Morgunblaðið - 27.04.1985, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRlL 1985
LEIKFELA© HAFNARFJARÐAR
SVNK SONGŒIKINN
Laugardag 27. apríl
kl. 20.30
SIMI 50184
MIÐAPANTANIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
Alltaf eitthvað nýtt í
K Ó P N U M
í kvöid: „Pólsk fegurð“ í
fyrsta sinn á islandi.
Vinnubrögð Sauðfjárveiki-
varna og afleiðingar þeirra
í Kópnum er aöeins bráöhresst
fólk sem mætir snemma og vill
helst ekki fara heim.
Kópurinn fyrir þá sem vilja
skemmta sér.
Opið til kl. 03 föstudag og laug-
ardag. Hin bráöhressa og vin-
sæla hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar.
SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ
OKEYPIS ANÆCJUSTUND
Aldurstakmark 18 ára
Frítt inn til kl. 24.00
Húsið opnað kl. 10—03
Grafík heldur tónleika nk. þriðjud. 2.4. ’85.
SAFARI SAFARI SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ SAFARÍ
„Kindurnar frá Rakna-
dal og Lambeyri teljast
heilbrigðar þar til þið
hafið sannað ykkar
óljósu grunsemdir um
riðuveiki. Annað getur
ekki samræmst okkar
réttarfari.“
sanna þau ummæli sem hann hef-
ur haft um skepnur í norðanverð-
um Tálkna. Ég bara spyr. Því
kærði Reynir ekki þær hörmungar
sem fyrir augu hans bar? Við hvað
er hann hræddur?
Kindadrápið í Tálknanum var
að mínu áliti mjög vanhugsuð að-
gerð hjá þeim mönnum er að
henni stóðu. Borið er við að ekki
hafi verið önnu leið fær til að ná
fénu af Tálknahlíðum vegna slysa-
hættu og að fullreynt hafi verið að
þær næðust ekki á annan hátt. Ég
get ekki ímyndað mér að hættu-
legra sé að smala Tálknahlíðar nú
en undanfarna áratugi sem þær
hafa verið smalaðar. Þær fullyrð-
ingar, að fullreynt hafi verið að
ekki væri hægt að ná fénu á annan
hátt, eru alrangar. Það hefur að-
eins verið gerð ein tilraun til þess
að ná fénu og þá fóru aðeins þrír
menn en það getur ekki talist
vænlegt til árangurs að fara svo
fáir í því tíðarfari sem hér hefur
verið í vetur. Hefði ekki hrepps-
nefnd Patrekshrepps verið nær að
fá björgunarsveitina á Patreks-
firði til að sjá um smalamennsku i
Tálknahlíðum þar sem sveitin er
skipuð frískum og dugiegum
mönnum sem margir hverjir hafi
lýst því yfir að þeir hafi verið
reiðubúnir að sækja féð hvenær
sem væri.
Aðeins hefði því vantað að biðja
þá um aðstoð. En samkvæmt fjall-
skilareglugerð Vestur-Barða-
strandarsýslu nr. 2391 1982 er það
hlutverk Patrekshrepps að sjá um
smölun í landi sínu.
Ég ætla að leiðrétta þann mis-
skilning sem fram kom í sjón-
varpsfréttum skömmu eftir hörm-
ungarnar í Tálknanum og haft var
eftir Kjartani Blöndai hjá sauð-
fjárveikivörnum að maður hefði
Kalevalakvöld f
Norræna húsinu
REYKJAVÍKURDEILD Norrsna fé-
iagsins efnir, í samvinnu við Nor-
rsna húsið, tii „Kalevalakvölds" í
Norrsna húsinu í kvöld, laugardag-
inn 27. aprfl, og hefst það klukkan
20.30.
Tilefnið er að 150 ár eru nú liðin
síðan finnski þjóðkvæðabálkurinn
Kalevala kom fyrst út á prenti og
verður árið 1985 sérstaklega helg-
að frásögn og fræðslu um Kale-
vala. Á kvöldvökunni flytja erindi
og ávörp Haraldur ólafsson, Knut
Ödegárd og Sigurður A. Magnús-
son. Karl Guðmundsson les úr
þýðingum Karls ísfeld úr Kale-
vala, Hallfreður Örn Eiríksson
flytur formálsorð. Finnski söng-
hópurinn Nelipolviset syngur og
Kaivola-Bergenhöj flytur fyrir-
lestur og sýnir litskyggnur um
„ferðir Lönnrots". Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir.
(Úr fréttatilkynningu.)
Kaffisala Skagfirsku
söngsveitarinnar
SKAGFIRSKA söngsveitin í
Reykjavík efnir til kaffisölu í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg, í
dag, laugardaginn 27. apríl. Húsið
opnar klukkan 15.00. Á boðstólum
verður veislukaffi, kórsöngur og
hlutavelta.
(Fréttatilkynning.)
sínum sem voru heilbrigðar. Þessi
mál á að rannsaka af nákvæmni
og láta þrýstihópa ekki komast
upp með að ráða ferðinni í þessum
málum. Fyrir 3 árum var mér fyr-
irskipað að merkja fé mitt með
grænum spjöldum, því nú ætti að
skrá hverja kind á númer og fram-
kvæmdi dýralæknir það verk. Mér
skildist að nú ætti að fylgjast með
kindunum og kæmi í ljós hver af-
föll yrðu.
En hvað haldið þið lesendur
góðir að hafi gerst. Það var einu
sinni lesið á númerin eftir eitt ár
og síðan ekki meir. Mun þeim
sennilega ekki hafa þótt næg af-
föll til að hafa sér til framdráttar
gagnvart riðu. Þetta er bara smá
dæmi um það hvernig þessir menn
vinna störf sin sem þeim er falið
að inna af hendi. Kindurnar frá
Raknadal og Lambeyri teljast
heilbrigðar þar til þið hafið sann-
að ykkar óljósu grunsemdir um
riðuveiki. Annað getur ekki sam-
ræmst réttarfari okkar. Stjórn-
arskrá þessa lands er mikils
ábótavant að mínu áliti, ef menn
geta ráðist á heilbrigðar skepnur
úti í haganum án þess að færa
sönnur á að þær séu riðuveikar og
drepið þær á þeim forsendum.
Það er furðulegur hugsunar-
háttur að þeir sem umgangast
þessar skepnur séu álitnir það
sljóir að þeir verði ekki varir við
ef veikar kindur eru í hjörð þeirra.
Ég gæti ekki leynt riðuveiki í
Raknadal. Það umgangast það
margir þær kindur allt árið.
Sigurður er að skrifa um hræ í
Tálknanum. Ég hef farið þarna
um þetta svæði ásamt fleiri
mönnum oft á hverju ári. Ég hef
ekki orðið var við þessi hræ. Sig-
urður ætti að taka sér ferð á hend-
ur hingað vestur í vor og fá sér
gönguferð í Tálknanum og huga að
hræjum. Ég held að sú aðferð yrði
betri heldur en hafa eftir sögur
sem einhverjir umrenningar eru
að færa honum.
Reynir í Gufudal er að reyna að
skrifa í Morgunblaðið í vetur. Mér
finnst að honum sé eitthvað annað
lagnara en skrifa í blöð. Ég er ansi
hræddur um að hann stæði ekki
vel að vígi ef hann væri látinn
— eftir Kristin
Fjeldsted
Varðandi kindadrápið í Tálkn-
anum 15. mars siðastliðinn get ég
ekki látið hjá líða að svara þeim
mönnum er þar áttu hlut að máli
og hafa verið ósparir á að afsaka
gerðir sínar upp á síðkastið. Fyrst
ætla ég að svara grein sem Sigurð-
ur Sigurðarson skrifaði í Morgun-
blaðið og NT 2. apríl þar sem hann
telur það ábyrgðarhluta að láta
nokkra menn eyðileggja þann
árangur sem náðst hefur með
niðurskurði i haust. Ég er ekki á
móti því að riðuveiki sé útrýmt,
heldur hvernig staðið er að þeim
framkvæmdum. Það á ekki að
taka menn fyrir eins og gert er við
mig, Kristján á Lambeyri og sauð-
fjáreigendur á Patreksfirði sem
neyddir voru til að slátra kindum
kó|»urm»
Allra
síðasta
sýnlng