man. City 1 X X X 1 3 0 Carlisle — Leeds 2 X X X X X 0 5 1 Charlton — Sheff. Utd. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Notta Co. — Portsmouth 2 X 2 2 2 2 0 1 5 Wolves — Grimsby X 2 2 2 2 X 0 2 4 Hull — Bradford City 1 X X 1 1 X 3 3 0 Baldur Gunnarsson FH 8,30 Andri Freyr Hansson FH 8,31 Kvennaftokkur (3 km) Guörún Eysteinsdóttir FH 11,27 Rakel Gylfadóttir FH 11,30 Súsanna Helgadóttir FH 12,07 Anna Valdimarsdóttir FH 12,39 Telpnaflokkur (1400 m) Helen Ómarsdóttir FH 5,02 Þórunn Unnarsdóttir FH 5,32 i sltgakeppni götuhlaupanna i vetur eru ett- irtaldir stigahœst(ir). Kartar etig Sighvatur Dýri Guómundss. ÍR 82 Hafsteinn óskarsson ÍR 72 Magnús Haraldsson FH 64 Drengir Kristján Skúli Asgeirsson ÍR 89 Finnbogi Gylfason FH 80 Steinn Jóhannsson ÍR 76 Konur Þórunn Rakel Gylfadóttir FH 99,5 Guórún Eysteinsdóttir FH 98,5 Súsanna Helgadóttir FH 93 Morgunblaðið/Asgeir Heiöar Efstu menn í keppninni, frá vinstri: Þór Megnússon, Jón Á. Jónsson, Scott A. Konkel, Birna Long og Ómar Ingvarsson Fyrsta keilukeppn- in í Öskjuhlíö FYRSTA keilukeppnin í Öskjuhlíö fór fram á sunnudaginn á vegum Sam- vinnuferöa-Landsýnar og keilusalar- ins. Mikil þátttaka var og komust færri aö en vildu. Keppnin hófst meö undanúrslitum þar sem þeir komust i úrslit sem höföu flest stig eftir 3 umferöir. Þeir sem komust í úrslitin voru Jón A. Jónsson meö 530 stig, Birna Long meö 465 stig, Þór Magnússon meö 461 stig, Ómar Ingvarsson meö 447 stig og Scott A. Konkel meö 444 stig. Úr- slitakeppnin var mjög spennandi og auösýnilegt aö taugaálag var mikiö á keppendum, þar sem þeir náöu ekki sínum besta árangri i stigafjölda. Scott, sem er af ís- lenskum ættum og búsettur hér á landi, varö fimmti í undanúrslitum og þurfti því að keppa viö alla sig- urvegarana úr undanúrslitunum, til aö eiga möguleika á sigri í keppn- inni, hann sigraöi alla eftir mjög spennandi og haröa keppni, og hlaut Hollandsferö í verölaun frá Samvinnuferöum-Landsýn. Allir þeir fimm sem komust í úrslit fengu verölaunapeninga frá Keilusalnum. Úrslit í keppninni uröu sem hér segir: 1. sæti Scott A. Konkel, 2. sæti Jón Á. Jónsson, 3. sæti Birna Long, 4. sæti Þór Magnússon 5. sæti Ómar Ingvarsson. Franskt gullasch (folald) m/eplum, gulrótum, aspas, sveppum og úrvals kryddi. kr. 290 pr. kg. ítalskt gullasch (lamb) m/maís, papriku, lauk, sveppum og kryddi. Nautahakk kr. 175 pr. kg. í 10 kílógr. pökkum Dönsk medister Aöeins kr. 130 pr. kg. Kjötbúðingur óöalspytsa - paprfltu- pytsir og reykt med- ister kr. 130 pr. kg. Bacon Aöeins kr. 130 pr. kg. ÍSf iffir ji.ti-imiM'iiwpirr imnaa s. 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.