Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 2. APRlL 1985 27 Grímiir Sæmundsen, læknir Sigurður Rútsson, 14 ára „Mér finnst þetta próf ágætt og ég held að ég hafi staðið svona þolanlega en kannski ekkert allt of vel. Ég hef ekkert verið að hugsa um hvort þrekið hafi farið minnk- andi hjá mér gegnum árin eða ekki með öllu myndbandaglápinu. En, ég væri samt ekkert á móti því að lögð yrði meiri áhersla á íþrótt- ir í skólunum." Sigurður Frosti Þórðarson, 13 ára „Hvað finnst mér um prófið — jú maður er bara allt of stirður. Það kemur vel í ljós. Skólarnir ættu að fjölga íþróttatímunum eða reyna að halda þreki skóla- krakkana uppi á annan hátt e.t.v. með því að hafa íþróttatímana öðruvísi en þeir eru — taka upp þrekæfingar í meira mæli en gert er nú. Mér finnst ég sjálfur alls ekki nógu þrekmikill og held ég megi segja það sama um flesta strákana — ég veit ekkert um stelpurnar hins vegar." Halldóra Ólafsdóttir, 15 ára „Mér finnst alveg sjálfsagt að hafa svona próf og held ég að flestir krakkana séu heldur of stirð heldur en hitt. Mér finnst vanta meira þrek inn í íþróttatíma skólanna. Hjá okkur stelpunum tíðkast léttar æfingar, sem við köllum frúarleikfimi og gera þær frekar lítið til að þjálfa upp þrek- ið.“ landið logi í bardögum og við séum að drepa hver annan alis staðar í landinu, en vandamálið er ein- göngu bundið við lítinn hluta norðarlega í Sri Lanka. Tamilar eru 17 prósent þjóðarinnar og búa vítt og dreift um landið. Þeir komu upprunalega frá Suður-Ind- landi, en nú eru þeir að biðja um sitt eigið ríki. Við getum aldrei fallist á að skipta landinu svona. Tamilar eru því að berjast við búddatrúarmenn, sem eru 70 pró- sent þjóðarinnar, en tamilar njóta stuðnings Indlands, þess vegna geta þeir leyft sér að halda þessu til streitu. Éf Indland léti okkur í friði hefðum við fyrir lifandi löngu leyst úr okkar eigin vanda- málum. Sri Lanka er land þekkt fyrir fegurð og þúsundir ferðamanna koma á ári hverju til að njóta feg- urðarinnar og strandlífsins. Fólk- ið þar er þekkt fyrir að vera ánægt og brosandi. Ég er viss um að fólk- ið hér á Norðurlöndum er hrætt við að heimsækja landið vegna allra ljótu fréttanna. En það er ekkert að óttast og ferðamanna- staðirnir eru alveg öruggir," sagði Sameen að lokum. VZterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiðill! AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 MJÓDDINNI Kynnum %/ íMióddinni: í Mjóddinni: Jungs vínin óáfengu frá Rínarhéruðunum Rauðvín, Hvítvín og Kampavín Nýtt! - Helgarkjúkling Jurtakryddad eda rauðvínslegid lambalæri frá SS og Mjúkis frá 79 «» L«nnn Helgarkjúklingur i ofr Kynningarverð. Kryddaður og tilbúinn á álbakka til að stinga í ofninn,- Engin fyrir höfn. fefurarð Tæki með 6 llöskum. 6 töppum og kolsýruhvlki 1.238 .00 .00 pr. kg. TILBOÐ: 3 Brúsar .00 af Bragðefni 1 ltr. Hamborgara Páskaegg |d§7Ís Fromage OSKT ltítr.5800 395,. Kjúklingar 199A Egg 129 AÐEINS .00 pr.kg. 58 • • Ol og Gosdrykkir í 1/1 kössum — 10% AFSLÁTTUR Libby> STÓR Tómatsósa^/y^ ILl88“ LondonLamb295« 3 Grillkol RAR Avaxtasafí 1 Itr. AA^mmmtkAU Konfekt og Sælgæti 49 00 WwOwwll 20% AFSLÁTTUR ^kkert veson'j FRANSMANN Franskar Fíi“36-o° [onarch 'Bultftit Ferskjur Jarðarber ^óstk.BleÍur 700 JO.OO 1 'n kg. 98'00 48f° dós 75'|00dfc 299'°° Skífur 700gr. 68 00 Opið tíl kl. 1830 í MJÓDDINNI en til kl. 18 í AUSTURSTRÆTI & STARMYRI VIÐIK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.