Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 9
9 . MQRGUKBLAÐID, LAUGARDAGUR 27; APRÍL W85 Innilegar þakkir sendi ég öllum ættingjum og vinum sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu meb nærveru sinni og heillaóskum. Bestu óskir um gleöilegt sumar. Óskar Jónsson, Hafnargötu 78, Keflavík. Innilegar þakkir til Breiðdœlinga og annarra sem glöddu mig í tilefni af sjötugsafmæli mínu. Anna Þorsteinsdóttir, Heydöíum, Breiðdal. Það er ekki útsala en hefurðu athugað verðið og gæðin á blómunum okkar. Opið til kl. 9 öll kvöld. Græna höndin Gróðrarstöð við Hagkaup, Skeifunni, sími 82895. Þá er myndbandið, sem allir hafa beðiö eftir, komið. Einstakur flokkur á þremur spólum. Fæst á öllum helstu myndbandaleigum og aö sjálfsögðu meö íslenskum texta. Return To Eden Eín mest umtalaða þáttaröðin í heiminum i dag ... og þykir sumum ensln furða. ISLENSKUR TFXTI vioeo ÍMhsðitoí? Reiði BHM-R l*að fer ekki i milli mála, að forvígismenn og margir félagsmanna ( BHM-R, það er að segja ríkisdeild Bandalags hi- skólamanna, eru mjög reiðir eftir nýgenginn kjaradóm. Forystumenn- irnir voru líklega búnir að gefa umbjóðendum sínum til kynna, að milefnaleg staða fyrír dómnum væri betrí en niðurstaða hans. Töluvert iróðursstríð hafði verið hið um meginatriði þess sem tekist var i um fyrir Kjaradómi, sem sé samanburöinn i milli kjara þeirra sem starfa hji rfk- inu og hinna sem starfa þar ekki. Talsmenn BHM- R töluðu jafnan þannig eins og þeir einir vissu, hvað værí rétt og rangt f þeim efnum, en Kjaradóm- ur komst að þeirri niður- stöðu að ekki værí unnt að segja neitt um það, þar sem frekarí rannsókna værí þörf. Eftir að þessi niðurstaða er fengin eru það helstu rök forvigis- manna BHM-R, að rið- herrarnir hafi brugðist, þeir hafí ekki framkvæmt það sem þeir lofuðu, hilm- striið sem forsætisrið- herra rétti kennurum hafí ekki dugað þegar i reyndi. Hér skal ekki farið ofan f saumana i þeim loforðum sem gefín voru, en i hitt skal minnt að rfkisvaldið stendur við það fyrirhcit að ifram skuli unnið að sam- anburðinum sem hefur ver- ið þungamiðjan í milflutn- ingi BHM-R. Sýnist ætlun- in sú að fi svo glögga sam- anburðarmynd að unnt sé næsta fyrirhafnarlítið að fella félagsmenn BHM-R inn í hana. Ýmislegt bendir að visu BHM-R Verkfallsrétt! Félagsfundurinn á Sógu: Halda áfram málatilbúnabi en afla verkfallsréttar. Samstaða innan bandalagsins eina lausnin. Gunnar G. Schram: Kjaradómur bregst lagaskyldu. Fiskifrcedingar ekki l vinnuna á morgun \„Þá fáum við viður- \kenningu” Sigur&ur Hjartarson •krtfar: Bitiö i skjaldarrendur Margir félagsmanna í BHM sem starfa hjá ríkinu telja mikla þörf á því að sýna vinnuveitenda sínum fulla hörku og jafnvel meira en þaö. Um þetta er ritað í Staksteinum í dag en einnig er vitnaö til Siguröar Hjartarsonar, sem vill gera upp við „stéttsvikara“ í hópi kennara, segja sig úr BHM og að allir kennarar fari sameiginlega í verkfall til að leyfa mönnum aö sjá í eitt skipti fyrir öll, hver það er sem valdiö hefur. ,3étt- svikarar“ tfl þess, að nú séu félagar í BHM-R ekkert i þeim buxunum að bíða eftir neinum þeim niðurstöðum f þessum samanburðar- rannsóknum sem Kjara- dómur metur fullnægjandi. Á fundi þeirra sl. miðviku- dag kom þetta meðal ann- ars fram, svo að vitnað sé f upphaf fréttar Þjóðviljans: „í kjaradeilum okkar hefur aðeins annar aðilinni hnefaréttinn og beitir hon- um óspart, sagði Eggert Lirusson kennari i fundi BHM-R i Hótel Sögu í gær „Þessi samtök verða að fí verkfallsrétL Annað er rugl.“ Vonbrigði með kjaradómsúrslit og öfíun verkfallsréttar í næstu framtíð voni leiðarminni fundaríns, og f lokasam- þykkt hans er talið full- reynt að “tilgangslaust er að sækja kjaraleiðréttingu með efnislegum rökum“.“ Þi vitum við það. Félag- ar í BHM-R vÚja eignast hnefaréttinn og fi að fara f löglegt verkfalk Hvernig værí að þeir létu fara fram rannsókn i því, hvort hag- ur félagsmanna í BSRB hefur batnað við að fi verkfallsréttinn? Hér i irum iöur þegar kommúnistar þóttust hafa f fullu tré við andstæðinga sína töhiðu þeir gjarnan um stéttsvikara og voru þeir úthrópaðir af mikilli heifL Þetta orð hefur ekki sést lengi i prenti í íslensk- um blöðum. Sigurður Hjartarson, framhakfs- skólakennari sem vill gjarnan lita kynna sig sem formann Tófuvinafélags- ins, notar það þó um félaga sína í BHM-R í grein f blaðinu Kópavogi. Hann fjallar um útgöngu fram- haldsskólakennara 1. mars og sérstaklega um þi sem sneru aftur til starfa, iður en meirihluti útgöngu- manna, og segir: „Nokkrir þessara kenn- ara gengu til starfa meðan dcilan stóð sem hæst og gerðust þar með að minu mati stéttsvikarar, sem ekki þekktu sinn vitjunar- tíma. Aðrír vildu ganga inn en þorðu ekki af ótta við okkur hin og ef til vill vegna eigin samvisku. Þeir héktu hins vegar ifram að nöldra og draga kjarkinn úr öðrum. Þeir voru með öðrum orðum eins konar „fímmta herdeild", sem löngum hefur reynst hættu- leg í hvers kyns barittu. Þetta leiðir okkur að þeirrí niðurstöðu... að fram- haldsskólakennarar innan BHM þurfa að kljúfa sig fri sínum heildarsamtök- um og sameinast grunn- skólakennurum, sem um leið gengju út úr BSRB og knýja síöan i um verk- fallsrétL Að verkfallsréttin- um fengnum getum við fyrst hið ótvíræða og harða stéttabarittu og um leið tekið i stéttsvikurum af al- vöru. Þi fengjum við loks viðurkenningu að verðleik- um og þi þyrfti heldur ekki lengur að óttast um örlög íslenska menntakerf- isins né um framlag þess til uppbyggingar og fram- fara í íslensku þjóðlffí. Með auknum styrk kennarastéttarinnar mætti efía varnarbarittuna gegn þeim gerræðis-tilburðum og hilf-fasistískum til- hneigingum, sem birtast f vaxandi mæli hji núver- andi stjórnvöldum og öðni afturhaldi í landinu." p [**g» mlilníi a ð Gódcin daginn! Garðasöfnuður fær heimsóknir GARÐASÓFNUÐUR fær tvær heim- sóknir i morgun. Fyrri gestirnir eru börn úr sunnudagaskóla Grensás- kirkju, sem koma í heimsókn í Kirkjuhvol ásamt presti sínum, sr. Halldóri S. Gröndal, og aðstoóar- fólki. Þetta verður síðasta samveru- stund sunnudagaskólans í Garða- sókn á þessu starfsári. Eftir hádegið, eða kl. 14, verður messa i Garðakirkju. Þar mun sr. Sváfnir Sveinbjarnarson, prófast- ur, prédika og kirkjukór Fljóts- hlíðar syngja ásamt Garðakórn- um. Garðbæingar eru hvattir til að fjölmenna til að fagna þessum gestum. (Fréttatilkynning.) Aðalfundur Félags áhuga- manna um réttarsögu AÐALFUNDUR í Félagi áhuga- manna um réttarsögu verður haldinn á mánudag, 29. apríl, í stofu 101 í Lögbergi, húsi laga- deildar Háskóla íslands. Hefst fundurinn kl. 20.30 og er fundar- efni venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfund þennan. (FrétUtilkynning.) 73 i (amatkaduzinn lettitgötu 12-18 Daihatsu Rocky 1984 Hvitur, aflstýri o.fl. Ekinn aðoina 11 þ. km. Sam nýr. Varð kr. 590 þóa. Datsun King CAB 4x4 1984 Oiaaal. Svarfur, okinn 29 þ. km. Braið dakk. Varð 490 þúa. Subaru 1800 (4x4) 1985 Ekinn 5 þ. km. Varð 590 þús. Honda Quintet EX 1982 Sjðltak., aóllúga o.fl. Varð 350 þúa. M. Benz 230E 1982 Ekinn 34 þ. km. Verö 750 þút. Chrysler LeBaron 2D 1981 Ekinn 9 þ. km. V. 950 þúa. Fiat 127 Special 1982 Eklnn 23 þ. km. V. 175 þúa. SUC4 T3. Vinsæll sportbíll Mazda 929 Coupð 1993. Hvitur, 2 dyra, ak- inn 29 þ. km. 5 girar. Vökvaatýri. útvarp, aagulband, anjðdakk, aumardakk. Sóllúga, áltelgur. Varð 445 þúa. Datsun Sunny GL St. 1983 Gréaana., akinn 29 þ. km. 5 girar, útvarp. Varð 350 þúa. BMW 728I 1980 Toppbill m/öilu. V. 750 þúa. VW Golf GL 3 dyra 1984 Ekinn 7 þ. km. Varð 395 þúa. Ford Escort RX3 i 1985 Ekinn 4 þ. km. Varð 570 þúa. BMW 320 1982 Ekinn 38 þ. km. V«rö 430 þút. Colt GL 5 dyra 1981 Ekinn 99 þ. km. Varð 210 þúa. AMC Eagle 1982 Blár 9 cyl. m/öllu. Ekinn 40 þ. km. Drif é öllum. Varð kr. 680 þúa. Nokkrir bílar á staðnum sem seljast með afborgunarskilmálum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.