Morgunblaðið - 27.04.1985, Page 55

Morgunblaðið - 27.04.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 55 Walter Raffeiner, tenór íslenska óperan: Tónleikar á morgun AUSTURRÍSKI tenórinn Walter Raffeiner beldur tónleika í íslensku óperunni á morgun kl. 15. Á efn- isskránni eru verk eftir Schubert, Wagner og Weber. j í fréttatilkynningu frá íslensku óperunni segir, að Raffeiner sé nú meðal fremstu hetjutenóra þýskra óperuhúsa. Hann hóf söngnám í Vín árið 1966 og byrjaði feril sinn sem bariton. Árið 1980 fékk hann stöðu við óperuna í Prankfurt og þá sem tenór. Hann hefur sungið helstu karlhlutverk Wagners, (Parsifal, Siegmund, Tristan) og komið fram í Scala, Berlín, Munchen, París og Chicago. Undirleikari Raffeiners á tón- leikunum verður Vasa Weber, en hann er hálfbróðir Raffeiners og stóð fyrir komu hans hingað. Weber hefur undanfarið starfað sem æfingastjóri við íslensku óperuna. Sænsk-íslenzka: Valborgar- messuhátíð ÍSLENSK-sænska félagið hélt hér fyrr á árum upp á Valborgar- messuhátíð 30. apríl, en sá dagur jafngildir með Svíum því sem Sumardagurinn fyrsti er íslend- ingum. Þessi hefð hefur legið niðri um skeið, en á Valborgarmessu 30. apríl nk. verður hún hafin til vegs að nýju. Þá verður efnt til skemmtunar í Skíðaskálanum í Hveradölum. Þar verður til glaðnings sænskur hús- mannskostur á borðum, menn hafa uppi létt ræðuhöld og marg- víslegan söng og loks verður dans- að, m.a. kringum Valborgarmessu- bál. Aðalræðuna flytur Þórarinn Eldjárn rithöfundur, en veislu- stjóri verður Þór Magnússon þjóð- minjavörður. Sérstakur gestur verður sænski trúbadúrinn Jerker Engblom, sem syngur lög eftir Bellman og Taube. Engblom er hér gestur félagsins, Sænska sendiráðsins og Norræna hússins, og daginn eftir, hinn 1. maí, flytur hann söngdagskrá í Norræna húsinu, sem einmitt ber yfirskriftina Prá Bellman til Taube. Þátttaka í Valborgarmessuhá- tíðahöldunum kostar kr. 650 og er þar í innifalinn flutningur í og úr Skiðaskála. Þátttöku þarf að til- kynna í skíðaskálann og er hún bindandi. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 19.00. (FrétUtilkjrnDÍni! frá fslennk Nn-nxka félaKÍnu). M Cterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! piorgifflHafoift TRIO í BRCAO way Næsta skemmtun í Kvöld.__________ Það er ekki orðum aukiö aö þetta sé með aflra bestu skemmtunum sem sviösettar hafa veriö hér á landi, enda hafa tugþúsundir manna farið frá hljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Þetta er skemmtun í aigjörum sérflokki þar sem RÍÓ fer svo sannarlega á kostum ásamt stórhljóm^eit Gunnars Þóröarsonar. Ljúffengur kvöldveröur framreiddur frá Kcmoor----------------------- Tryggið ykkur borö tímanlega í skrifstofu Broad- way í síma 77500. FloStot*,. J> HElgAR ■—.„.J3£ísur Frá Akureyn kr. 4481 Fri fsafiröi kr. tw " mum oo Uri*. hún er stórkostleg hljómsveitin Tónika en í kvöld mun hún skemmta gestum Klúbbsins á efstu hæðinni og nú má enginn missa af þessari frábæru hljómsveit. Við opnum kl. 22:30 og dönsum til kl. 03. Sjáumst með Tóniku. >:<Hi:i:iI);íiTT7Í STAÐUR ÞEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.