Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 60
Siguröur Pétur fremstur í flokki í víöavangshlaupi ÍR. Á hæla honum kemur Steinn Jóhannsson, ÍR, þá Jón Diöriksson, FH, Hafsteinn Óskarsson, ÍR, Guömundur Sigurösson, UBK, Bragi Sigurösson, Á, Kristján Ásgeirsson, ÍR, Bessi Jóhannsson, ÍR, Steinar Friögeirsson, ÍR, Svali Björgvinsson, ÍR, Már Hermannsson, UMFK, og Sighvatur Dýri Guömundsson, ÍR. Myndin er tekin eftir um 400 metra og er þegar fariö aö teygjast úr hópnum. 70. víðavangshlaup ÍR: Sigurður Pétur vann annað árið í röð Siguröur Pétur Sigmundsson úgraöi í 70. víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta eftir hörku- :eppni viö félaga sinn úr FH, Jón Jiðriksson. Alls luku 94 hlauparar (eppni og er þaö metfjöldi. í nópnum voru 11 konur og fyrst seirra í mark varö Hrönn Guö- nundsdóttir ÍR, en hún kom í tiark í 44. s»ti í hlaupínu. Stórir Tópar starfsmanna sjónvarpsins jg lögreglunnar í Reykjavík tóku aátt í hlaupínu og settu skemmti- legan svip á keppnina. Keppt var jm sex bikara í sveitakeppnum >g hlutu ÍR-ingar fjóra þeirra, en rH-ingar unnu sigur í keppni 3ja manna sveita í karlaflokki. Siguröur Pétur tók forystu í hlaupinu strax og hljóp nokkuö greitt. Á hæla honum komu Steinn Jóhannsson ÍR, Jón Diðriksson og Hafsteinn Óskarsson ÍR og fleiri. Fljótlega losuöu Siguröur Pétur og Jón sig frá hópnum. Siguröur náöi síöan forystu á Jón úti í Vatnsmýr- inni og haföi mikilvægt forskot er hann kom inn í Hljómskálagarö á ný, og dugöi þaö honum til sigurs. Hafsteinn var lengst af í þriöja sæti, en efnilegur Keflvíkingur, Már Hermannsson, náöi honum undir lok hlaupsins. Hafsteinn var hins vegar sterkari á endasprettin- um. Már hefur tekið miklum fram- förum og þar er framtíöarhlaupari á ferö. Siguröur Pétur vann sinn annan sigur í þessu sögufræga hlaupi. Hann vann í fyrra, aöeins nokkrum dögum áöur en hann náöi bezta árangri íslendinga í maraþon- hlaupi. Jón Diöriksson vann 1978 og Hafsteinn Óskarsson 1983. Hlaut Siguröur til varöveizlu veg- legan bikar, sem Morgunblaöiö gaf til hlaupsins, og skjöld til eign- ar. Hrönn Guömundsdóttir |R hlaut einnig bikar til varöveizlu fyrir sigur í kvennaflokki. Alls luku keppni 94 karlar og konur á öllum aldri. Margir hlaup- aranna stunda skokk sér til heilsu- bótar og ánægju. Skein ánægja af andliti allra þátttakenda. Þátttaka 9 lögregluþjóna, 10 sjónvarps- manna og 2 sjónvarpskvenna, settu skemmtilegan svip á keppn- ina. I hópi sjónvarpsmanna var þjóðkunnt andlit, Sigrún Stefáns- dóttir fréttamaöur. Hún skokkaöi í mark létt á fæti og skælbrosandi eftir fjögurra kílómetra hlaup. Frammistaöa Siguröar Póturs og Jóns varö til þess aö FH-ingar sigruöu iR-inga í 3ja manna sveita- keppninni, hlutu 11 stig gegn 16. En góö breidd hjá ÍR varö til þess aö fólagiö vann sigur í 5 manna sveitakeppninni, hlaut 31 stig en FH 34. ÍR sigraöi svo í keppni 10 manna sveita, 3ja kvenna sveita Siguröur Pétur Sigmundsson, FH, sigrsr í 70. vtösvangshlaupi ÍR. Morgunblaölö/JúMus Þórir Lárusson, formaöur ÍR, afhendir Sigurði Pétri Sigmundssyni farandgrip til varðveizlu í eitt ár fyrir sigurinn í hlaupinu. Milli þeirra stendur Jóhann Björgvinsson, formaöur frjálsíþróttadeildar ÍR. og öldungasveita, en FH vann síö- an sigur í keppni sveinasveita, hlaut 7 stig en (R 14. í öllum sveita- keppnum var keppt um bikara gefna af Morgunblaöinu, nema sveinakeppninni, bikar þann gaf Jóhann Rönning hf. Hér á eftir fara úrslit i 70. víöa- vangshlaupi IR. Konurnar lögöu samtímis körlunum af staö og í svigum aftan við nöfn þeirra er númer þeirra í mark í hlaupinu: min. 1. Sigurdur Pétur Sigmundsson, FH 13252 2. Jón Diórikston, FH 13:122 3. Hsfstsinn Ósksrsson, ÍR 13:30,5 4. Már Hsrmsnnsson, UMFK 13:32,2 5. Guómundur SigurOsson, UBK 13:58,5 8. Stsinn Jóhsnnsson, ÍR 13:59,0 7. Stsinsr Friðgsirsson, ÍR 14:00,0 8. Brsgi Sigurósson, Á 14:11,1 9. Jóhsnn Ingibsrgsson, FH 14:12,8 10. Bsssi Jóhsnnsson, ÍR 14:14,1 11. Sighvstur Dýri Guðmundss., iR 14:34,8 12. Svsli Björgvinsson, ÍR 14:38,0 13. Finnbogi Gylfsson, FH 14:40,6 14. Kristján Ásgsirsson, ÍR 14:55,0 15. Gunnsr Schrsm, UMFK 15:17,0 16. Msgnús Friðbsrgsson, UÍA 15:21,9 17. Björn Pátursson, FH 15:25J 18. Hslgi Gústalsson, ÍR 15:312 19. Ellsrl Finnbogsson, ÍR 15:35,4 20. Guðni Gunnsrsson, UMFK 15:35,8 21. Frsd Schalk, ÍR 15:38,7 22. Ingvsr Gsrðsrsson, HSK 15:442 23. Bjami Svsvsrsson, UBK 15:47,9 24. Brsgi Jónsson, UBK 15:48,3 25. Jóhann H. Jóhannss., ÍR (Usknasv.) 15:48,6 26. Sigurjón Andrásson, ÍR 15:57,5 27. Asmundur Edvaldsson, FH 18:05,1 28. Vignir Bjðmsson, ÍR 18:08,8 29. Högni Óskarss., KR (Issknssv.) 1622,6 30. fslaifur Ólafss., ófb. (lasknasv.) 18252 31. Snorri Brism, ÍR 18:31,4 32. Gunnlaugur Halldórsson, UBK 18:332 33. Birgir Þ. Jóakimsson, ÍR 16:44,1 34. Ásgair Halldórsson, fR 18:45,1 35. Fritz Már Jðrgsnason ófb. 16282 36. Gunnar Jóhannssson, TL 16:50,1 37. Ólafur Ari Jónsson, UBK 16:522 38. Bjami Daviðsson, ÍR 16:58,7 39. Otló ÓLafsson, TL 17212 40. JEgir Gsirdal, Gsrpiu 1727,6 41. Hörður Óskarsson, TL 17:122 42. Þorvar Hafstslnsson, SV 17:182 43. Ólafur Egilsson, TL 1721,1 44. Bjðrn Svsinsson, TL 17282 45. Guðbjðrn Sigvaldason, ólb. 17:352 46. Einar Gunnarsson, UBK 1725,7 47. Ingjaldur Ragnarsson, TL 17282 48. Ásgsir Thsódórsson KR (issknasv.) 17292 49. Jón Guölaugsson. HSK 1820,6 50. Ingimundur Birnir, ófb. 18232 51. Björn Lsifsson, ófb. 18:102 52. Borgþór Magnússon KR 18:14,0 53. Hilmar Thorarsnssn, HSS 18:18,1 54. Guðmundur Jónasson, ófb. 18:19,1 55. Sigurður Gunnarsson, TL 18:19,7 56. Nisls Nislsson, KR (Issknasv.) 18:20,0 57. Björn Birnir, ófb. 18202 58. Þorvaldur Kristjánsaon, TL 18:34,3 59. Jón Guðmar Jónsson, ófb. 18:352 60. Ólalur Ragnarsson, Fylki 18:37,0 61. Aron T. Haraldsson, UBK 18:39,9 62. Tryggvi Gunnarsson, ÍR 18:52,6 63. Ásgsir Guðnason, KR 18:532 64. Bakfvin Björnsson, SV 18:582 65. Ólafur F. Óskarsson, ófb. 18:58,5 66. Rúnar Gunnarsson, SV 1922,9 67. Jón R. Guðmundsson, SV 1924,6 68. Einar Guðmundsson, ófb. 1924,6 69. Kjarlan Brism, ÍR 19:332 70. Tómas Zoöga ófb. (lasknasv.) 19212 71. Stfgur Sigurbjartss., fK 19:44,6 72. Jón G. Gsirdal, ÍK 1924,9 73. Friðrik Friðriksaon, SV 19:542 74. Haukur Hsrgsirsson, SV 19:55,4 75. Gylfi Gsirmundsson, TL 2020,4 76. Birgir Jósafatsson, ófb. 2020,6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.