Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRlL 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Jónas Jónsson Nú á sunnudaginn, nánar til- tekið frá klukkan 13.30 til fjórtán þrjátíu, var á dagskrá rás- ar 1 þátturinn Glefsur úr íslenskri stjórnmálasögu. Nöfnurnar Sigríð- ur Ingvarsdóttir stjórnmálafræð- ingur og Sigríður Eyþórsdóttir leikkona sáu um þáttinn og glefs- uðu að þessu sinni í þann mann er hvað mestu róti hefir komið á hugi íslendinga á þessari öld, sjálfan Jónas frá Hriflu. Þær stöllur fluttu vel og skilmerkilega mál sitt, en hefðu mátt lífga textann með glefsum úr ræðum Jónasar og viðtölum við samtíðarmenn hans. Það jafnast fátt á við það að hlýða á rödd meistarans og beina lýs- ingu lærisveinanna, en eitt er víst að Jónas Jónsson frá Hriflu var meistari hins lifandi máls. Þannig sagði gamall nemandi hans mér eitt sinn, að hann hefði i tímum hjá Jónasi gersamlega heillast af hverju orði er flaut af hans munni. En, bætti þessi gamli nem- andi Jónasar við, nú uppá síðkast- ið hef ég nú farið að efast um sumt, sem við töldum heilagan sannleika, þegar Jónas var og hét. Afburðamaðurinn Mér verður oft hugsað til þess- ara ummæla hins aldna nemanda Jónasar frá Hriflu, sérstaklega þegar ég renni augunum yfir rit- aðan texta úr smiðju Jónasar, en þar skín ætíð í gegn þessi logandi sannfæringarkraftur. Slíkur af- burðamaður fæðist náttúrulega ekki nema einu sinni á öld, eða hvílíkt afrek að brjótast úr viðjum fátæktar sveitar nánast ættlaus og án æðri prófstimpla, til æðstu valda í hinni ungu höfuðborg fs- lands, er vart var laus undan ofurveldi dansks embættisvalds og rótgróins innlends ættarveldis. Það skyldi því engan undra að oddvitar embættismannavaldsins litu „andófsaðgerðir" hins ættsmáa menntamálaráðherra frá Hriflu í Ljósavatnshreppi óhýru auga og teldu þær jafnvel bera merki um geðveilu. Þannig bregð- ast gjarnan mosagrónar embætt- ismannastéttir við andófi eins og dæmin sanna. Brautryðjandinn En Jónas stóð af sér hina hörðu hríð embættismannastéttarinnar, spjótalögin er urðu honum að falli komu úr annarri átt, frá hans eig- in flokksmönnum. Verður sú saga ekki rakin frekar en þær nöfnur gerðu henni nokkur skil í þættin- um og undir lok hans bentu þær á þá hornsteina er Jónas skildi eftir sig í þeirri byggingu er vér fslend- ingar gistum í dag. f fyrsta lagi lagði Jónas grundvöllinn að stofn- un tveggja stjórnmálaflokka sem enn eru við lýði, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Hvort Jónas gengist í dag við þeim tví- lembingi er annað mál og efins er ég um að hann fengist til að setj- ast upp í forstjóraþotuna er þeir norðanmenn ku hyggjast kaupa undir einn SÍS forstjórann. En eitt er ég viss um að Jónas yndi glaður við þann ávöxt er starf hans á sviði menntamála hefir skilað þjóðinni. Þannig stýrði arftaki Jónasar á skólastjórastóli séra Guðmundur Sveinsson, Sam- vinnuskólanum með slíkum ágæt- um, að mönnum stóð þaðan opin leið í viðskiptafræði við Kaup- mannahafnarháskóla. Og ekki myndi það síður gleðja Jónas að sjá hversu fjölbrautaskólakerfið og fjölgun menntaskólanna hefir greitt götu æskufólks til mennta, án tillits til ættarstöðu þess eða efnahags. ólafur M. Jóhannesson Kastljós WM Síöast á 30 dagskrá sjón- varps í kvöld er Kastljós og er þátturinn um erlend málefni. Um- sjónarmaður er Einar Sigurðsson. Fjallað verður um verk- föllin í Danmörku og póli- tískar afleiðingar og hræringar þar í landi. En sem kunnugt er hafa verkföllin haft víðtæk áhrif á danskt þjóðlíf. Svo nefnd séu nokkur dæmi hefur útkoma flestra blaða stöðvast, erfitt verður að fá olíu til hús- hitunar og bensín á bíla ef vinnustöðvunin stendur lengur en í hálfan mánuð. Þá hefur flug til og frá landinu þegar stöðvast. Þá verður fjallað um átökin í S-Afríku vegna aðskilnaðarstefnunnar. Mjög hefur verið róstu- samt í landinu að undan- förnu og mikil reiði og sorg ríkir nú í röðum stjórnarandstæðinga í Suður-Afríku í kjölfar ógnaratburðanna fimmtu- daginn 23. mars, en þá drápu lögreglumenn 18 andófsmenn úr hópi blökkumanna. Lokaþáttur um skyndihjálp ■I Síðasti þáttur- 40 inn um Skyndi- hjálp sem Rauði kross fslands hefur látið gera er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Fjallar hann um áhrif á heilann og aðgerðir á slys- stað. í bókinni Skyndi- hjálp eftir Uffe Krik lækni, sem Rauði kross fs- lands gaf ut 1982, segir um höfuðhögg. 1. Höfuðhögg. Þung höfuð- högg geta orsakað eftir- farandi áverka: Heila- hristingur. Eins og nafnið segir til um, hristist heil- inn við höggið og skaddast vegna vökvamyndunar í heilavefjunum. Einkennin eru meðvitundarleysi í stutta stund eða jafnvel í lengri tíma, með uppköst- um, síðan höfuðverkur, svimi og flökurleiki. Hinn slasaði man ekki hvað gerst hefur. 2. Höfuðkúpubrot — opið eða lokað. Því fylgir oft heilahristingur eða bein sköddun heilavefja. Ef brotið er á höfuðkúpu- botninum, getur það or- sakað blæðingu úr eyrum, nefi eða koki. Hinn slasaði er oftast meðvitundar- laus. Ef hann liggur á bakinu, getur tungan, blóð og uppsala valdið stöðvun öndunar, en það getur líka stafað af skemmdum á stjórnstöð öndunarinnar. 3. Blæðing milli heila og höfuðkúpu er mjög hættu- leg. Oftast verður hún vegna höfuðkúpubrots. Einkennin geta verið svo lítið áberandi fyrst, að hinn slasaði er fluttur heim til sín. Seinna ('k til 24 klst. síðar) kemur yfir hann sljóleiki og hann missir meðvitund. Æða- slátturinn verður hægur ekki nema 40—60 slög á mínútu, en harður. Þrýst- ingur frá blæðingunni getur náð til stjórnstöðv- ar öndunarinnar og valdið öndunarstöðvun. Skyndihjálp: Hafi hinn slasaði meðvitund: Leggið hann á bakið og kallið á lækni. Mann, sem slasast hefur af höfuðhöggi, má ekki skilja eftir einan fyrstu 24 ídst. eftir slysið. Sé hann meðvitundarlaus: Markviss skyndihjálp við meðvitundarlausa. ÚTVARP Flutt verður samantekt um tónlistarmanninn og rurðufugl- inn Boy George. Frístund ■I U ngl i ngaþátt- 00 urinn Frístund — er á dagskrá rásar 2 í dag kl. 17. Stjórnandi er Eðvarð Ing- ólfsson. Tveir krakkar úr Rétt- arholtsskóla, sem bera tit- ilinn Herra og Ungfrú Réttarholtsskóli, koma í heimsókn, en titilinn hlutu þau í fegurðarsam- keppni sem haldin var þar í skólanum fyrir stuttu. Þá kemur Sigtryggur Jónsson sálfræðingur í heimsókn, en hann starf- ar hjá Unglingaráðgjöf ríkisins. Fyrir hálfum mánuði var Sigtryggur einnig gestur Frístundar og sagði þá frá Unglinga- ráðgjöfinni, sálfræði o.fl. Gaf hann hlustendum þá kost á að senda fyrir- spurnir og hefur honum nú borist fjöldi bréfa sem hann hyggst svara í þætt- inum í dag. Að þessu sinni er það Grunnskólinn á Skaga- strönd sem velur þrjú vin- sælustu lög vikunnar. Fulltrúi 9. bekkjar, Svein- bjöm Þorvaldsson, kynnir lögin og spjallað verður við hann um lífið þar nyrðra og leitað frétta af kúrekum og kálfum! Aðstoðarþulan að þessu sinni er Guðrún María Birgisdóttir og les hún m.a. samantekt um söngv- arann og furðufuglinn góðkunna Boy George eft- ir Önnu Maríu Jóhanns- dóttur, 15 ára, frá Syðra- Langholti í Hrunamanna- hreppi. Þá verða fastir liðir þáttarins, leikin létt tón- list, lesið úr bréfum hlust- enda o.fl. ÞRIÐJUDAGUR 2. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: — Ingimar Ey- dal talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Albert" eftir Ole Lund Kirkegaard. Valdls Oskars- dóttir les þýðingu Þorvalds Kristinssonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.45 ,Man ég þaö sem löngu leið“. Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Umsjón: Ingi- mar Eydal (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12J20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Ray Charles, Don Pullen. Ron Carter o.fl. leika og syngja. 14.00 .Eldraunin" eftir ,)ón Björnsson. Helgi Þorláksson less (9). 14.30 Miðdegistónleikar. ,Þrlr dansar frá Bæjaralandi" eftir Edvard Elgar. Sinfónlettu- hljómsveitin I Bournemouth leikur; Norman del Mar stjórnar. 14.45 Upptaktur — Guömund- ur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Johann Sebastian Bach — Ævi og samtlð eftir Hendrik Willem van Loon. Þytt hefur Arni Jónsson frá Múla. Jón Múli Arnason les (7). 16.50 Slðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Konsert I a-moll fyrir orgel. Fernando Germani leikur. b. ítalskur konsert ( F-dúr (1. 1925 Stjðrnuklkirinn. Fræðslumynd fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 19.35 Hugi frændi á ferð. Nýr breskur teiknimynda- flokkur um ævintýri arabans Huga á Vesturlöndum. Þýð- andi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. þáttur), George Malcolm leikur á sembal. 17.10 Sfðdegisútvarp. — 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 A framandi slóöum. Oddný Thorsteinsson segir frá Indlandi og leíkur þar- lenda tónlist. Fyrrl hluti. Seinni hluti veröur á dagskrá á sama tlma að viku liðinni. (Aður útvarpað 1981.) 20.30 Af vettvangi friðarbarátt- unnar. Um kjarnorkuvopna- laus svæöi. Arni Hjartarson flytur annað erindi sitt. 20.50 „Llkhúsið andar". Magn- 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skyndihjálp. Lokaþáttur. Umsjónarmenn: Halldór Pálsson og Ómar Friðþjófsson. 20A0 Heilsað upp á fólk. 11. Eyjólfur R. Eyjólfsson á Hvammstanga. Ingvi Hrafn Jónsson spjallar viö Eyjólf R. Eyjólfsson, fyrrum kyndara á togurum og bónda, sem nú er meðhjálpari, SAA-frðm- ús Gezzon les elgin Ijóð og smásögu. 21.05 islensk tónlist. a. Lagaflokkur fyrir barýtón og planó eftir Ragnar Björnsson. Halldór Vil- helmsson syngur við plartó- undirleik höfundar. b. Prelúdla og menúett fyrir hljómsveit eftir Helga Pálss- on. Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undurles(11). 22.00 Lestur Passlusálma (48). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Söngur passlusálma". uður og verkamaður á Hvammstanga. 21.30 Derrick. Tólfti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur I sextán þáttum. Aöalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sig- urösson. 23.05 Fréttir f dagskrárlok. Dr. Hallgrlmur Helgason flyt- ur erindi meö tóndæmum. 2325 Partita I g-moll ettir Jo- hann Sebastian Bach. Um iðrunarsálminn „Heill sé þér, Jesús kæri". Helmut Walcha leikur á orgel. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. aprll 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 14.00—15.00 Vagg og velta Stjórnandi: Glsli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Meö slnu lagi Lög leikin af Islenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 17.00—18.00 Frlstund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfs- son. þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11, 15, 16 og 17. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 2. apríl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.